Viðburðir

Viðskiptagreind á mannamáli

Á þessum fundi ætlum við að fjalla um viðskiptagreind á mannamáli og sýna hvernig Microsoft Power BI getur hjálpað þér að búa til einfalda og heildstæða sýn á lykiltölurnar þínar.

Dagsetning: 23.03.2017
Klukkan: 08:00-10:00

UpplýsingarSkrá mig

Smart og snjallt – hönnun og tækni fyrir framtíðar heimilið

Morgunverðarfundur um hönnun og tæknilausnir fyrir nútímaheimili. Sigríður Heimisdóttir ætlar kynna á svið aðalfyrirlesara dagsins, en fyrst verður hún með stutta hugleiðingu um framtíðarsýn húsgagnaiðnaðarins og hlutverk tæknilausna. Því næst stígur á svið Jesper Kouthoofd frá Teenageengineering kynnir stafrænt stjórnborð fyrir tónlistarstjórnun heimilisins. Fundurinn er samstarfsverkefni Advania, Sendiráðs Svíþjóðar í Reykjavík og Sænsk-íslenska viðskiptaráðsins.

Dagsetning: 24.03.2017
Klukkan: 08:30-10:30

UpplýsingarSkrá mig