Forritarar Advania í hlutverk hakkara

Forritarar Advania brugðu sér í hlutverk hakkara í dag og tóku þátt í hakkaþoni á vegum Syndis. Markmiðið var að þjálfa forritarana í að koma auga á algeng forritunarmistök.

Lesa

Fjölmenn heimsókn FKA-kvenna

Fjölmennt var í fyrirtækjaheimsókn FKA sem fór fram í húsakynnum Advania á dögunum. Um 50 konur mættu á staðinn.

Lesa

Vegna fyrirhugaðra kaupa Advania á Wise Lausnum ehf

Advania og Wise sendu Samkeppniseftirlitinu tilkynningu um samruna félaganna fyrir nokkru. Wise er öflugur söluaðili á Microsoft Dynamics NAV fjárhagshugbúnaði bæði hér á landi og erlendis. Hjá Advania, líkt og hjá Wise, starfa fjölmargir sérfræðingar í Microsoft Dynamics NAV. Líkt og hjá Wise er um að ræða viðskiptavini bæði innanlands og utan. Við samruna félaganna tveggja yrði til eining sem gæti betur mætt síaukinni og harðnandi alþjóðlegri samkeppni um fjárhagshugbúnað.

Lesa

Störfin sem skapast á Íslandi

Mun sjálfvirknivæðingin útrýma fleiri störfum en hún skapar? Þetta var rætt á morgunvakt Rásar 1 í morgun þar sem Ægir Már Þórisson forstjóri Advania sagði það líklegt að tækniframfarirnar skapi fleiri störf en þær útrýma.

Lesa

Akureyrarbær semur við Advania

Akureyrarbær hefur samið við Advania um að hýsa og reka upplýsingakerfi bæjarins næstu fimm árin.

Lesa

Tæknin styttir vegalengdir á Norðurlandi

Á starfsstöðvum Advania á Norðurlandi vinna um 30 manns við að efla upplýsingatækni fyrirtækja og stofnana. Á svæði þar sem samgöngumál skipta miklu máli, hefur upplýsingatæknin stytt vegalengdir, auðveldað samskipti og dregið úr óþarfa akstri milli staða.

Lesa

Hrafnhildur Sif forstöðumaður hjá Advania

Hrafnhildur Sif Sverrisdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður veflausna Advania.

Lesa

Upplifun notenda af 50skills

Advania og 50skills vinna saman að nýrri nálgun á ráðningar. 50skills er hugbúnaður sem einfaldar tímafrekustu og flóknustu þætti við ráðningar.

Lesa

Bilun lokið í hýsingarumhverfi Advania

Sérfræðingar okkar eru langt komnir með greiða úr vanda sem upp kom í dag vegna bilunar í miðlægum búnaði í hýsingarumhverfi Advania.

Lesa

Vefur KSÍ hlaut Íslensku vefverðlaunin

Vefur Knattspyrnusambands Íslands hlaut Íslensku vefverðlaunin fyrir bestu efnis- og fréttaveitu. Advania sá um greiningu, hönnun og forritun á vefnum.

Lesa

Ný nálgun á ráðningar

Advania og 50skills vinna saman að nýrri nálgun á ráðningar og virkjun nýrra starfsmanna á vinnustöðum.

Lesa

Eins og innbrot á heimilið

Það var ekki laust við að stjórnendum Arctic Trucks hafi brugðið þegar þeir uppgötvuðu að svikahrappar höfðu stolið nærri 40 milljónum króna af erlendum viðskipavini fyrirtækisins á dögunum.

Lesa

Einar og Jón Brynjar í framkvæmdastjórn Advania

Einar Þórarinsson og Jón Brynjar Ólafsson hafa verið ráðnir framkvæmdastjórar hjá Advania. Breytingar hafa verið gerðar á skipulagi fyrirtækisins sem miða að því að efla félagið enn frekar sem þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni.

Lesa

Tímaflakk í tölfræði KSÍ

Advania hefur bætt við nýrri virkni á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands sem kallast Tímaflakk. Virknin er gullkista fyrir tölfræðinörda í fótboltaheiminum.

