Nýr upplýsingavefur Tollstjóra

Nýr vefur Tollstjóra var opnaður nýverið og leysir af hólmi þrjá eldri vefi. Tilgangur nýja vefsins er að miðla upplýsingum til og eiga samskipti við viðskiptavini embættisins.

Lesa

Auðvelt aðgengi að þjónustu er lykill að ánægju viðskiptavina

Lausnir sem halda utan um og auðvelda samskipti fyrirtækja við viðskiptavini verða sífellt mikilvægri.

Lesa

Hvernig velur Microsoft samstarfsaðila ársins?

Eins og fram hefur komið hefur Microsoft valið Advania sem samstarfsaðila ársins, Partner of Year, 2015. Þetta er mikill heiður enda er samkeppnin hörð á þessum markaði.

Lesa

Oracle þekking sótt til Las Vegas

Notendaráðstefna Oracle, OAUG Collaborate 2015, var haldin í Las Vegas í apríl síðastliðnum.

Lesa

Býður þú hættunni heim með úreltum búnaði?

14. júlí hættir Microsoft stuðningi við Windows Server 2003/R2 sem mun hafa áhrif á þá fjölmörgu aðila sem enn keyra á því umhverfi.

Lesa

Nýtt TOK bókhald til framtíðar

Það eru spennandi breytingar á TOK bókhaldskerfinu.

Lesa

Tökum úr okkur tæknihrollinn

Tæknimenn fá gjarnan einskonar tæknihroll þegar rætt er um að hýsa netþjóna hjá hýsingarfyrirtækjum.

Lesa

Rafrænar undirritanir hraða samskiptum og viðskiptum

Advania býður nú upp á nýja byltingarkennda lausn í rafrænum undirritunum sem kallast Signet.

Lesa

Lykill að vexti Opera Software

Við hjá Opera Software tengjum um 350 milljón notendur við netið.

Lesa

Allt um tölvuumhverfi í áskrift á mannamáli

Dæmi um lausn sem skilar miklum ávinningi fyrir fyrirtæki er Advania Business Cloud sem er tölvuumhverfi í áskrift.

Lesa

Einföld ráð til að efla öryggi á netinu

Þú getur aukið öryggi þitt á netinu verulega með nokkrum einföldum aðgerðum.

Lesa

Þekkingarmiðlun um upplýsingatækni í þrjú ár

Nú eru þrjú ár síðan við Advania bloggið kom fyrst út og er þetta færsla númer 136.

Lesa

Bestu ákvarðanirnar eru teknar með réttu upplýsingarnar

Ný rannsókn frá greiningarfyrirtækinu Gartner sýnir mikla þörf hjá stjórnendum og sérfræðingum á að hafa lykilupplýsingar úr rekstri óháð stað og stund.

Lesa

Gögnin geymd á grænum stað

Planet Labs hannar, smíðar og rekur stóran flota af örsmáum gervihnöttum sem mynda yfirborð jarðarinnar oftar en áður en hefur þekkst.

Lesa

Ný þekkingarmiðstöð á vefnum

Þann 11. mars síðastliðinn opnaði Fræðslusetrið Starfsmennt nýjan og glæsilegan náms- og þekkingarvef.

Lesa

Dell snýr aftur með látum

Á CES 2015 ráðstefnunni sem haldinn var um daginn átti Dell sterka innkomu með nýju XPS 13 Ultrabook fartölvunni og hefur hún hlotið mikið lof gagnrýnenda.

Lesa

Samspil kennslu og tækni í brennidepli

Í janúar fór ég á BETT sýninguna í London sem er ein stærsta samkoma sem haldin er í veröldinni um kennslu og tækni.

Lesa

Fimm ráð fyrir foreldra á tækniöld

Það er krefjandi að vera foreldri á tækniöld og margt sem þarf að huga að.

Lesa

Hvaða þarfir hefur alþjóðlegt sjávarútvegsfyrirtæki í vefmálum?

Við hjá Icelandic Group opnuðum á dögunum nýjan vef.

Lesa

Sýndarvélar eru engin sýndarveruleiki

Það stefnir allt í að árið 2015 verði spennandi fyrir okkur í sýndarvélabransanum.

Lesa

Er NAV flottasta bókhaldskerfið?

Það er óhætt að segja að NAV bókhaldskerfið hafi tekið stórstígum framförum undanfarin misseri. Nú er komin ný útgáfa af kerfinu, NAV 2015.

Lesa

Hvernig má mæta kröfum um góða þjónustu og greið samskipti?

