Landsbankinn vinnur til verðlauna með samstarfsverkefni við Advania

Fréttir
01.02.2017
Landsbankinn notar m.a. LiSU vefumsjónarkerfið og hafa forritarar frá Advania unnið að mörgum verkefnum með Landsbankanum - þar á meðal Umræðunni sem hlaut SVEF verðlaunin í ár fyrir bestu efnis- og fréttaveitu.

https://umraedan.landsbankinn.is/

Frétt Landsbankans um verðlaunin.
Allar fréttir

19. 

júlí  

2018

Íslenskir neytendur taka sjálfsafgreiðslulausnum vel

Jákvæð svörun neytenda við nýjum sjálfsafgreiðslulausnum í matvöruverslunum á Ísland, leiddi til þess að Advania hlaut nýsköpunverðalaun frá NCR á dögunum.

Lesa

16. 

júlí  

2018

Advania hlýtur þjónustuvottun frá Cisco

Advania á Íslandi hlaut nýlega vottun frá netbúnaðarbirgjanum Cisco fyrir að veita framúrskarandi sérfræðiþjónustu við lausnir frá Cisco. Vottunin nefnist Cloud and Managed Services Partner Master (CMSP) og er veitt þeim samstarfsaðilum Cisco sem uppfylla ströng skilyrði.

Lesa

11. 

júlí  

2018

Öflugri upplýsingatækni hjá Kynnisferðum

Kynnisferðir hafa falið Advania að hýsa og reka upplýsingakerfi fyrirtækisins. Mæta á þörfum viðskiptavina Kynnisferða enn betur með efldri upplýsingatækni.

Lesa