Lesa

Advania öðlast jafnlaunavottun

Advania varð á dögunum fyrsta upplýsingatæknifyrirtækið til að öðlast Jafnlaunavottun. Fyrirtækið uppfyllti allar kröfur sem liggja til grundvallar fyrir vottuninni.

Lesa

Efld þjónusta við byggingariðnaðinn

Byko hefur opnað nýja vefverslun þar sem þjónusta við viðskiptavini hefur verið bætt og vöruúrvalið aukið.

Lesa

Spara húsfélögum sporin með rafrænum undirritunum

Húsfélagaþjónustan Eignarekstur sér fram á gríðarlegan vinnusparnað með því að taka upp rafrænu undirskriftarlausnina Signet. Starfsfólk Eignareksturs þarf ekki lengur að sendast með gögn til undirritunar á milli húsfélaga og stofnana því nú eru skjölin undirrituð með öruggum hætti á netinu.

Lesa

Nýtt kerfi eflir þjónustu VIRK

VIRK veitir margvíslega þjónustu til að efla starfsgetu fólks eftir veikindi eða slys. Advania hefur smíðað nýtt kerfi fyrir VIRK sem hverfist um einstaklinginn og þjónustuna sem hann fær. Nú getur hann sjálfur fylgst með ferlinu frá upphafi til enda.

Lesa

Ríkari áhersla á sjálfbærni

Advania hefur undirritað hnattrænt samkomulag Sameinuðu þjóðanna um siðferði og ábyrgð í viðskiptum. Allar starfstöðvar Advania samstæðunnar skuldbinda sig nú til þess að lúta samkomulaginu um aukna samfélagslega ábyrgð og sjálfbærni.

Lesa

Einfaldari skjalastjórnun með málakerfi Advania

Fyrirtæki og opinberar stofnanir sem þurfa að varðveita skjöl og afhenda Þjóðskjalasafni Íslands, geta notað til þess málakerfi Advania.

Lesa

Ásta Þöll og Elísabet til Advania

Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice.

Lesa

Microsoft valdi Advania samstarfsaðila ársins

Annað árið í röð hefur Microsoft á Íslandi verðlaunað Advania fyrir framúrskarandi samstarf.

Lesa

Vegna kaupa Advania á Wise

Advania hefur sent Samkeppniseftirlitinu nýja samrunatilkynningu vegna kaupa félagsins á Wise Lausnum ehf. Eftir athugasemdir Samkeppniseftirlitsins hefur Advania ákveðið að tilkynna um samrunann að nýju.

Lesa

Ölgerðin ánægð með alrekstrarþjónustu Advania

Advania tók yfir hýsingu og rekstur á upplýsingakerfum Ölgerðarinnar í fyrra. Markmiðið var að tryggja stöðugleika þeirra og þjónusta notendur svo Ölgerðin gæti einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi.

Lesa

Advania færir út kvíarnar til Finnlands

Advania hefur keypt finnska félagið Vintor sem býður sérhæfðar stafrænar samskiptalausnir. Með kaupunum hefur Advania starfsemi í Finnlandi og styrkir stöðu sína á Norðurlöndum.

Lesa

Advania bruggar nördabjór

Forstjóri Advania og fjölmennt lið tölvunörda í bjórklúbb fyrirtækisins brugga tvö þúsund lítra af bjór yfir hátíðirnar. Fjórða uppskera af Ölgjörva verður borinn á borð fyrir viðskiptavini og starfsfólk Advania á nýjársgleði fyrirtækisins í janúar.

Lesa

Velta vefverslunar Advania tvöfaldaðist

Velta vefverslunar Advania á Íslandi hefur aukist um 82 prósent frá því að hefðbundinni verslun fyrirtækisins í Guðrúnartúni var lokað fyrir rúmi ári. Að sama skapi hefur framlegð af sölu tvöfaldast.

Lesa

Sjálfsafgreiðsla í Skagfirðingabúð

Kaupfélag Skagfirðinga hyggst bjóða viðskiptavinum þann valkost að afgreiða sig sjálfir í Skagfirðingabúð. „Við höfum verið mjög lengi í verslunarrekstri og viljum fylgja tækninni,“ segir Marteinn Jónsson framkvæmdastjóri verslunar- og þjónustusviðs.

