Fréttir

26. 

apríl  

2018

Advania verður bakhjarl KSÍ

Landsliðið í upplýsingatækni leggur Knattspyrnusambandi Íslands lið.

Lesa

23. 

apríl  

2018

Sjálfsafgreiðsla vinsæl í Krónunni

Í rúman mánuð hafa viðskiptavinir Krónunnar í Nóatúni haft val um að afgreiða sig sjálfir við nýja afgreiðslulausn eða greiða fyrir vörur á hefðbundinn hátt við mannaða afgreiðslukassa. Sjálfsafgreiðslan hefur gengið svo vel að á næstu vikum verða fleiri slíkir kassar teknir í notkun í nýjum verslunum Krónunnar á Hvolfsvelli og í Garðabæ.

Lesa

10. 

apríl  

2018

Margét nýr forstöðumaður hjá Advania

Margrét Gunnlaugsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður vöru- og viðskiptaþróunar rekstrarlausna Advania.

Lesa

26. 

mars  

2018

Advania í liði með Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra

Advania styrkir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra með ýmiskonar tækniþjónustu og gætir gætir þess að rvel sé staðið að öryggismálum við vinnslu gagna félagsins.

Lesa

15. 

mars  

2018

Met í stórum vefverslunum hjá Advania

Aldrei hafa fleiri stórar og flóknar vefverslanir verið í smíðum hjá veflausnateymi Advania á Íslandi.

Lesa

13. 

mars  

2018

Sjálfsafgreiðsla valkostur í Krónunni

Krónan mun á næstu dögum taka í notkun fjóra sjálfsafgreiðslukassa í versluninni við Nóatún 17 í Reykjavík.

Lesa

12. 

mars  

2018

Kristján nýr forstöðumaður hjá Advania

Kristján H. Hákonarsson hefur tekið við sem forstöðumaður öryggis- og persónuverndarmála hjá Advania.

Lesa

7. 

mars  

2018

Tæknilausn gegn launamisrétti

Advania hefur þróað lausn til að auðvelda fyrirtækjum í landinu að útrýma kynbundnum launamun og lúta lögum um Jafnlaunavottun.

Lesa

2. 

mars  

2018

Efast um kostnað við Jafnlaunavottun

Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar segir að kostnaður fyrirtækja við Jafnlaunavottun verði miklu minni en sá kostnaður sem konur bera nú þegar vegna kynbundins launamunar.

Lesa

28. 

febrúar  

2018

Advania styður ungar athafnakonur

Advania er bakhjarl UAK-dagsins, ráðstefnu Ungra athafnakvenna sem haldin verður í Hörpu 10. mars. Ráðstefnan er tileinkuð ungum konum í íslensku atvinnulífi og er ætluð til að minna stjórnendur fyrirtækja á krafta velmenntaðra og reynslumikilla kvenna. Félagið Ungar athafnakonur telur brýnt að hnykkja á mikilvægi þess að hlustað sé á kröfur þessa hóps í atvinnulífinu. Styrkja þurfi stöðu og framtíð ungra kvenna á vinnumarkaði og auka hlut þeirra í stjórnunarstöðum.

Lesa

23. 

febrúar  

2018

Sex miljarða viðskipti Advania og Stokkhólmsborgar

Stokkhólmur kaupir snjalltæki af Advania fyrir alla leik- og grunnskóla borgarinnar. Þjónusta við skólakerfið er orðin ein af grunnstoðum í rekstri Advania.

Lesa

21. 

febrúar  

2018

Innbrot á framkvæmdasvæði Advania Data Centers

Innbrot var framið í nýbyggingu á framkvæmdasvæði við gagnaver Advania á Fitjum í Reykjanesbæ um miðjan janúar. Nokkrir menn brutust inn í álmu í gagnaverinu sem ekki var tilbúin að fullu, og höfðu á brott verðmætan tækjabúnað.

Lesa

15. 

febrúar  

2018

Advania færir Píeta-samtökunum tölvubúnað

Eftir páska opna Píeta-samtökin hús í Reykjavík þar sem þeim sem glíma við sjálfsvígshugsanir og sjálfskaða, verður rétt hjálparhönd. Advania færði samtökunum allan nauðsynlegan tölvubúnað til að geta hafið starfsemi í húsinu.

