Blogg

27. 

september  

2018

Sterkari viðskiptasambönd

Íslensk fyrirtæki hafa ekki farið varhluta af þeirri þróun að viðskiptavinir gera stöðugt meiri kröfur til þjónustuupplifunar. Sé upplifuninni ábótavant eru viðskiptavinir oft fljótir að leita til samkeppnisaðila.

Lesa

29. 

ágúst  

2018

Fimm öpp sem auka virði Office 365 leyfanna þinna

Ert þú að nýta alla möguleikana sem felast í O365 E3? Í E3 má finna ýmiskonar forrit sem geta stóraukið skilvirkni og auðveldað störf á vinnustaðnum.

Lesa

21. 

ágúst  

2018

Sæktu innblástur á Haustráðstefnu Advania

Við hjá Advania erum stolt af dagskrá Haustráðstefnunnar í ár og hlökkum til að taka á móti fólki í Hörpu 21.september. Við höfum lagt okkur fram við að setja saman spennandi prógram sem tekur á áhugaverðum áskorunum í stafrænum heimi. Fyrirlesararnir koma úr ólíkum áttum tæknigeirans. Sumir eltast við hættulegustu ógnir internetsins. Aðrir nýta gervigreind til að smíða útlimi fyrir fólk eða ofurtölvur í brautryðjandi læknisfræðirannsóknum. Við vonumst til að gestir okkar verði innblásnir og ögn klókari eftir daginn.

Lesa

12. 

júní  

2018

Mannauðsstjórnun í stafrænum veruleika

Í umhverfi þar sem fólk reiðir sig í síauknum mæli á stafrænar lausnir við hversdagslegustu athafnir er eðlilegt að líta til stafrænna lausna í mannauðsmálum.

Lesa

24. 

maí  

2018

Jafnlaunavottun - Hvað þýðir það fyrir þitt fyrirtæki?

Á næstu fjórum árum verður jafnlaunavottun innleidd í skrefum á íslenskum vinnumarkaði. Hvað er jafnlaunavottun? Hvað þurfa rekstraraðilar fyrirtækja að gera til að mæta kröfunni um að standast jafnlaunavottun? Og hvenær taka lög um jafnlaunavottun raunverulega gildi? Hér er farið yfir helstu atriði sem varða jafnlaunavottun eins og málin horfa við fyrirtækjunum sem eiga að standa að innleiðingu.

Lesa

16. 

maí  

2018

Notaðu Microsoft til að búa þig undir GDPR

Microsoft býður upp á leiðir til að vernda persónuupplýsingar og aðstoða við GDPR.

Lesa

15. 

maí  

2018

Verkþættir sem stela tíma

Sífellt fleiri stjórnendur í íslensku atvinnulífi átta sig á ávinningnum af því að leysa tímafrek og síendurtekin verkefni með sjálfvirkum leiðum. Mikil eftirspurn er eftir aðstoð við að sjálfvirknivæða reglulega ferla sem krefjast fyrirhafnar starfsfólks í viðskiptum- og þjónustu.

Lesa

29. 

janúar  

2018

Ofurtölvur sem bylta læknisfræði

Ofurtölvur geta spáð fyrir um veður, líkt eftir eiginleikum líffæra mannslíkamans og mögulega leyst af hólmi tilraunir á dýrum. Ofurtölvurnar hafa sífellt meiri áhrif á daglegt líf okkar.

Lesa

5. 

janúar  

2018

Hvernig á að bregðast við öryggisgöllunum Meltdown og Spectre?

Nýir öryggisveikleikar hafa áhrif á allan tölvubúnað sem framleiddur hefur verið frá 2011 og við höfum tekið saman það helsta um málið.

Lesa

31. 

ágúst  

2017

Maðurinn sem breytti heiminum

Um mitt síðasta ár störfuðu 30 manns við forsetaframboð Donalds Trump. Starfsmenn Hillary Clinton voru 800 talsins og forskot hennar á keppinautinn var mælt í tveggja stafa tölum. Ekkert virtist geta komið í veg fyrir sigur Hillary og heimurinn bjó sig undir söguleg kosningaúrslit.