Lesa

Advania býður nýja lausn á sviði viðskiptagreindar

TimeXtender hefur samið við Advania um að selja og þjónusta Discovery Hub® sem einfaldar fyrirtækjum að framkvæma greiningar á gögnum úr ólíkum gagnasöfnum.

Lesa

Landsbjörg fær tölvu sem má fara í uppþvottavél

Advania færði Landsbjörgu eina sterkustu tölvu sem hægt er að finna á landinu, til að nota í björgunarstarfi sínu.

Lesa

Með eina æðstu gráðu frá Cisco

Einn af netkerfasérfræðingum Advania, Steinn Örvar Bjarnarson, lauk nýlega stífu námi og hlaut eina æðstu gráðu sem hægt er að fá frá Cisco. Sérþekking Steins Örvars nýtist sérstaklega í bilanagreiningu, ráðgjöf og gæðamati á netkerfum.

Lesa

Er þín vefverslun tilbúin fyrir jólin?

Að mörgu er að huga í vefverslun á háanna tíma. Það þarf að hlúa að vefverslunum af sömu natni og hefðbundnum verslunarrýmum, framsetning þarf að vera góð og skilmálar skýrir.

Lesa

Advania-lausnin PMAX í AppSource

Fasteignaumsjónarkerfið PMAX er nú aðgengilegt í AppSource, alþjóðlegum markað Microsoft fyrir sérlausnir í Dynamics 365 umhverfinu. PMAX er fyrsta lausn Advania sem er skráð í AppSource.

Lesa

Skemmtilegt samstarf við Landspítalann

Fyrir rúmu ári óskaði Landspítalinn eftir aðstoð Advania við að leysa ákveðna verkferla með stafrænum hætti. Starfsfólk spítalans þurfti að öðlast betri yfirsýn yfir sérstaka vagna sem innihéldu verkfæri fyrir skurðstofur spítalans.

Lesa

Oracle notendaráðstefna 2018 - glærukynningar

Um 400 manns komu saman á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 9. nóvember síðastliðinn í tilefni af Oracle notendaráðstefna Advania.

Lesa

Kokkur á tánum

Matreiðslumeistarinn Aðalsteinn Friðriksson, eða Alli kokkur eins við köllum hann, er einn dáðasti starfsmaður Advania. Maturinn sem hann reiðir fram á hverjum degi á stóran þátt í starfsánægju Advania-fólks og stundum er því hvíslað að maturinn sé það besta við að vinna hjá fyrirtækinu.

Lesa

Advania hlaut markaðsverðlaun DELL EMC

Advania hlaut markaðsverðlaun Dell EMC sem veitt voru á alþjóðlegri ráðstefnu samstarfsaðila DELL í Noregi á dögunum.

Lesa

Nýr vefur Þjóðkirkjunnar í loftið

Advania hefur hannað og smíðað nýjan vef fyrir Þjóðkirkjuna.

Lesa

Upplýsingatækni Reykjalundar efld

Advania hefur tekið að sér rekstur og hýsingu upplýsingakerfa Reykjalundar. Kerfin eru nú vöktuð allan sólarhringinn og upplýsingaöryggi hefur verið eflt til muna.

Lesa

Rafrænar kosningar spara tugi milljóna hjá ASÍ

Rafrænt kosningakerfi sem ASÍ hefur þróað í samvinnu við Advania hefur sparað tugi milljóna króna og stóraukið lýðræðið innan sambandsins.

Lesa

Ásta Emma var bitin af hjólabakteríunni

Ásta Emma Ingólfsdóttir er ein af fjölmörgum starfsmönnum Advania sem hjóla reglulega í vinnuna. Hún sér margvíslegan ávinning af því að velja hjólið fram yfir bílinn.

Lesa

Auðvelda atvinnulausum að fá starf

Advania hefur verið falið að smíða nýjan vef um stóran hluta þjónustu Vinnumálastofnunar sem á að spara atvinnulausum sporin, flýta afgreiðslu atvinnuleysisbóta og draga úr tímafrekri pappírsvinnu hjá starfsfólki.

Lesa

Helgi Björgvinsson nýr forstöðumaður hjá Advania

Helgi Björgvinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður yfir sölu á hugbúnaðalausnum hjá Advania.

Lesa

Högni Hallgrímsson til Advania

Högni Hallgrímsson hefur verið ráðinn forstöðumaður verslana- og afgreiðslulausna Advania.

