Advania ræður yfir 90 nýja starfsmenn

Fréttir
21.07.2016
Advania hefur ráðið til sín yfir 90 nýja starfsmenn það sem af er ári.  Flestir sem ráðnir hafa verið á árinu eru tölvunarfræðingar, verkfræðingar eða forritarar sem vinna við hugbúnaðarþróun.  Einnig hefur verið ráðið í önnur störf eins og ráðgjöf, þjónustu við viðskiptavini og verkefnastjórnun. 
„ Fyrsti helmingur ársins hefur gengið vel og verkefnastaða okkar er góð.  Við erum virkilega ánægð með þann nýja hæfileikaríka liðsauka sem okkur hefur borist á árinu. Við erum alltaf að leita að góðu fólki sem tryggir að við bjóðum viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og bestu lausnina“ segir Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania.

Allar fréttir

19. 

júlí  

2018

Íslenskir neytendur taka sjálfsafgreiðslulausnum vel

Jákvæð svörun neytenda við nýjum sjálfsafgreiðslulausnum í matvöruverslunum á Ísland, leiddi til þess að Advania hlaut nýsköpunverðalaun frá NCR á dögunum.

Lesa

16. 

júlí  

2018

Advania hlýtur þjónustuvottun frá Cisco

Advania á Íslandi hlaut nýlega vottun frá netbúnaðarbirgjanum Cisco fyrir að veita framúrskarandi sérfræðiþjónustu við lausnir frá Cisco. Vottunin nefnist Cloud and Managed Services Partner Master (CMSP) og er veitt þeim samstarfsaðilum Cisco sem uppfylla ströng skilyrði.

Lesa

11. 

júlí  

2018

Öflugri upplýsingatækni hjá Kynnisferðum

Kynnisferðir hafa falið Advania að hýsa og reka upplýsingakerfi fyrirtækisins. Mæta á þörfum viðskiptavina Kynnisferða enn betur með efldri upplýsingatækni.

Lesa