Oracle notendaráðstefna 2017

Oracle notendaráðstefna 2017

Oracle notendaráðstefna Advania 2017 er handan við hornið. Komdu og kynntu þér allt það sem skiptir máli í Oracle í dag.

Dagsetning/tími:10.11.2017 08:30
Staðsetning:Hilton Reykjavík Nordica
Lengd:570 mínútur
Hámarksfjöldi þátttakenda:
Skráning hefst:12.10.2017 09:30
Skráningu lýkur:09.11.2017 20:30
Nánari lýsing:

Við kynnum með stolti árlegu Oracle notendaráðstefnuna okkar en hún er að vanda bæði fjölbreytt og skemmtileg. Fjölmargir sérfræðingar og stjórnendur munu halda hagnýt og gagnleg erindi um allt það sem máli skiptir í Oracle í dag.

Kynntu þér dagskrá ráðstefnunnar í heild sinni. 

Staður og stund
Ráðstefnan verður haldin föstudaginn 10. nóvember og fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík, í sölum A og B á 1. hæð.

Afhending ráðstefnugagna hefst kl. 08:30 og ráðstefnan hefst stundvíslega kl. 09:00.

Tryggðu þér besta verðið í tæka tíð!
Almennt verð er 25.900 kr. án vsk. en þú getur tryggt þér sérstakt forkaupsverð, 19.500 kr. án vsk. til og með 1. nóvember.

Innifalið í miðaverði er:
Aðgangur að öllum fyrirlestrum
Kaffiveitingar og hádegismatur
Skemmtiatriði og lokahóf

Skrá mig!