Hagnaður Advania þrefaldast

Fréttir
28.08.2017

Heildartekjur Advania á Íslandi námu 6.078 milljónum króna á fyrri hluta ársins og nam tekjuvöxtur á tímabilinu 5,3%. EBITDA félagsins á tímabilinu nam 527 milljónum króna og jókst um 45% frá sama tímabili í fyrra. EBITDA hlutfall félagsins á fyrri hluta ársins var 8,7% og hækkaði úr 6,3% í fyrra. Hagnaður félagsins ríflega þrefaldaðist milli ára og nam 173 milljónum króna.

„Rekstur félagsins gekk mjög vel á fyrri hluta ársins og allar helstu kennitölur eru sterkar" Segir Ægir Már Þórisson forstjóri Advania á Íslandi. "Tekjuvöxturinn er sérstaklega ánægjulegur, ekki síst í ljósi þess að hluti teknanna er í erlendri mynt og gengisþróun hefur verið óhagstæð. Eftirspurn eftir okkar þjónustu hefur aukist mikið og við sjáum fram á áframhaldandi vöxt, enda horfa öll stærri fyrirtæki til upplýsingatækninnar í auknum mæli til að efla sinn rekstur, auka skilvirkni og styrkja sig á samkeppnismarkaði. Í því felast mikil tækifæri fyrir okkur."

 

 


Allar fréttir

19. 

júlí  

2018

Íslenskir neytendur taka sjálfsafgreiðslulausnum vel

Jákvæð svörun neytenda við nýjum sjálfsafgreiðslulausnum í matvöruverslunum á Ísland, leiddi til þess að Advania hlaut nýsköpunverðalaun frá NCR á dögunum.

Lesa

16. 

júlí  

2018

Advania hlýtur þjónustuvottun frá Cisco

Advania á Íslandi hlaut nýlega vottun frá netbúnaðarbirgjanum Cisco fyrir að veita framúrskarandi sérfræðiþjónustu við lausnir frá Cisco. Vottunin nefnist Cloud and Managed Services Partner Master (CMSP) og er veitt þeim samstarfsaðilum Cisco sem uppfylla ströng skilyrði.

Lesa

11. 

júlí  

2018

Öflugri upplýsingatækni hjá Kynnisferðum

Kynnisferðir hafa falið Advania að hýsa og reka upplýsingakerfi fyrirtækisins. Mæta á þörfum viðskiptavina Kynnisferða enn betur með efldri upplýsingatækni.

Lesa