Lesa

16. 

maí  

2017

Er tölvukerfið þitt öruggt?

Við höfum tekið saman stutt yfirlit yfir lausnir sem við bjóðum og hjálpa fyrirtækjum að tryggja öryggi tölvukerfi sín.

Lesa

15. 

maí  

2017

Hvernig á að verjast ransomware-vírus

Fyrirtæki víða um heim eru nú í viðbragðsstöðu vegna nýjustu útfærslu svokallaðra ransomware-vírusa sem kallast WannaCry. Þessi vírus virkar þannig að hann gerir gögn notanda óaðgengileg með því að framkvæma öfluga dulkóðun sem nær ómögulegt er að leysa.

Lesa

24. 

mars  

2017

Gjafahugmyndir fyrir ferminguna

Á þessum árstíma eru vafalaust einhverjir í leit að gjafahugmyndum fyrir fermingarnar sem framundan eru. Við hjá Advania lumum á ýmsum góðum hugmyndum á breiðu verðbili.

Lesa

24. 

nóvember  

2016

Sjón er sögu ríkari: Dell XPS

Það má með sanni segja að XPS 13 og XPS 15 fartölvurnar frá Dell séu hannaðar til að skara fram úr. Í tölvurnar notar Dell nýjustu tækni og bestu efni sem völ er á og útkoman er ein flottasta og besta fartölvan á markaðinum í dag.

Lesa

6. 

október  

2016

DELL mætir öllum þínum þörfum

Á síðustu árum hefur orðið gríðarleg tækniþróun og aldrei nokkurn tímann höfum við haft úr eins mörgum kostum að velja þegar kemur að tölvubúnaði.

Lesa

13. 

september  

2016

Windows 7 Professional mun senn heyra sögunni til

Héðan í frá munu uppfærslur, nýjungar og viðbætur einkenna Windows – ekki nýtt Windows stýrikerfi.

Lesa

11. 

maí  

2016

Heimsklassa gagnaversþjónusta Advania

Advania rekur tvö fullkomin gagnaver.

Lesa

4. 

maí  

2016

Nýtt myndband: Af hverju valdi Valka Office 365?

í nýju myndbandi er farið yfir ávinning fyrirtækisins Völku af notkun á Office 365.

Lesa

25. 

apríl  

2016

Nýtt myndband: Gögn eru gulls ígildi

Við fjöllum um gagnaöryggi í nýju myndbandi og minnum á morgunverðarfund um þennan mikilvæga málaflokk sem haldinn verður 29. apríl.

Lesa

19. 

apríl  

2016

Lykillinn að vel heppnaðri Office 365 innleiðingu

Þeim fyrirtækjum sem hafa tekið Office 365 í notkun hefur fjölgað hratt að undanförnu.

Lesa

13. 

apríl  

2016

Um mikilvægi grunngagna í mannauðslausnum

Allflest fyrirtæki eiga það sammerkt öll hafa þau mikla hagsmuni af því að haldið sé vel utan um grunngögn (e. MasterData).

Lesa

5. 

apríl  

2016

Sýndarveruleikinn er ekki bara fyrir leikina

Dell býr sig undir notkun sýndarveruleika í viðskiptalífinu.

Lesa

30. 

mars  

2016

Hýsingarafritun í öðru veldi

Undanfarin ár höfum við hjá Advania unnið náið með afritunarfyrirtækinu Veeam í þróun og innleiðingu afritunarkerfa.

Lesa

16. 

mars  

2016

Rétt nýting upplýsingatækni

Hvert sem litið er má sjá að upplýsingatæknin er á fleygiferð.

Lesa

8. 

mars  

2016

Viðskiptavinurinn í bílstjórasætinu

Þeir sem ætla að ná árangri í verslun á netinu þurfa að átta sig á því að á netinu er það viðskiptavinurinn sem er kominn í bílstjórasætið.

Lesa

29. 

febrúar  

2016

Akademia fyrir tæknistelpur

Uppbygging á tækniakademíu fyrir stelpur er eitt af meginmarkmiðum samstarfs Advania og Skema.