Lesa

9. 

febrúar  

2018

Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Advania Data Centers

Landsvirkjun og hátæknifyrirtækið Advania Data Centers hafa undirritað rafmagnssamning um afhendingu á 30 MW til gagnaversins á Fitjum í Reykjanesbæ. Unnið er að mikilli stækkun gagnaversins og er ráðgert að umsvif Advania Data Centers þrefaldist. Starfsmenn gagnaveranna verða um 50 talsins og áætluð velta á árinu er um sex milljarðar króna.

Lesa

7. 

febrúar  

2018

Samráðsgátt stjórnvalda opnuð

Ríkisstjórnin hefur opnað samráðsgátt sem ætluð er til að auka gagnsæi og áhrif almennings við ákvarðanatöku opinberra aðila. Advania hannaði og forritaði vefinn sem er að finna á slóðinni samrads­gatt.Is­land.is Ríkisstjórnin hefur opnað samráðsgátt sem ætluð er til að auka gagnsæi og áhrif almennings við ákvarðanatöku opinberra aðila. Advania hannaði og forritaði vefinn sem er að finna á slóðinni samrads­gatt.is­land.is

Lesa

29. 

janúar  

2018

Vefur Þjóðskrár fær toppeinkunn

Vefur Þjóðskrár Íslands hlaut viðurkenningu á uppskeruhátíð vefiðnaðarins á föstudag þegar Íslensku vefverðlaunin voru afhent. Thodskra.is var einnig tilnefndur sem opinber vefur ársins 2017.

Lesa

24. 

janúar  

2018

Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna

Íslensku vefverðlaunin verða afhent föstudag 26.janúar í Hörpu. Viðburðurinn er uppskeruhátíð vefiðnaðarins þar sem framúrskarandi verkefni á liðnu ári eru verðlaunuð. Tilnefnt er til verðlauna í tólf flokkum og hefur Advania komið að verkefnum í fimm flokkum.

Lesa

18. 

janúar  

2018

Ör vöxtur gagnavera Advania

Gagnaver Advania voru til umfjöllunar í Markaðnum í Fréttablaðinu í vikunni.

Lesa

12. 

janúar  

2018

Advania hlýtur elleftu gullvottunina frá Microsoft

Advania á Íslandi hlaut fyrir skömmu elleftu gullvottunina frá Microsoft fyrir framúrskarandi þjónustu og sérfræðiþekkingu á Microsoft-lausnum. Gullvottun er hæsta einkunn sem Microsoft gefur samstarfs- og þjónustuaðilum á tilteknum sérfræðisviðum.

Lesa

10. 

janúar  

2018

Starfsmenn Advania aldrei fleiri

Aukin umsvif og góður árangur Advania á undanförnum misserum hefur kallað á mikla fjölgun starfsmanna. 49 hófu störf hjá fyrirtækinu á Íslandi í fyrra og eru starfsmenn nú 625 talsins. Gríðarlega margir sýndu áhuga á að vinna hjá fyrirtækinu en fjöldi atvinnuumsókna á liðnu ári samsvarar um 1% af vinnuafli á Íslandi.

Lesa

5. 

janúar  

2018

Hvernig á að bregðast við öryggisgöllunum Meltdown og Spectre?

Nýir öryggisveikleikar hafa áhrif á allan tölvubúnað sem framleiddur hefur verið frá 2011 og við höfum tekið saman það helsta um málið.

Lesa

21. 

desember 

2017

Oracle notendaráðstefna 2017 - fyrirlestrarefni

Advania stóð fyrir glæsilegri Oracle ráðstefnu nýlega. Efnistök fyrirlesara á ráðstefnunni er nú aðgengilegt.

Lesa

20. 

desember 

2017

Eyjólfur Magnús leiðir sókn Advania Data Centers

Advania Data Centers eru í stórsókn og hefur starfsemin vaxið gríðarlega á undanförnum árum. Eyjólfur Magnús Kristinsson er nýr forstjóri fyrirtækisins og mun stýra áframhaldandi uppbyggingu.

Lesa

15. 

desember 

2017

For­stjór­inn brugg­ar fyr­ir starfs­menn

Ægir Már Þóris­son, for­stjóri Advania, og fé­lag­ar hans í bjór­klúbbi fyr­ir­tæk­is­ins brugga á annað þúsund lítra af bjór fyr­ir sam­starfs­fólk sitt og viðskipta­vini. Bjór­inn kall­ast Ölgjörvi og verður á boðstóln­um á ný­árs­gleði Advania.

Lesa

8. 

desember 

2017

Tölva sem þolir þúsund kindur

Því hefur verið haldið fram að Dell Latitude Extreme Rugged fartölvan þoli nánast hvað sem er. Guðmundur Zebitz, vörustjóri notendabúnaðar hjá Advania, ákvað að kanna hversu sterk tölvan í raun og veru er.

