Fréttir

Thomas Cook semur við Advania

Alþjóðlega ferðaþjónustufyrirtækið Thomas Cook hefur samið við Advania um innleiðingu á samskiptahugbúnaði fyrir viðskiptavini fyrirtækisins á Norðurlöndum.

Lesa

Svanur semur við Advania

Norræna umhverfismerkið Svanurinn hefur gengið til samstarfs við Advania.

Lesa

Microsoft verðlaunar Advania

Advania tók við verðlaunum á alþjóðaráðstefnu Microsoft sem samstarfsaðili ársins 2012 á Íslandi.

Lesa

Risasamningur Advania í Svíþjóð

Advania hefur undirritað stóran samning við sænsku tryggingastofnunina.

Lesa

Umhverfisstofnun semur við Advania

Umhverfisstofnun hefur samið við Advania um prentrekstur

Lesa

ÍSÍ semur við Advania um hýsingu, rekstur og vefsvæði

ÍSÍ hefur samið við Advania um viðamikla rekstrarþjónustu og útvistun á sviði upplýsingatækni.

Lesa

Nýr framkvæmdastjóri Advania í Noregi

Ole Morten Settevik hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Advania í Noregi.

Lesa

Rekstur Advania á fyrri árshelmingi 2012

Velta samstæðu Advania nam 12,9 milljörðum króna á fyrri árshelmingi 2012, sem jafngildir 5,3% vexti í tekjum frá sama tímabili í fyrra. Öll félög innan samstæðunnar stóðu sig betur á fyrri árshelmingi 2012 en áætlanir gerðu ráð fyrir, að undanskildu Advania í Noregi.

Lesa

Hátækni selur Dell tölvur

Advania og Hátækni hafa gert með sér samkomulag um sölu á Dell fartölvum, en Advania er umboðsaðili Dell á Íslandi. Nú geta viðskiptavinir Hátækni nálgast fjölbreytt úrval Dell tölva í versluninni og mun Hátækni leggja áherslu á að bjóða vandaðar fartölvur sem henta þörfum kröfuharðra einstaklinga.

Lesa

MP banki útvistar til Advania

MP banki hefur samið við Advania um viðamikla útvistun á sviði upplýsingatækni.

Lesa

LS Retail semur við Advania

LS Retail hefur samið við Advania um uppsetningu, hýsingu og rekstur miðlægs búnaðar.

Lesa

Stækkun gagnaversins Advania Thor Data Center

Advania hefur fengið vilyrði hjá Hafnarfjarðarbæ fyrir tvöföldun á núverandi lóð fyrirtækisins.

Lesa

SAP velur Advania samstarfsaðila ársins

Alþjóðlegi upplýsingatæknirisinn SAP hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins í SAP BusinessObjects-viðskiptagreindarlausnum.

Lesa

DV í hýsingu hjá Advania

Útgáfufélagið DV hefur samið við Advania um hýsingu fyrir fréttavef fyrirtækisins, DV.is.

Lesa

365 semur við Advania um hýsingu og netbúnað

Fjölmiðlasamsteypan 365 hefur samið við Advania um hýsingu og netbúnað.

Lesa

Norræn ofurtölva hjá Advania Thor Data Center

Advania Thor Data Center er gagnaver í Hafnarfirði með framsækinni Tier3-högun.

Lesa

ÁTVR semur við Advania

Samingur um endurnýjun á kassakerfi, Microsoft Dynamics NAV og heildarþjónustu í hýsingu og rekstri.

Lesa

Ferðafélag Íslands semur við Advania

Ferðafélag Íslands hefur undirritað samning við Advania um innleiðingu á ÓPUSallt.

Lesa

Fundur um framtíð flýtibíla

Advania tekur þátt í að setja á laggirnar nýtt samgöngukerfi.

Lesa

Samtök íslenskra gagnavera stofnuð

Samtök íslenskra gagnavera (DCI) voru formlega stofnuð innan Samtaka iðnaðarins

Lesa

Ölgerðin innleiðir Microsoft Dynamics AX

Ölgerðin fór á kostum við innleiðingu kerfisins.

Lesa

Ný stjórn Advania

Finnbogi Jónsson stjórnarformaður og Skúli Mogensen nýr í stjórn

Lesa

Afkoma Advania 2011

35% vöxtur í EBITDA og hlutfall erlendra tekna yfir 60%

Lesa

Valitor semur við Advania

Valitor hefur samið við Advania um hýsingu, netkerfi, tengdan vélbúnað og öryggislausnir.

Lesa

10-11 semur við Advania

Heildarlausn í hugbúnaði, rekstri og þjónustu við upplýsingatækniumhverfi 10-11

Lesa

Samstarf Advania og ÁTVR varð hvatning að IBM Case Study

Advania þróaði skorkortalausn fyrir ÁTVR

Lesa

Advania og UT-messan 2012

Advania er þátttakandi í UT-messunni 2012 sem haldin verður fimmtudaginn 9. febrúar

Lesa

Veflausnir og LiSA loka hringnum í bankageiranum

Íslandsbanki setur í loftið nýjan vef byggðan á vefumsjónarkerfinu LiSA

Lesa

10 þúsund völdu nörd ársins

Advania ásamt viðskiptavinum sínum og samstarfsfélögum völdu Nörd ársins.