Lesa

24. 

febrúar  

2016

Veldur Blockchain straumhvörfum í fyrirtækjarekstri?

Internetið olli straumhvörfum í miðlun upplýsinga og nú stöndum við á álíka tímamótum í miðlun verðmæta.

Lesa

16. 

febrúar  

2016

Gæddu gögnin lífi

Power BI er ekki bara snilld fyrir fyrirtæki. Það má líka nota til afþreyingar og í tómstundirnar með skemmtilegum árangri.

Lesa

9. 

febrúar  

2016

Gætum okkar á viðhengjunum

Rétt notendahegðun er ávallt mikilvægasta öryggisvörnin.

Lesa

2. 

febrúar  

2016

Hröð framþróun rafrænna undirritana heldur áfram

Með rafrænum undirritunum sparast að lágmarki um 30 mínútna vinna í tengslum við hvert skjal.

Lesa

25. 

janúar  

2016

Ertu að missa af CRM lestinni?

Þróunin í CRM er komin svo langt og möguleikarnir svo víðtækir að stjórnendur hljóta að spyrja sig hvort þeir séu að missa af þessari þróun og hleypa keppinautum fram úr sér.

Lesa

20. 

janúar  

2016

Álagsárásir (DDoS) og varnir gegn þeim

Nýtt myndband um álagsárásir, afleiðingar þeirra og hvernig fyrirtæki og stofnanir geta varið tölvukerfi sín fyrir þeim

Lesa

15. 

janúar  

2016

Advania eignast sinn eigin bjór

Ölgjörvi er vel humlað fölöl, þróað af tveimur meðlimum bjórklúbbs Advania, og bruggað af Gæðingi í Skagafirði.

Lesa

6. 

janúar  

2016

Stafræna byltingin er rétt að byrja

Árið 2015 var sannarlega viðburðarríkt fyrir bæði okkur hér hjá Advania og hjá viðskiptavinum okkar.

Lesa

16. 

desember 

2015

Nýtt og betra AX komið í skýið

Convergence ráðstefna Microsoft var að þessu sinni haldin í Barcelona um síðustu mánaðamót.

Lesa

9. 

desember 

2015

Einbeitum okkur að ánægðustu viðskiptavinunum

Nokkur hollráð um hvernig bæta má þjónustu fyrirtækja.

Lesa

4. 

desember 

2015

Vegið úr launsátri

Ef þú rekur mikilvæga þjónustu á netinu er aðeins tímaspursmál hvenær þú finnur beint eða óbeint fyrir DoS árás hafi það ekki gerst nú þegar.

Lesa

2. 

desember 

2015

Uppbygging gæðakerfis tryggð hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri

Haustið 2013 var ákveðið að SAk skyldi sækja um alþjóðlega vottun.

Lesa

18. 

nóvember  

2015

Vefumsjónarkerfi í þróun í tvo áratugi

LiSA vefumsjónarkerfið hefur verið í stöðugri þróun frá árinu 1997 og er núverandi kerfi í sjöttu útgáfu.

Lesa

11. 

nóvember  

2015

Samfélagsmiðill atvinnulífsins

Atvinnulífið hefur nú fengið í hendurnar álíka öflugan miðil og Facebook til að halda utan um samskipti, vinskap og verkefni á vinnustöðum.

Lesa

3. 

nóvember  

2015

Íslenskt hugvit í alþjóðlegum kappakstri

Team Spark tekur þátt í hinni alþjóðlegu Formula Student mótaröð.

Lesa

28. 

október  

2015

Nýjungar og umbætur í NAV 2016

Með nýrri útgáfu af Microsoft Dynamics NAV renna upp nýir tímar fyrir þá fjölmörgu aðila sem nýta sér þetta öfluga viðskiptakerfi

Lesa

21. 

október  

2015

Nýr risi verður til

Á dögunum tilkynntu forstjórarar Dell Inc. og EMC Inc.um samruna þessara tveggja fyrirtækja.

Lesa

14. 

október  

2015

Persónuverndartilskipun ESB

Dómur Evrópudómstólsins um ákvörðun um „öruggar hafnir“ útskýrður.

