Laus störf

Sérfræðingur í viðskiptagreind

Sækja um

Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða kraftmikinn og metnaðarfullan einstakling í starf sérfræðings í Microsoft viðskiptagreind. Ef þú vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá ættir þú að lesa áfram. 
 

Nánari upplýsingar

Forritari á veflausnasviði

Sækja um

Óskum eftir að bæta við okkur duglegum og snjöllum hugbúnaðarsérfræðingum til að taka þátt í spennandi verkefnum á sviði vefforritunar.
 

Nánari upplýsingar

Deildarstjóri stjórnendaupplýsinga

Sækja um

Vegna aukinna verkefna og tækifæra leitar Advania að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi í starf deildarstjóra Stjórnendaupplýsinga. 

Nánari upplýsingar

Hugbúnaðarsérfræðingur í Sharepoint

Sækja um

Óskum eft­ir að ráða kraftmikinn og metnaðarfullan einstakling í starf forritara í Sharepoint. Ef þú vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá ættirðu að lesa áfram.
 

Nánari upplýsingar

Ráðgjafi í Dynamics NAV

Sækja um

Óskum eftir að bæta við okkur metnaðarfullum og þjónustuliprum einstaklingum til að sinna þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina.
 

Nánari upplýsingar

Verkefnastjórar

Sækja um

Framundan eru aukin verkefni hjá Advania og þurfum við því öfluga og útsjónarsama verkefnastjóra með tæknilega þekkingu og mikinn drifkraft. Lausar eru stöður verkefnastjóra bæði innan viðskiptalausna og innan hugbúnaðarlausna.
 

Nánari upplýsingar

Sérfræðingur í rekstrarþjónustu

Sækja um

Við leitum að einstaklingi til að sja um rekstur Windows þjóna bæði hjá viðskiptavinum og innri kerfum Advania ásamt því að sinna greiningu og úrlausn tæknilegra vandamála.
 

Nánari upplýsingar

SQL sérfræðingur hjá rekstrarlausnum

Sækja um

Vegna aukinna verkefna og endalausra tækifæra leitar Advania að framúrskarandi einstaklingi í starf SQL sérfræðings. Ef þú hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu umhverfi, meðal fagfólks í fremstu röð, þá erum við að leita að þér.
 

Nánari upplýsingar

Kerfisstjóri í öryggis- og eftirlitsþjónustu

Sækja um

Laus er staða kerfisstjóra í öryggis- og eftirlitsþjónustu Advania. Ef þú hefur mikinn áhuga á tækni, ert með þjónustulund og tilbúin/n til að vinna á vöktum þá erum við að leita að þér!
 

Nánari upplýsingar

Almenn umsókn um starf í kerfis- og netrekstri

Sækja um

Við leitum reglulega að kraftmiklu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á kerfisstjórnun, netrekstri eða upplýsingatækni almennt. Ef þú ert mjög tæknisinnaður einstaklingur, búinn með nám í kerfisstjórnun, netrekstri eða jafnvel með vottaða tækniþekkingu þá hvetjum við þig til að sækja um!
 

Nánari upplýsingar

Almenn umsókn um starf í hugbúnaðarþróun

Sækja um

Við leitum reglulega að kraftmiklu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á forritun og hugbúnaðarþróun. Ef þú ert með bakgrunn í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða góða færni í forritun og vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá hvetjum við þig til að sækja um!
 

Nánari upplýsingar

Sérfræðingur í netkerfum

Sækja um

Óskum eft­ir að ráða kra­ftmikinn og metnaðarfullan einstakling sem hefur brennandi áhuga á upplýsingatækni. Ef þú vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá ættirðu að lesa áfram.
 

Nánari upplýsingar

Fjárhagsráðgjafi með áherslu á áætlunargerð

Sækja um

Vegna aukinna verkefna leitum við að sérfræðingi í áætlunargerð í starf ráðgjafa. Ef þú er metnaðurfullur og talnaglöggur einstaklingur með góða þekkingu á fjármálum og áætlunargerð þá erum við að leita að þér!
 

Nánari upplýsingar

Kerfisstjóri í kerfis- og notendaþjónustu

Sækja um

Okkur vantar kerfisstjóra til að sjá um daglegan UT rekstur viðskiptavina okkar. Meðal verkefna er almenn þjónusta, bilanagreining og rekstur upplýsingakerfa.
 

Nánari upplýsingar

Sumarstörf hjá Advania

Sækja um

Hjá Advania leggjum við áherslu á að ráða til okkar metnaðarfullt, framtakssamt og skemmtilegt starfsfólk. Við bjóðum vinnuaðstöðu eins og hún gerist best, áhugaverð verkefni og frábæran vinnuanda. Endilega sendu okkur umsókn ef þú vilt slást í hópinn.
 

Nánari upplýsingar

Almenn umsókn um önnur störf

Sækja um

Við erum sífellt að leita að kraftmiklu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á upplýsingatækni. Ef þú vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá ættirðu að lesa áfram.

Nánari upplýsingar

Alhliða þjónusta fyrir atvinnulífið

Advania veitir atvinnulífinu alhliða þjónustu á sviði upplýsingatækni- hugbúnaðarlausna, rekstrarþjónustu og sölu á vélbúnaði. Hjá Advania starfa um 1.100 manns og erum við 9. stærsta upplýsingatæknifyrirtæki Norðurlanda.

Skemmtilegur vinnustaður

En gæðin skipta okkur meira máli en stærðin. Við viljum byggja upp besta vinnustað landsins og leggjum metnað í að hlúa að starfsfólkinu okkar. Advania er fjölskylduvænn vinnustaður með öfluga heilsueflingu, magnað félagslíf og umhverfisvæna starfshætti.