Starfsmaður í tekjuskráningu og innheimtu

Við leitum að talnaglöggum einstaklingi sem hefur næmt auga fyrir smáatriðum til að ganga til liðs við tekjuskráningar- og innheimtuhópinn okkar.
 

Sækja umNánari upplýsingar

Sumarstörf hjá Advania

Hjá Advania leggjum við áherslu á að ráða til okkar metnaðarfullt, framtakssamt og skemmtilegt starfsfólk. Við bjóðum vinnuaðstöðu eins og hún gerist best, áhugaverð verkefni og frábæran vinnuanda. Endilega sendu okkur umsókn ef þú vilt slást í hópinn.
 

Sækja umNánari upplýsingar

Sölusérfræðingur á sviði viðskiptalausna

Við leitum að einstaklingi í starf sölusérfræðngs til að sinna sölu á vörum og lausnum á Viðskiptalausnasviði Advania. Fjölbreytt vöruframboð er á sviðinu sem nær m.a. yfir fjárhagskerfi frá Microsoft, viðskiptagreiningartól, hópvinnulausnir, veflausnir og mannauðslausnir.
 

Sækja umNánari upplýsingar

Viðhaldsstjóri - Fjarskiptastöðin í Grindavík

Við leitum að skipulögðum og duglegum einstaklingi í starf viðhaldsstjóra við Fjarskiptastöðina í Grindavík.
 

Sækja umNánari upplýsingar

Tæknimaður á vöktum - Fjarskiptastöðin í Grindavík

Okkur vantar þjónustulundaðan tæknimann á vaktir við Fjarskiptastöðina í Grindavík.
 

Sækja umNánari upplýsingar

Fræðslustjóri Advania

Við leitum að hugmyndaríkum og drífandi einstakling til að hafa yfirumsjón með fræðslumálum Advania. Ef þú hefur brennandi áhuga á fræðslu og vilt starfa á líflegum vinnustað með frábæru fólki, þá erum við að leita að þér!
 

Sækja umNánari upplýsingar

Almenn umsókn um starf hjá Advania

Óskum eft­ir að ráða kra­ftmikið og metnaðarfullt starfsfólk sem hefur brennandi áhuga á upplýsingatækni. Ef þú vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá ættirðu að lesa áfram.

Sækja umNánari upplýsingar


Alhliða þjónusta fyrir atvinnulífið

Advania veitir atvinnulífinu alhliða þjónustu á sviði upplýsingatækni- hugbúnaðarlausna, rekstrarþjónustu og sölu á vélbúnaði. Hjá Advania starfa um 1.100 manns og erum við 9. stærsta upplýsingatæknifyrirtæki Norðurlanda.

Skemmtilegur vinnustaður

En gæðin skipta okkur meira máli en stærðin. Við viljum byggja upp besta vinnustað landsins og leggjum metnað í að hlúa að starfsfólkinu okkar. Advania er fjölskylduvænn vinnustaður með öfluga heilsueflingu, magnað félagslíf og umhverfisvæna starfshætti.