Lesa

7. 

október  

2015

Líðan í þéttbýli könnuð

Borgir heims stækka ört. Það þarf að bregðast við þessu, til dæmis með breyttu eða nýju skipulagi, og með því að styrkja alla innviði.

Lesa

29. 

september  

2015

Heildarlausn fyrir umsjón og rekstur fasteigna

Við hjá Advania leggjum fjölmörgum fasteignafélögum til hugbúnað sem einfaldar verulega rekstur þeirra og starfsemi.

Lesa

22. 

september  

2015

Dell tekur forystu í sjálfbærri þróun

Í fyrstu umhverfisskýrslu sem við hjá Dell gáfum út árið 1998 byrjuðum við að setja fram samfélagsstefnu fyrirtækisins.

Lesa

15. 

september  

2015

Dagsferð inn í framtíðina

það var svo sannarlega bæði fjölmennt og góðmennt á Haustráðstefnu Advania sem haldinn var föstudaginn 4. september í Hörpu.

Lesa

9. 

september  

2015

Betri leið til samvinnu og samstarfs

Hópar, eða ´Groups´ er nýjung í Office 365 sem Microsoft hefur nýlega innleitt.

Lesa

2. 

september  

2015

Níu mánaða meðganga...

Þegar við hjá Advania, fyrir um níu mánuðum síðan, settumst niður og hófum að undirbúa Haustráðstefnu Advania var markið sett hátt.

Lesa

26. 

ágúst  

2015

Veeam eykur gagnaöryggi verulega

Á síðasta ári var Veeam Cloud Connect sett á markað en þessi lausn auðveldar öryggisvistun á gögnum utan gagnavers eða tölvukerfis (off-site) verulega.

Lesa

19. 

ágúst  

2015

Notaðu sama hugbúnað og öflugustu fyrirtæki heims

Hjá nútíma fyrirtækjum gerir fólk kröfur um um áreiðanleika, einfaldleika og sveigjanleika þegar kemur að upplýsingatækni.

Lesa

23. 

júní  

2015

Smáþjóðaleikarnir tókust einstaklega vel

Upplýsingatæknin lék lykilhlutverk á Smáþjóðaleikunum sem ÍSÍ hélt í byrjun júní.

Lesa

16. 

júní  

2015

Nýr upplýsingavefur Tollstjóra

Nýr vefur Tollstjóra var opnaður nýverið og leysir af hólmi þrjá eldri vefi. Tilgangur nýja vefsins er að miðla upplýsingum til og eiga samskipti við viðskiptavini embættisins.

Lesa

11. 

júní  

2015

Auðvelt aðgengi að þjónustu er lykill að ánægju viðskiptavina

Lausnir sem halda utan um og auðvelda samskipti fyrirtækja við viðskiptavini verða sífellt mikilvægri.

Lesa

10. 

júní  

2015

Hvernig velur Microsoft samstarfsaðila ársins?

Eins og fram hefur komið hefur Microsoft valið Advania sem samstarfsaðila ársins, Partner of Year, 2015. Þetta er mikill heiður enda er samkeppnin hörð á þessum markaði.

Lesa

4. 

júní  

2015

Oracle þekking sótt til Las Vegas

Notendaráðstefna Oracle, OAUG Collaborate 2015, var haldin í Las Vegas í apríl síðastliðnum.

Lesa

3. 

júní  

2015

Býður þú hættunni heim með úreltum búnaði?

14. júlí hættir Microsoft stuðningi við Windows Server 2003/R2 sem mun hafa áhrif á þá fjölmörgu aðila sem enn keyra á því umhverfi.

Lesa

19. 

maí  

2015

Nýtt TOK bókhald til framtíðar

Það eru spennandi breytingar á TOK bókhaldskerfinu.

Lesa

12. 

maí  

2015

Tökum úr okkur tæknihrollinn

Tæknimenn fá gjarnan einskonar tæknihroll þegar rætt er um að hýsa netþjóna hjá hýsingarfyrirtækjum.

Lesa