Uppselt á Haustráðstefnu Advania
Uppselt er á Haustráðstefnu Advania sem haldin verður 6. september á Hilton Nordica hótelinu og er skráning á biðlista hafin.
Afkoma Advania á fyrstu sex mánuðum ársins 2013
Viðsnúningur í Noregi, áfram vöxtur á Íslandi og í Svíþjóð
Lokaútkall skráninga á Haustráðstefnu Advania á tilboðsverði
Skráningar á haustráðstefnu Advania, sem fram fer þann 6. september nk., eru nú orðnar um 300 talsins – fleiri en nokkru sinni á sama tíma. Skráningarfrestur á sérstöku tilboðsverði rennur út á föstudag, 30. ágúst.
Gísli Guðmundsson hjá Advania er fyrstur Íslendinga til að fá MVP vottun Microsoft
Það er óhætt að segja að Gísli Guðmundsson kerfisstjóri hjá Advania sé einn af helstu Microsoft sérfræðingum landsins en hann fékk á dögunum hina eftirsóttu „Microsoft Most Valuable Professional“ (MVP) vottun sem Microsoft veitir árlega fáum útvöldum meðlimum Microsoft notendasamfélaga.
Norðurál innleiðir heildstætt upplýsingakerfi frá Advania fyrir framleiðsluferli sitt
Norðurál Grundartanga hefur tekið í notkun nýtt skráningar- og áætlunarkerfi fyrir framleiðslu fyrirtækisins. Kerfið var þróað af Advania, í samvinnu við starfsmenn Norðuráls.
Vefur Advania aðgengilegri fyrir blinda og sjónskerta
Advania hefur undirritað samning við Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, um veflesara fyrir vefsvæði fyrirtækisins, www.advania.is.
Opera stóreykur viðskiptin við gagnaver Advania
Norska hugbúnaðarfyrirtækið Opera Software hefur undirritað nýjan samning við Advania vegna umsvifa fyrirtækisins í gagnaveri Advania í Hafnarfirði.
Afkoma Advania 2012
Rekstrarhagnaður Advania samstæðunnar árið 2012 fyrir vexti, skatta og afskriftir (EBITDA) nam 341 milljón íslenskra króna borið saman við 1.068 milljónir árið áður.
Advania smíðar vöruhús Íbúðalánasjóðs
Í kjölfar útboðs Ríkiskaupa á síðasta ári fyrir Íbúðalánasjóð á vöruhúsi gagna og hugbúnaði á sviði viðskiptagreindar var gengið til samninga við Advania og samstarfsaðila fyrirtækisins, SAP Business Objects.
Advania spilar sóknarleik með HSÍ
Advania hefur undirritað samstarfssamning við HSÍ til tveggja ára.
Latibær semur við Advania
Latibær hefur samið við Advania um prentrekstur í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Garðabæ.
Tveir lúðrar til Advania og Hvíta hússins
Advania fékk á dögunum íslensku auglýsingaverðlaunin, Lúðurinn, fyrir bestu ásýnd fyrirtækis eða vörumerkis og bestu umhverfisauglýsinguna.
Advania er tilnefnt til tveggja auglýsingaverðlauna
Ímark, félag íslensks markaðsfólks, í samráði við SÍA hafa tilnefnt athyglisverðustu auglýsingar ársins. Advania er tilnefnt í tveimur flokkum.
Þriggja ára prentþjónustu-samningur undirritaður við Orkuveitu Reykjavíkur
Orkuveita Reykjavíkur hefur undirritað víðtækan þjónustusamning um prentþjónustu við Advania að undangengnu útboði.
Náið samstarf Advania og HR
Háskólinn í Reykjavík og Advania hafa gert með sér samning um viðamikið þriggja ára samstarf, sem miðar að því að fjölga þeim sérfræðingum hér landi sem hafa þekkingu á bæði upplýsingatækni og viðskiptum.
Nýtt fólk í framkvæmdastjórn Advania
Brynhildur Þorgeirsdóttir, Sigrún Ámundadóttir og Ægir Már Þórisson hafa tekið sæti í framkvæmdastjórn Advania á Íslandi í samræmi við nýtt skipulag félagsins hér á landi.
10 þúsund völdu Rakel nörd ársins
Advania efndi til samkeppni meðal 10 þúsund viðskiptavina og samstarfsaðila fyrirtækisins og leitaði að nörd ársins.
Thomas Cook semur við Advania
Alþjóðlega ferðaþjónustufyrirtækið Thomas Cook hefur samið við Advania um innleiðingu á samskiptahugbúnaði fyrir viðskiptavini fyrirtækisins á Norðurlöndum.
Svanur semur við Advania
Norræna umhverfismerkið Svanurinn hefur gengið til samstarfs við Advania.
Microsoft verðlaunar Advania
Advania tók við verðlaunum á alþjóðaráðstefnu Microsoft sem samstarfsaðili ársins 2012 á Íslandi.
Risasamningur Advania í Svíþjóð
Advania hefur undirritað stóran samning við sænsku tryggingastofnunina.