Samskiptatækni hefur þróast mikið undanfarin ár og samhliða því þurfa fyrirtæki að huga vel að því hvernig mæta má kröfuhörðum viðskiptavinum.

Lesa

Uppskrift að afbragðs þjónustu

Í nóvember síðastliðnum fékk undirrituð ásamt tólf öðrum starfsmönnum Advania svokallaða ITIL vottun í þjónustu og rekstri upplýsingatæknilausna.

Lesa

Tækniárið 2015 verður spennandi

Greiningafyrirtækið Gartner hefur nýlega gefið út yfirlit yfir þá þætti sem helst munu ráða þróun upplýsingatækni á því ári sem nú er að hefjast.

Lesa

BitCoin námurnar á Reykjanesi

Síðasta sumar opnuðum við hjá Advania tvö ný gagnaver á Reykjanesi sem eru sérstaklega hugsuð fyrir það sem á ensku kallast High Performance Computing (HPC).

Lesa

Hugleiðingar grunnskólakennara um Chromebook

Ég fékk Dell Chromebook 11 tölvu með WiFi tengingu í hendur í október til að prófa.

Lesa

Veikindadögum hjá Garðabæ fækkar mikið

Stjórnendum fannst oft erfitt að hafa skýra yfirsýn yfir viðveru starfsmanna en með tilkomu Vinnustundar er einfalt að kalla fram lykilupplýsingar.

Lesa

Prentuðum blöðum fækkað um 35% hjá Mannviti

Í febrúar byrjuðum við hjá Mannviti að nota prentlausn frá Advania. Skipt var út gömlum prenturum á starfstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík og tekið var upp miðlæg prentþjónusta.

Lesa

Er kreditkortið mitt öruggt?

Auðveldara er að stela fjármunum með því að komast yfir kreditkortaupplýsingar en að ræna bankaútibú

Lesa

Alverslun í stað netverslunar

„Alverslun“ mun taka við þegar netverslanir og hefðbundnar verslanir renna saman í eitt á næstu misserum.

Lesa

Stórt skref til framtíðar með TOK 2015

Á hverju ári kemur ný útgáfa af TOK viðskiptakerfinu frá Advania.

Lesa

Tryggðu öryggi gagna með afritun

Stundum þarf ekki annað en bilaðan harðan disk til að stefna rekstri heilu fyrirtækjanna í voða.

Lesa

Kemst þú í lestrarlandsliðið?

Þann 17. október hefst skemmtilegur landsleikur í lestri sem ber heitið Allir lesa. Leikurinn er á vegum Miðstöðvar íslenskra bókmennta og Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO.

Lesa

Forritum framtíðina

Evrópska forritunarvikan (EU CodeWeek) verður haldin dagana 11. – 17. október. Verkefnið er hluti af áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að efla stafræna færni (e-skills).

Lesa

Bestu vinir bókarans

Þegar öllu er á botninn hvolft er einn mikilvægasti þáttur í rekstri fyrirtækja að tryggja tekjuflæði og rétt uppgjör á bókhaldi.

Lesa

Árshátíð upplýsingatækninnar 2014

Við hjá Advania héldum okkar fjölmennustu Haustráðstefnu til þessa 12. september síðastliðinn. Hér eru nokkrir fyrirlestrar

Lesa

Ofurtölva á Íslandi er miðstöð vísindarannsókna á Norðurlöndum

Svokallaðar ofurtölvur verða sífellt mikilvægari í vísindarannsóknum nútímans.

Lesa

Eru nýsköpun og skipuleg framkvæmd andstæður?

Það er ekki nóg að fá góða hugmynd til að það sé hægt að kalla það nýsköpun heldur þarf framkvæmdin að fylgja.

Lesa

Farsælt samnorrænt samstarf byggt á upplýsingatækni

Ég tók við sem tæknistjóri Nordic Ecolabel í ársbyrjun 2011. Mín helsta áskorun var að ekkert miðlægt upplýsingatækniumhverfi var fyrir hendi.

Lesa

Öflugt og einfalt regluverk tryggir aðgengi að upplýsingatækni

Hér er fjallað um nauðsyn þess að setja lög um aðgengi hér á landi og fjallað um hvað við getum lært af öðrum þjóðum.

Lesa

Snjöll greiðslulausn umbyltir verslun

Þegar við opnuðum nýja Nike Air verslun í Smáralind vildum við fara ótroðnar slóðir í þjónustu við viðskiptavininn.

Lesa

Ísland er eftirbátur í aðgengi að upplýsingatækni

Um samfélagslega ábyrgð og ávinning samfélagsins af aðgengilegri upplýsingatækni.

