Lægri kostnaður og aukin ánægja viðskiptavina með símalausn Advania

Símalausn Advania er skýþjónusta þar sem notendur fá þjónustuna með öruggum hætti í gegnum Internetið.

Lesa

Hvað er þetta Oracle?

Fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins byggir á Oracle E-Business Suite frá Oracle Corporation, sem er stærsta hugbúnaðarfyrirtæki veraldar þegar kemur að lausnum fyrir stórar og flóknar rekstrareiningar með dreifðan rekstur og miklar kröfur til upplýsingatækni.

Lesa

PowerPivot er öflugt og ókeypis greiningartól fyrir Excel

PowerPivot er ókeypis greiningartól sem notað er sem viðbót við Excel. Tólið uppfyllir vel auknar kröfur um betri upplýsingagjöf og sjálfbærni þeirra sem þurfa að finna og miðla upplýsingum á sínum vinnustað.

Lesa

Upplýsingatækni á krossgötum

Advania hélt sína árlegu Haustráðstefnu 7. september 2012 þar sem rúmlega 800 manns komu saman til að kynna sér nýjustu strauma og stefnur í upplýsingatækni.

Lesa

Nýr snjallsímavefur fyrir Innu opnar fjölmarga nýja möguleika fyrir skólafólk

Inna er skólastjórnunarkerfi. Nýjasta viðbótin við Innu er vefviðmót sem hentar notendum snjallsíma og spjaldtölva.

Lesa

Sparaðu prentkostnað um allt að 30%

Með innleiðingu á prentrekstri Advania á að vera hægt að ná allt að 30% lækkun á heildarkostnaði við prentun.

Lesa

Er nettengingin ekki örugglega í lagi?

Vanræksla á öryggi nettenginga getur komið fyrirtækjum í mikinn vanda. Í mörgum tilfellum hefur truflun á netsambandi aðeins takmörkuð áhrif en stundum veldur netsambandsleysi því að starfsemi stöðvast eða það hægist verulega á henni. Truflun eða rof á netsambandi getur þýtt töpuð viðskipti og glataðar tekjur. Hvað er til ráða?

Lesa

Haustráðstefnan 2012: Newsweek & landsleikur

Haustráðstefna Advania verður haldin föstudaginn 7. september á Hilton-hótelinu í Reykjavík. Í ár verða um 40 fyrirlestrar í boði á ráðstefnunni á 4 mismunandi þemalínum sparnaðar, hagnýtingar, fróðleiks og virkni. Liðlega helmingur fyrirlesara er erlendir sérfræðingar. Hátt í eitt þúsund gestir eru væntanlegir.

Lesa

Viðskiptahugbúnaður tekur stakkaskiptum

Það getur verið mikil fjárfesting í viðskiptahugbúnaði sem ætlaður er stærri fyrirtækjum frá hugbúnaðarrisum eins og til dæmis Microsoft, SAP og Oracle. Slíkur hugbúnaður er gjarnan kallaður „Enterprise“ hugbúnaður sem þýðir að hann er ætlaður fyrir stórar skipulagseiningar.

Lesa

Pinnið á minnið

Nú stendur yfir innleiðing á greiðslukortum með örgjörva sem eykur til muna allt öryggi kortaviðskipta. Korthafar þurfa því að leggja pinnið á minnið og staðfesta greiðslur með pinni (PIN-númeri) í stað undirskriftar.

Lesa

Það ætti að vera skylda að fara á TechEd

Hin árlega Microsoft TechEd ráðstefna var haldin í Orlando, Florida 11. - 14. júní. Fyrirlestrarnir sem Microsoft bauð upp á voru afar fjölbreyttir. Fjallað var um hluti sem tengdust tölvutækni og hugbúnaði, allt frá hugbúnaðarþróun til umsýslu og reksturs á netþjónum og útstöðvum.

Lesa

Gott bókhald er grunnur að góðum ákvörðunum

Við sem þjónustum bókhaldskerfi vitum hvaða möguleikar eru í boði í hverju kerfi. Við getum aðstoðað þig við að stilla bókhaldskerfið þitt þannig að það nýtist sem einfalt og aðgengilegt upplýsingakerfi.

Lesa

Lokaverkefni í tölvunarfræði sem gæti stórbætt þjónustu við farþega Strætó

Vagnavaktin er nýtt app sem þróað er af starfsmönnum Advania. Appið sýnir notanda hvenær von er á næsta vagni.

Lesa

Með réttu upplýsingakerfi náum við betri yfirsýn

Sífellt eru gerðar meiri kröfur um upplýsingagjöf til stjórnenda fyrirtækja og annarra starfsmanna. Nánast daglega þarf að vera hægt að kalla fram greinargóðar skýrslur um fjárhagstöðu, birgðir og sölu.

Lesa

Brottfall og aðrir vefmælikvarðar

Hvernig fáum við lesendur til þess að staldra við á vefjunum okkar? Hugbúnaður á borð við Google Analytics getur komið að góðum notum.

Lesa

Stóri vinningurinn fyrir viðskiptagreind og áætlunargerð

Með markvissri notkun á góðum viðskiptagreindarhugbúnaði geta fyrirtæki og stofnanir hagrætt í rekstri og sparað peninga.

Lesa

Dell OptiPlex - ein með öllu

Nú í júní mun Dell setja á markað nýjar vélar í OptiPlex fjölskyldunni en slíkar vélar hafa reynst mörgum fyrirtækjum vel.

Lesa

Mannauðsstjórnun og upplýsingatækni

Gott mannauðskerfi styður við helstu aðgerðir mannauðsstjórnunar og styrkir starfsemi mannauðsdeilda. Með markvissri notkun mannauðskerfa hlýst hagræði og sparnaður.

Lesa

App fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Mikill áhugi er fyrir hugbúnaði fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Nýverið gaf Advania út ókeypis app fyrir Android stýrikerfið sem sýnir m.a. ódýrasta verðið á bensíni.

Lesa

Ný útgáfa af Microsoft Dynamics Ax 2012 kynnt

Microsoft ráðstefnan Convergence 2012 var haldin í Houston Texas dagana 18. til 21. mars 2012.

Lesa

Gott skjalastjórnunarkerfi sparar tíma og varðveitir verðmæti

Tíminn er dýrmæt auðlind sem vert er að fara vel með. Margir kannast hins vegar við að eyða miklum tíma í að leita að skjölum.

Lesa

Windows Server 8 markar tímamót

Með útgáfu Windows Server 8 verða stórstígar framfarir í rekstri upplýsingatæknikerfa fyrirtækja.

Lesa

Upplýsingaöryggi ógnað

Tölvuglæpir eru nú á dögum oft framdir af alþjóðlegum glæpasamtökum sem ýmist reyna að stela fjármunum eða verðmætum gögnum.

Lesa