Lesa

6. 

desember 

2017

Íslensk gagnaver finna fjölina sína

Draumurinn um að laða erlenda tækni- og tölvurisa til Íslands hefur lengi einkennt umræðuna um uppbyggingu gagnaversþjónustu á Íslandi.

Lesa

5. 

desember 

2017

Aukin umsvif Advania í Noregi

Advania eykur umsvif sín með aðkomu að nýrri viðskiptalausn fyrir Felleskjøpet, leiðandi birgja í landbúnaðarvörum í Noregi. Felleskjøpet er samvinnufélag í eigu 44 000 bænda. Það hyggst nú færa framtíðarviðskipti sín í Dynamics 365 umhverfið.

Lesa

5. 

desember 

2017

Tími til að bregðast við GDPR!

Stjórnendur og forsvarsmenn fyrirtækja í Evrópu eru í óða önn að undirbúa sig undir GDPR, nýjar evrópskar reglur um verndun persónupplýsinga. Reglurnar taka gildi þann 25. maí á næsta ári og ná til allra þeirra sem sýsla með persónuupplýsingar.

Lesa

1. 

desember 

2017

Vefur Stjórnarráðsins verðlaunaður

stjornarradid.is var valinn besti ríkisvefurinn í úttektinni „Hvað er spunnið í opinbera vefi 2017“. Vefurinn er hannaður og forritaður af starfsfólki Advania.

Lesa

27. 

nóvember  

2017

Stuð í afmæli vefumsjónarkerfisins LiSA

Þegar íslenskur hugbúnaður stenst tímans tönn, telst það frábær árangur. Þess vegna blésum við hjá Advania til fögnuðar á dögunum í tilefni af tvítugsafmæli vefumsjónarkerfisins LiSA.

Lesa

25. 

nóvember  

2017

Vegna atviks í Borgarhólsskóla á Húsavík

Í byrjun nóvember uppgötvaðist alvarleg villa í aðgangsstýringu tölvukerfis Borgarhólsskóla, sem Advania þjónustar og rekur. Vegna villunnar urðu upplýsingar frá einum notanda kerfisins aðgengilegar fleiri notendum í um það bil einn sólarhring.

Lesa

24. 

nóvember  

2017

PMAx fer upp í skýin!

Advania kynnir með stolti hina öflugu PMAx 365 skýjalausn fyrir fasteignafélög. Nú geta viðskiptavinir skráð eignir sínar hvar og hvenær sem er, úr PC, spjaldtölvu eða snjallsíma.

Lesa

23. 

nóvember  

2017

Gagnaveita Reykjavíkur veitir framúrskarandi þjónustu

Gagnaveita Reykjavíkur hlaut á dögunum tvenn verðlaun á stærstu háhraðaráðstefnu heims, fyrir þjónustuna Ein heimsókn. App sem smíðað er í OutSystems með aðstoð Advania, leikur stórt hlutverk í þjónustunni.

Lesa

17. 

nóvember  

2017

Viðskiptavinir Advania fá aðstoð vegna GDPR

Sérfræðingar okkar eru boðnir og búnir til að veita viðskiptavinum ráðgjöf um nýja persónuverndarlöggjöf (GDPR).

Lesa

16. 

nóvember  

2017

Advania á Íslandi hlýtur eftirsótta viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur

Advania hlaut á dögunum eftirsótta viðurkenningu frá alþjóðlega hug- og vélbúnaðarrisanum NCR fyrir afburða árangur og gæði í starfi. Verðlaunin nefnast "Partner Award for Excellence"og voru þau afhent á árlegri ráðstefnu í Barcelona, þangað sem NCR hafði stefnt alþjóðlegum samstarfsaðilum sínum.

Lesa

15. 

nóvember  

2017

Minni pappírssóun og færri bílferðir

Starfsfólk á HSN - Heilbrigðisstofnun Norðurlands snarminnkaði pappírsnotkun, dró verulega úr akstursferðum og lækkaði símakostnað með því að taka upp Office 365 lausnina

Lesa

6. 

nóvember  

2017

Advania á Íslandi hlýtur eftirsótta vottun frá Salesforce

Advania hefur hlotið eftirsótta viðurkenningu frá einu fremsta hugbúnaðarfyrirtæki heims og er nú vottaður samstarfsaðili Salesforce (e. Certified Partner). Salesforce hefur í tæp 20 ár þróað hugbúnað sem hjálpar fyrirtækjum að rækta viðskiptatengsl, tryggja góða þjónustu og stuðla að skilvirkari markaðssetningu og sölu.

