Baldvin Þór forstöðumaður hjá Advania

Fréttir
06.10.2018
Baldvin Þór Svavarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður rafrænnar stjórnsýslu hjá Advania.

Baldvin Þór er forstöðumaður nýs teymi sem sérhæfir sig í lausnum á sviði rafrænnar stjórnsýslu. Verkefnin fela í sér að einfalda verkferla í opinberri stjórnsýslu með rafrænum lausnum, þar á meðal með rafrænu undirskriftalausninni Signet. Hún gegnir veigamiklu hlutverki í starfrænni umbreytingu fyrirtækja og stofnanna. Baldvin Þór er með BS gráðu í tölvunarfræði og hefur starfað hjá Advania og forverum fyrirtækisins í 16 ár, þar á meðal sem deildarstjóri í samþættingu síðastliðin 10 ár.

Allar fréttir
Mynd með frétt

Ný nálgun á ráðningar

Advania og 50skills vinna saman að nýrri nálgun á ráðningar og virkjun nýrra starfsmanna á vinnustöðum.

Lesa

Eins og innbrot á heimilið

Það var ekki laust við að stjórnendum Arctic Trucks hafi brugðið þegar þeir uppgötvuðu að svikahrappar höfðu stolið nærri 40 milljónum króna af erlendum viðskipavini fyrirtækisins á dögunum.

Lesa

Einar og Jón Brynjar í framkvæmdastjórn Advania

Einar Þórarinsson og Jón Brynjar Ólafsson hafa verið ráðnir framkvæmdastjórar hjá Advania. Breytingar hafa verið gerðar á skipulagi fyrirtækisins sem miða að því að efla félagið enn frekar sem þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni.

Lesa