Viðburðir

Morgunverðarfundur: Stafrænir ferlar með Nintex og Promapp

Á fundinum verður rætt um verkferla og stafræna vegferð fyrirtækja. Hvernig greina megi alla ferla, öðlast yfirsýn yfir kostnað þeirra og hvernig best sé að hanna og útfæra ferlana með skilvirkum hætti.

Dagsetning: 26.10.2018
Klukkan: 08:30-10:00

UpplýsingarSkrá mig

Oracle notendaráðstefna 2018

Oracle notendaráðstefna Advania 2018 er handan við hornið. Komdu og kynntu þér allt það sem skiptir máli í Oracle í dag.

Dagsetning: 09.11.2018
Klukkan: 08:30-18:00