Morgunverðarfundur: Stafrænar ógnir og öryggisvitund

Á fundinum verður fjallað um netöryggi og þær stafrænu ógnir sem steðja að fyrirtækjum í dag. Við heyrum reynslusögu Arctic Trucks sem varð fyrir þaulskipulögðum tölvupóstblekkingum, sérfræðingur í nýstofnaðri netbrotadeild lögreglunnar segir frá algengum aðferðum sem beitt er við blekkingar og sérfræðingar sem annast fræðslu og öryggi fyrirtækja segja frá forvörnum og verklagi sem dregur úr áhættu.

Dagsetning: 22.02.2019
Klukkan: 08:00-10:00

UpplýsingarSkrá mig

Akureyri: Bein útsending frá fundi um stafrænar ógnir og öryggisvitund

Á fundinum verður fjallað um netöryggi og þær stafrænu ógnir sem steðja að fyrirtækjum í dag. Við heyrum reynslusögu Arctic Trucks sem varð fyrir þaulskipulögðum tölvupóstblekkingum, sérfræðingur í nýstofnaðri netbrotadeild lögreglunnar segir frá algengum aðferðum sem beitt er við blekkingar og sérfræðingar sem annast fræðslu og öryggi fyrirtækja segja frá forvörnum og verklagi sem dregur úr áhættu.

Dagsetning: 22.02.2019
Klukkan: 08:01-10:01

UpplýsingarSkrá mig