Lesa

3. 

nóvember  

2017

Advania blæs nýju lífi í vef hjúkrunarfræðinga

Veflausnasvið Advania setti nýjan vef Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í loftið á dögunum.

Lesa

20. 

október  

2017

Katrín Olga Jóhannesdóttir og Vesa Suurmunne ný í stjórn Advania

Katrín Olga Jóhannesdóttir, er fædd 1962. Hún er formaður Viðskiptaráðs, situr í stjórn Icelandair Group og í fjárfestingaráði Akurs fjárfestingafélags, er varaformaður Samráðsvettvangs um aukna hagsæld og situr í háskólaráði Háskólans í Reykjavík. Katrín Olga sat áður í bankaráði Seðlabankans, í stjórn Ölgerðinnar, Já, IcePharma og fleiri fyrirtækja.

Lesa

17. 

október  

2017

Gagnlegt lesefni um veikleika í þráðlausum nettengingum

Við höfum tekið saman upplýsingar um veikleika í auðkenningar- og dulkóðunarstaðli fyrir þráðlausar nettengingar

Lesa

16. 

október  

2017

Fimmföldun á níu mánuðum

Notkun rafrænna undirskrifta við undirritun skjala hefur fimmfaldast á þessu ári. Sífellt fleiri fyrirtæki og stofnanir bjóða nú upp á rafræna auðkenningu undirskrifta en þessi aðferð leysir algerlega af hólmi hefðbundna undirritun með penna.

Lesa

2. 

október  

2017

Advania samstarfsaðili ársins hjá DynamicWeb

Advania hlaut í dag viðurkenninguna alþjóðlegur samstarfsaðili ársins hjá DynamicWeb. DynamicWeb er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í vefverslunarlausnum.

Lesa

29. 

september  

2017

Takk fyrir frábæra Haustráðstefnu 2017 - SJÁÐU GLÆRURNAR!

Við þökkum gestum Haustráðstefnu Advania 2017 fyrir frábæra ráðstefnu og viljum um leið vekja athygli á efni frá ráðstefnunni fyrir áhugasama.

Lesa

29. 

september  

2017

Verkstæði og lager Advania flytur í nýtt húsnæði

Við tökum nú vel á móti viðskiptavinum verkstæðis og lagers á nýjum stað, í Borgartúni 28.

Lesa

13. 

september  

2017

Frjálsíþróttasamband Íslands og Advania hefja langhlaup

Advania verður aðalstyrktaraðili Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ), samkvæmt samningi sem undirritaður var í dag. Fyrirtækið mun bæði styðja sambandið með beinu fjárframlagi og tölvubúnaði sem nýtist í starfi sambandsins næstu árin.

Lesa

13. 

september  

2017

Gísli Kr. ráðinn verkefna- og vörustjóri skýjalausna hjá Advania

Gísli Kr. hefur verið ráðinn verkefna- og vörustjóri skýjalausna hjá Advania en í starfinu felst umsjón með vöruþróun sem miðar að því að gera vörur og þjónustur fyrirtækisins aðgengilegar í Markaðstorgi Advania, sjálfsafgreiðslulausn sem færir viðskiptavinum betri þjónustu og yfirsýn yfir skýjaþjónustur og -áskriftir sínar.

Lesa

7. 

september  

2017

Uppselt á stærstu tækniráðstefnu Advania frá upphafi

Uppselt er á Haustráðstefnu Advania sem haldin verður föstudaginn 8. september í Hörpu og verða gestir ráðstefnunnar rúmlega 1.000 talsins. Um er að ræða stærstu Haustráðstefnu Advania frá upphafi en þetta er í 23. sinn sem ráðstefnan fer fram. Samanlagt hafa um 18 þúsund gestir sótt ráðstefnuna frá upphafi. Á ráðstefnunni verða 34 erindi. Fimm lykilfyrirlesarar munu flytja erindi í Eldborgarsal Hörpu og boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlesta á fjórum línum, Tækni og öryggi, Nýsköpun, Stjórnun og Þróun.

Lesa

28. 

ágúst  

2017

Hagnaður Advania þrefaldast

Heildartekjur Advania á Íslandi námu 6.078 milljónum króna á fyrri hluta ársins og nam tekjuvöxtur á tímabilinu 5,3%. EBITDA félagsins á tímabilinu nam 527 milljónum króna og jókst um 45% frá sama tímabili í fyrra. EBITDA hlutfall félagsins á fyrri hluta ársins var 8,7% og hækkaði úr 6,3% í fyrra. Hagnaður félagsins ríflega þrefaldaðist milli ára og nam 173 milljónum króna.