Lesa

Advania smíðar nýja skipaskrá

Advania hefur verið falið að smíða nýja skipaskrá fyrir Samgöngustofu.

Lesa

50 ára óeigingjarnt starf MS-félagsins

Advania óskar MS félaginu til hamingju með 50 ára starf. Félagið hefur alla tíð unnið ötullega að velferð þeirra sem glíma við MS-sjúkdóminn.

Lesa

Baldvin Þór forstöðumaður hjá Advania

Baldvin Þór Svavarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður rafrænnar stjórnsýslu hjá Advania.

Lesa

Hjólaæði hjá Advania

Hjólamenningin hjá Advania blómstrar sem aldrei fyrr. Nú hefur fyrirtækið hlotið vottun fyrir að vera hjólavænn vinnustaður þar sem aðgengi þykir til fyrirmyndar fyrir bæði viðskiptavini og starfsmenn.

Lesa

Jón Brynjar forstöðumaður fjármálasviðs Advania

Jón Brynjar Ólafsson leiðir nýtt fjármálasvið Advania sem sameinar reikningshald og hagdeild félagsins

Lesa

Sterkari viðskiptasambönd

Íslensk fyrirtæki hafa ekki farið varhluta af þeirri þróun að viðskiptavinir gera stöðugt meiri kröfur til þjónustuupplifunar. Sé upplifuninni ábótavant eru viðskiptavinir oft fljótir að leita til samkeppnisaðila.

Lesa

Margrét stýrir mannauðslausnum Advania

Margrét Gunnlaugsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðslausna Advania. Hún var áður forstöðumaður á rekstrarlausnasviði fyrirtækisins.

Lesa

Uppselt á Haustráðstefnu Advania

Miðar á Haustráðstefnu Advania seldust upp í dag. Er þetta stærsta og umfangsmesta Haustráðstefna Advania til þessa en hún verður nú haldin í 24. sinn.

Lesa

Stemning á haustfögnuði Vertonet

Fullt var út úr dyrum á fyrsta viðburði Vertonet, hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni sem fram fór í húsakynnum Advania á dögunum. Á annað hundrað konur mættu á haustfögnuð til að efla tengslanetið og lyfta sér upp.

Lesa

Anna Björk nýr framkvæmdastjóri hjá Advania

Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. Hún mun stýra sókn félagsins í ráðgjöf til viðskiptavina um stafræna umbreytingu.

Lesa

Advania kaupir Wise

Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. Beðið er eftir að Samkeppniseftirlitið leggi blessun sína yfir kaupin. Wise var áður í eigu AKVA group í Noregi.

Lesa

VIA equity og PFA fjárfesta í Advania

Fjárfestingasjóðurinn VIA equity og stærsti lífeyrissjóður Danmerkur, PFA, hafa keypt 30% hlut í Advania AB.

Lesa

Lið Advania vann Firmakeppni Íslands í þríþraut

Firmakeppni Íslands í þríþraut fór fram sunnudaginn 2. september og var keppt í 400 m sundi, 10,4 km hjólreiðum og 3,6 km hlaupi. Hörkuteymi frá Advania gerði sér lítið fyrir og vann keppnina.

Lesa

Vinsælasti tæknibloggari heims á Haustráðstefnu Advania

Tim Urban frá Wait But Why, Tiffani Bova frá Salesforce og Ingibjörg Þórðardóttir frá CNN verða meðal aðalfyrirlesara á Haustráðstefnu Advania í Reykjavík.

Lesa

Ætla að auka hlut kvenna í tæknigeiranum

Advania og Vertonet, hagsmunasamtök kvenna í upplýsingatækni, hyggjast vinna saman að því að auka hlutfall kvenna í tæknigeiranum. Advania hefur gerst einn af bakhjörlum samtakanna og tekur þátt í viðburðum til að efla samstöðu kvenna í greininni.

Lesa

Íslenskir neytendur taka sjálfsafgreiðslulausnum vel

Jákvæð svörun neytenda við nýjum sjálfsafgreiðslulausnum í matvöruverslunum á Ísland, leiddi til þess að Advania hlaut nýsköpunverðalaun frá NCR á dögunum.

Lesa