Baldvin Þór forstöðumaður hjá Advania

Fréttir
06.10.2018
Baldvin Þór Svavarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður rafrænnar stjórnsýslu hjá Advania.

Baldvin Þór er forstöðumaður nýs teymi sem sérhæfir sig í lausnum á sviði rafrænnar stjórnsýslu. Verkefnin fela í sér að einfalda verkferla í opinberri stjórnsýslu með rafrænum lausnum, þar á meðal með rafrænu undirskriftalausninni Signet. Hún gegnir veigamiklu hlutverki í starfrænni umbreytingu fyrirtækja og stofnanna. Baldvin Þór er með BS gráðu í tölvunarfræði og hefur starfað hjá Advania og forverum fyrirtækisins í 16 ár, þar á meðal sem deildarstjóri í samþættingu síðastliðin 10 ár.

Allar fréttir
Mynd með frétt

Landsbjörg fær tölvu sem má fara í uppþvottavél

Advania færði Landsbjörgu eina sterkustu tölvu sem hægt er að finna á landinu, til að nota í björgunarstarfi sínu.

Lesa

Með eina æðstu gráðu frá Cisco

Einn af netkerfasérfræðingum Advania, Steinn Örvar Bjarnarson, lauk nýlega stífu námi og hlaut eina æðstu gráðu sem hægt er að fá frá Cisco. Sérþekking Steins Örvars nýtist sérstaklega í bilanagreiningu, ráðgjöf og gæðamati á netkerfum.

Lesa

Er þín vefverslun tilbúin fyrir jólin?

Að mörgu er að huga í vefverslun á háanna tíma. Það þarf að hlúa að vefverslunum af sömu natni og hefðbundnum verslunarrýmum, framsetning þarf að vera góð og skilmálar skýrir.

Lesa