Lesa

Framtíðin er spennandi með Microsoft Dynamics AX

Vilma Kristín Baldvins Svövudóttir hjá upplýsingatæknideild Ölgerðarinnar fjallar um um nýju útgáfuna á Microsoft Dynamics AX.

Lesa

Hafðu oftar rétt fyrir þér

Ég var svo lánsöm að fá tækifæri til að fara á ráðstefnu sem haldin var í Las Vegas af hugbúnaðarrisanum IBM. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Information on Demand“

Lesa

Öryggi snjalltækja tryggt með rafrænum skilríkjum

Í framþróun lausna fyrir snjalltæki hefur öryggi farið halloka. Sveinbjörn Óskarsson segir hér frá lokaverkefni sínu í tölvunarfræði sem fjallar um þetta efni.

Lesa

Skólinn til skýjanna

Menntaskólinn á Akureyri innleiddi Office 365 fyrir skólann og nú fer mun minni tími en áður fer í að halda grunnþjónustu gangandi enda eru hugbúnaðaruppfærslur hluti af þjónustunni.

Lesa

Stelpur, strákar og tæknin

Minna en 30% af vinnuafli í upplýsingatækni í Evrópu eru konur. Þann 30. apríl var dagurinn Stelpur og tækni haldinn í fyrsta sinn til að auka áhuga stelpna á upplýsingatækni.

Lesa

Tíðindi af TechEd 2014

Nútíma tölvuumhverfi er að breytast gríðarlega og því er ætíð spennandi að sjá hvaða skilaboð koma fram í opnunarræðu TechEd ráðstefnunnar.

Lesa

Fjármálahreysti: Tölvuleikur sem styður við fjármálalæsi

Í apríl gaf Landsbankinn út nýjan tölvuleik, Fjármálahreysti, sem er ætlað að efla fjármálalæsi ungmenna.

Lesa

HönnunarMars mikilvægt hreyfiafl í íslensku samfélagi

Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum.

Lesa

Rafrænir reikningar eru nú fyrir alla

Hið opinbera vill fá reikninga á rafrænu formi frá sínum birgjum um næstu áramót. Hér er farið yfir hvernig fyrirtæki og einyrkjar geta uppfyllt þá kröfu.

Lesa

Mýtan um umhverfisvæna upplýsingatækni

Gríðarleg bylting hefur átt sér stað í upplýsingatækni á undanförnum árum og áratugum. Það þarf þó að huga að umhverfisþættinum.

Lesa

Hjartasár á netinu

Þar sem mörg frjáls hugbúnaðarkerfi nýta OpenSSL þykir það stór frétt þegar veilur koma í ljós í jafn mikilvægu kerfi og OpenSSL er.

Lesa

Hvernig á að innleiða skjalastjórnun?

Ávinningur af innleiðingu skjalakerfis er ómetanlegur enda er kostnaðarsamt að glata skjölum sem innihalda upplýsingar um starfsemina og þekkingu starfsmanna.

Lesa

Microsoft hættir stuðningi við Windows XP

Um þriðjungur einkatölva heimsins keyrir Windows XP. Eftir 8. apríl verða þær berskjaldaðar fyrir tölvuglæpum.

Lesa

Útflutningur á íslensku hugviti

Um 40 sérfræðingar Advania koma að verkefnum fyrir NAAFI (The UK Navy, Army and Air Force Institutes) sem felast í hýsingu, rekstri og endurskipulagningu á upplýsingakerfum.

Lesa

Framtíð SharePoint kynnt með stæl

Stærsta SharePoint ráðstefna Microsoft til þessa, SPC14, var haldin í Las Vegas dagana 2.-6. mars. Að sjálfsögðu átti litla Ísland fulltrúa þar.

Lesa

Skattlagning bílahlunninda

Eitt af því sem launafulltrúar þurfa að þekkja er hvernig afnot starfsmanna á bílum eru skattlögð. Það er margs að gæta í þessum efnum og hér er tekið saman það helsta í þessum efnum.

Lesa

Hvað gerir vinnustaði framúrskarandi?

Ástæðan fyrir því að Google trónir á toppi listans yfir bestu vinnustaði heims, hefur minnst með hlunnindi og fríðindi að gera.

Lesa

Hvernig á að reka og markaðssetja góða vefverslun?

Með réttri markaðssetningu er hægt að fá mikla umferð í vefverslun sem getur skilað sér í verslun á netinu eða verslunum fyrirtækisins.

Lesa