Lesa

10. 

ágúst  

2017

Ægifagur og umhverfisvænn

Fjölgað hefur í farartækjaflota Advania en nú býðst starfsfólki að nota rafknúin reiðhjól til að ferðast milli staða á vinnutíma. Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania, er í hópi þeirra sem hafa hjólað til fundar með viðskiptavinum og þannig tekið þátt í að minnka kolefnisspor fyrirtækisins.

Lesa

13. 

júlí  

2017

Sex starfsmenn Advania hurfu

Frábær árangur náðist í sex vikna lífstílskeppni meðal starfsfólks Advania, þar sem markmiðið var að stuðla að vellíðan starfsfólks og hvetja til hreyfingar. 134 starfsmenn skráðu sig til leiks og skipuðu sér í 24 lið sem kepptust við að ná sem mestum árangri. Árangurinn var mældur vikulega og eftir ákveðnu fyrirkomulagi féllu þátttakendur smám saman úr keppni, þar til liðin voru leyst upp á lokametrunum og þeir sem eftir stóðu kepptu um sigurlaunin.

Lesa

12. 

júlí  

2017

Advania Mobilepay smíðar lausn fyrir Scandlines HH Ferries Group

Scandlines HH Ferries Group, sem árlega flytur milljónir farþega yfir Eyrarsundið, hefur samið við Advania MobilePay um smíði og rekstur á alhliða farsímalausn fyrir viðskiptavini sem ferðast með ferjum félagsins milli Helsingjaeyrar í Danmörku og Helsingjaborgar í Svíþjóð

Lesa

5. 

júlí  

2017

Advania fær gullmerki eftir jafnlaunaúttekt

Advania hlaut í dag gullmerki jafnlaunaúttektar PwC. Jafnlaunaúttekt PwC staðfestir að munur á launum karla og kvenna hjá Advania er minni en 3,5% og í tilfelli Advania var hann langt undir því viðmiði.

Lesa

29. 

júní  

2017

Advania opinberar dagskrá Haustráðstefnu Advania 2017

Gögn sem áhrifavaldar, staða sýndargjaldmiðla og tæknileg menntakerfi. Allt þetta og meira á Haustráðstefnunni, elstu tækniráðstefnu í Evrópu.

Lesa

15. 

júní  

2017

Íris nýr fræðslustjóri Advania

Íris Sigtryggsdóttir hefur verið ráðin fræðslustjóri Advania á Íslandi.

Lesa

14. 

júní  

2017

Eimskip semur við Advania um rekstur tölvu- og upplýsingakerfa

Advania mun hér eftir bera ábyrgð á rekstri á miðlægu umhverfi Eimskips, útstöðvum starfsfólks fyrirtæksisins og netkerfum þess.

Lesa

6. 

júní  

2017

Sparnaður ríkisins gæti numið 100 milljónum króna á ári

Advania varð hlutskarpast í rammasamningsútboði Ríkiskaupa sem fram fór í maí síðastliðnum og verður forgangsbirgi Ríkiskaupa á sviði notendabúnaðar.

Lesa

31. 

maí  

2017

Kauptilboð Advania samþykkt – velta félagsins eykst um 50%

Advania hefur tryggt sér 94,2% hlutafjár í sænska upplýsingatæknifyrirtækinu Caperio og mun umfang reksturs Advania aukast verulega á næstunni.

Lesa

27. 

apríl  

2017

Advania kaupir sænska upplýsingatæknifyrirtækið Caperio

Advania hefur gert kauptilboð í allt hlutafé sænska upplýsingatæknifyrirtækisins Caperio og munu kaupin styrkja Advania í sessi sem eitt af leiðandi fyrirtækjum í upplýsingatækni á Norðurlöndum

Lesa

12. 

apríl  

2017

Afgreiðslutími um páskana

Nú eru páskarnir framundan og því rétt að benda á afgreiðslutíma verslana og verkstæðis Advania.

Lesa

10. 

apríl  

2017

Einar Þórarinsson leiðir uppbyggingu þjónustuupplifunar hjá Advania

Einar Þórarinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður þjónustuupplifunar hjá Advania og mun leiða hóp sem hefur það meginverkefni að skilgreina og ýta í framkvæmd aðgerðum sem stuðla að enn betri upplifun viðskiptavina

Lesa