Lesa

Advania verður til

Skýrr, HugurAx og norræn dótturfyrirtæki sækja nú fram undir nýju nafni: Advania.

Lesa

Icelandair Group semur við Advania

Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn

Lesa

Skúli Mogensen í hluthafahóp Advania

Fjárfestingafélagið Títan, sem er í eigu Skúla Mogensen, hefur bæst í hóp stærstu hluthafa Skýrr með liðlega 5% hlut. Samhliða þessu er fyrirhugað að Skúli setjist í stjórn Skýrr á næsta aðalfundi félagsins.

Lesa

Áramótatilboð framlengd til 6. janúar

Áramótatilboð EJS - hluta af Skýrr - hafa hlotið frábærar viðtökur

Lesa

Opið í verslunum okkar á Gamlársdag

Opnunartími verslana EJS er frá kl. 9-12

Lesa

Prófaðu skrifstofuna í skýinu

Advania býður í samstarfi við Microsoft fría prufuáskrift að Office 365

Lesa

Flugfélagið Primera Air semur við Skýrr

Primera Air hefur samið við Skýrr um heildarlausn í hýsingu og rekstri.

Lesa

Skýrr er að leita að starfsfólki

Sex spennandi störf hjá Skýrr stærsta og skemmtilegasta UT-fyrirtæki landsins

Lesa

Myllusetur semur við Skýrr

Útgáfufélagið Myllusetur hefur samið við Skýrr um heildarlausn í útvistun upplýsingatækni.

Lesa

Skýrr kaupir Thor Data Center

Skýrr hefur keypt 100% hlutafjár í gagnaverinu Thor Data Center, sem starfrækt er í Hafnarfirði.

Lesa

Gott 9 mánaða uppgjör hjá Skýrr

10% tekjuvöxtur milli ára og 9% EBITDA-vöxtur

Lesa

Fjórir stjórar og einn sérfræðingur

Fimm spennandi störf í boði hjá Skýrr

Lesa

Norðurál semur við Skýrr um þróun á nýju framleiðslukerfi

Skýrr mun afhenda kerfið til Norðuráls haustið 2012.

Lesa

Nýir stjórnendur hjá Skýrr

Lilja Brynja fjármálastjóri samstæðureikningsskila og Garðar Már forstöðumaður Skýrr á Akureyri

Lesa

CAOZ gerði Hetjur Valhallar í 3D með Dell-búnaði

Frumsýning á Þór 14. október um land allt.

Lesa

Sjö spennandi störf

Skýrr er að leita að starfsfólki – það er brjálað að gera!

Lesa

Verðbréfafyrirtækið Virðing semur við Skýrr

Virðing hefur samið við Skýrr um heildarlausn í hýsingu, rekstri og útvistun upplýsingatækni

Lesa

Góður vöxtur Skýrr fyrstu 6 mánuði ársins

10% tekjuvöxtur milli ára og 9,2% vöxtur á EBITDA

Lesa

Haustráðstefna Skýrr 2011, föstudaginn 9. september

Haustráðstefna Skýrr á Hilton, tæplega 70 fyrirlestrar í boði á sex mismunandi fyrirlestralínum

Lesa

Arion banki innleiðir nýtt skjalakerfi frá Skýrr

Arion banki innleiðir EMC Documentum-skjalakerfi og gagnageymslu frá EMC

Lesa

Meniga semur við Skýrr

Meniga hefur samið við Skýrr um heildarlausn í hýsingu og rekstri

Lesa

SAP velur Skýrr samstarfsaðila ársins

SAP hefur valið Skýrr samstarfsaðila ársins í BusinessObjects-viðskiptagreindarlausnum

Lesa

Afkoma Skýrr 2010

Uppsveifla milli ára, jákvæður árangur í rekstri og gott útlit - nú í þrívídd

Lesa

Sumaropnun Verslana EJS

Breyttur opnunartími í sumar

Lesa

Tilkynning til viðskiptavina: Breyting á tollalögum

Tollstjóraembættið hefur sent frá sér tilkynningu um breytingar á tollalögum.

Lesa

Nýr mannauðsstjóri Skýrr

Ægir Már Þórisson hefur verið ráðinn forstöðumaður mannauðssviðs Skýrr

Lesa

Liechtenstein semur við Skýrr

Hluti af markvissri útrás Skýrr, sem hefur 1.100 starfsmenn í fjórum löndum

Lesa

ÓPUSallt 2011: Útgáfupartý ársins!

Föstudaginn 20. maí heldur Skýrr partý fyrir viðskiptavini í tilefni af útgáfu ÓPUSallt 2011

Lesa

Gogogic semur um afritun gagna

Tölvuleikjafyrirtækið Gogogic hefur samið um gagnastýringarlausn á sviði afritunar og hýsingar.

Lesa

Vorráðstefna Skýrr á Akureyri

Hin árlega VORRÁÐSTEFNA SKÝRR var haldin á Akureyri föstudaginn 6. maí 2011

Lesa

Lögmannastofur semja við Skýrr um hýsingu og rekstur

Fjórar lögmannsstofur hafa samið um heildarlausn í hýsingu, rekstri og útvistun upplýsingatækni.

Lesa