ÍSÍ semur við Advania um hýsingu, rekstur og vefsvæði
ÍSÍ hefur samið við Advania um viðamikla rekstrarþjónustu og útvistun á sviði upplýsingatækni.
Nýr framkvæmdastjóri Advania í Noregi
Ole Morten Settevik hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Advania í Noregi.
Rekstur Advania á fyrri árshelmingi 2012
Velta samstæðu Advania nam 12,9 milljörðum króna á fyrri árshelmingi 2012, sem jafngildir 5,3% vexti í tekjum frá sama tímabili í fyrra. Öll félög innan samstæðunnar stóðu sig betur á fyrri árshelmingi 2012 en áætlanir gerðu ráð fyrir, að undanskildu Advania í Noregi.
Hátækni selur Dell tölvur
Advania og Hátækni hafa gert með sér samkomulag um sölu á Dell fartölvum, en Advania er umboðsaðili Dell á Íslandi. Nú geta viðskiptavinir Hátækni nálgast fjölbreytt úrval Dell tölva í versluninni og mun Hátækni leggja áherslu á að bjóða vandaðar fartölvur sem henta þörfum kröfuharðra einstaklinga.
MP banki útvistar til Advania
MP banki hefur samið við Advania um viðamikla útvistun á sviði upplýsingatækni.
LS Retail semur við Advania
LS Retail hefur samið við Advania um uppsetningu, hýsingu og rekstur miðlægs búnaðar.
Stækkun gagnaversins Advania Thor Data Center
Advania hefur fengið vilyrði hjá Hafnarfjarðarbæ fyrir tvöföldun á núverandi lóð fyrirtækisins.
SAP velur Advania samstarfsaðila ársins
Alþjóðlegi upplýsingatæknirisinn SAP hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins í SAP BusinessObjects-viðskiptagreindarlausnum.
DV í hýsingu hjá Advania
Útgáfufélagið DV hefur samið við Advania um hýsingu fyrir fréttavef fyrirtækisins, DV.is.
365 semur við Advania um hýsingu og netbúnað
Fjölmiðlasamsteypan 365 hefur samið við Advania um hýsingu og netbúnað.
Norræn ofurtölva hjá Advania Thor Data Center
Advania Thor Data Center er gagnaver í Hafnarfirði með framsækinni Tier3-högun.
ÁTVR semur við Advania
Samingur um endurnýjun á kassakerfi, Microsoft Dynamics NAV og heildarþjónustu í hýsingu og rekstri.
Ferðafélag Íslands semur við Advania
Ferðafélag Íslands hefur undirritað samning við Advania um innleiðingu á ÓPUSallt.
Samtök íslenskra gagnavera stofnuð
Samtök íslenskra gagnavera (DCI) voru formlega stofnuð innan Samtaka iðnaðarins
Valitor semur við Advania
Valitor hefur samið við Advania um hýsingu, netkerfi, tengdan vélbúnað og öryggislausnir.
10-11 semur við Advania
Heildarlausn í hugbúnaði, rekstri og þjónustu við upplýsingatækniumhverfi 10-11
Samstarf Advania og ÁTVR varð hvatning að IBM Case Study
Advania þróaði skorkortalausn fyrir ÁTVR
Advania og UT-messan 2012
Advania er þátttakandi í UT-messunni 2012 sem haldin verður fimmtudaginn 9. febrúar
Veflausnir og LiSA loka hringnum í bankageiranum
Íslandsbanki setur í loftið nýjan vef byggðan á vefumsjónarkerfinu LiSA
10 þúsund völdu nörd ársins
Advania ásamt viðskiptavinum sínum og samstarfsfélögum völdu Nörd ársins.
Advania verður til
Skýrr, HugurAx og norræn dótturfyrirtæki sækja nú fram undir nýju nafni: Advania.
Icelandair Group semur við Advania
Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn
Skúli Mogensen í hluthafahóp Advania
Fjárfestingafélagið Títan, sem er í eigu Skúla Mogensen, hefur bæst í hóp stærstu hluthafa Skýrr með liðlega 5% hlut. Samhliða þessu er fyrirhugað að Skúli setjist í stjórn Skýrr á næsta aðalfundi félagsins.
Áramótatilboð framlengd til 6. janúar
Áramótatilboð EJS - hluta af Skýrr - hafa hlotið frábærar viðtökur
Prófaðu skrifstofuna í skýinu
Advania býður í samstarfi við Microsoft fría prufuáskrift að Office 365
Flugfélagið Primera Air semur við Skýrr
Primera Air hefur samið við Skýrr um heildarlausn í hýsingu og rekstri.
Skýrr er að leita að starfsfólki
Sex spennandi störf hjá Skýrr stærsta og skemmtilegasta UT-fyrirtæki landsins
Myllusetur semur við Skýrr
Útgáfufélagið Myllusetur hefur samið við Skýrr um heildarlausn í útvistun upplýsingatækni.
Skýrr kaupir Thor Data Center
Skýrr hefur keypt 100% hlutafjár í gagnaverinu Thor Data Center, sem starfrækt er í Hafnarfirði.