Fréttir

Mjög gott ár að baki hjá Advania Norden

29.03.2017

Heildartekjur Advania Norden á árinu 2016 námu 23.141 m.kr. og jukust um 3% milli ára. Rekstrarhagnaður samstæðunnar fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir (EBITDA) nam 2.369 m.kr. og jókst um 15% frá fyrra ári. Hagnaður af reglulegri starfsemi nam 523 m.kr.

Lesa

Besta rekstrarár í sögu Advania á Íslandi

22.03.2017

Árið 2016 var besta rekstrarár Advania á Íslandi frá upphafi. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) árið 2016 jókst um 63% á milli ára og nam 1.002 milljónum króna (m.kr.) samanborið við 616 m.kr. á árinu áður. Heildartekjur jukust um 7% á milli ára, voru 11.455 m.kr. samanborið við 10.746 m.kr. árið á undan. Sjóðstreymi félagsins var mjög gott á árinu. Aukin eftirspurn og hærra hlutfall tekna af þjónustu

Lesa

Nýir almennir viðskiptaskilmálar Advania

17.03.2017

Advania hefur uppfært almenna viðskiptaskilmála fyrirtækisins og munu nýir skilmálar taka gildi þann 17. apríl 2017.

Lesa

RVX framleiðir ótrúlegar tæknibrellur í gagnaverum á Íslandi

14.03.2017

Sýndarveruleikastúdíóið RVX hefur gert samning við Advania um hýsingu í gagnaverum Advania á Íslandi, á ofurtölvubúnaði (HPC) félagsins. Lausnirnar notar RVX við framleiðslu á tækni- og myndbrellum fyrir kvikmyndir, sjónvarpsþætti, leiki og sýndarveruleika. RVX hefur unnið slík verkefni fyrir fjölda þekktra stórmynda á borð við Everest, Gravity, Tinker Tailor Soldier Spy, 2 Guns, Contraband og Australia en fyrirtækið vann einnig að sýndarveruleikaupplifuninni Everest VR.

Lesa

RARIK og Orkusalan innleiða nýtt orkureikningakerfi

13.03.2017

RARIK og Advania hafa samið um kaup og innleiðingu nýju orkureikningakerfi fyrir RARIK og dótturfélag þess, Orkusöluna.

Lesa

Nýr vefur Þjóðskrár Íslands

02.02.2017

Vefurinn var unnin í mjög góðu og öflugu samstarfi við Þjóðskrá Íslands og var viðmótshönnun, grafísk hönnun og forritun í höndum Advania.

Lesa

Landsbankinn vinnur til verðlauna með samstarfsverkefni við Advania

01.02.2017

Landsbankinn hefur alla tíð lagt mikið upp úr vefmálum og hefur átt í góðu samstarfi við Advania í þeim efnum.

Lesa

Öruggari rekstur á netkerfi Reykjavíkurborgar

12.01.2017

Að undangengnu ítarlegu valferli hefur Reykjavíkurborg gert samning við Advania um rekstur og þróun netkerfa borgarinnar.

Lesa

VIRK gerir viðamikinn samning við Advania

16.12.2016

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður hefur samið við Advania um smíði á hugbúnaði sem kemur til með að efla enn frekar þjónustu stofnunarinnar við viðskiptavini og styðja við starfsemi hennar.

Lesa

300 manns á Oracle notendaráðstefnu Advania

11.11.2016

Lög um opinber fjármál og áhrif þeirra voru nokkuð til umfjöllunar á ráðstefnunni. Glærur fyrirlesara og myndirnar komnar á vefinn.

Lesa

Vefverslanir koma ekki í stað sölumanna

11.11.2016

Algengur misskilningur er að vefverslanir stuðli að fækkun stöðugilda, og þá einkum sölumanna, en raunin er sú að vefverslanir breyta hlutverki sölumanna og gera þeim kleift að verja meiri tíma í að veita þjónustu.

Lesa

Tæpur helmingur starfsmanna Advania notar vistvænni samgöngumáta

23.09.2016

Advania hlaut samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar við athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur 20. september. Starfsfólki sem nýtir sér vistvænni samgönguleiðir hefur fjölgað úr 35% frá því í fyrra í 45% í ár hjá Advania.

Lesa

Advania innleiðir bankabúnað í nýjum útibúum Arion banka á Keflavíkurflugvelli

16.08.2016

Advania hefur lokið viðamikilli innleiðingu bankalausna í útibúum Arion banka á Keflavíkurflugvelli en bankinn tók nýverið við rekstri bankaþjónustu í flugstöðinni.

Lesa

Stjórn Advania endurkjörin

21.07.2016

Á aðalfundi Advania var stjórn félagsins endurkjörin. Í stjórninni sitja Thomas Ivarson, Bengt Engström og Birgitta Stymne Göransson

Lesa

Advania ræður yfir 90 nýja starfsmenn

21.07.2016

Advania hefur ráðið til sín yfir 90 nýja starfsmenn það sem af er ári. Flestir sem ráðnir hafa verið á árinu eru tölvunarfræðingar, verkfræðingar eða forritarar sem vinna við hugbúnaðarþróun.

Lesa

Skref inn í nýjan heim

01.07.2016

Advania heldur hina árlegu Haustráðstefnu í 22. sinn þann 9. september í Hörpu

Lesa