Ignite - stærsta Microsoft ráðstefna ársins

Ignite - stærsta Microsoft ráðstefna ársins

Ert þú á leiðinni á stærstu Microsoft ráðstefnu ársins? Skráðu þig þá í hópferðina sem Advania stendur fyrir en sérfræðingar okkar munu halda utan um hópinn á meðan á ráðstefnunni stendur.

Dagsetning/tími:mánudagur 25. september 00:00-00:00
Staðsetning:
Skráningu lýkur:23:59 föstudagur 30. júní
Nánari lýsing:

Einstök tækniráðstefna

Microsoft Ignite er stærsta Microsoft ráðstefna ársins en hún verður haldin í Orlando í Bandaríkjunum dagana 25. – 29. september 2017.

Ef þú ert á leiðinni á þessa mögnuðu ráðstefnu, og hefur gengið frá skráningu, þá hvetjum við þig til að skrá þig einnig í hópferðina okkar. Við erum á leiðinni á ráðstefnuna og á meðan á henni stendur munu fulltrúar Advania halda uppi fjörinu og halda utan um hópinn. Þetta er frábært tækifæri til að efla tengslanetið og gera góða ferð enn betri.  

Ef þú hefur ekki þegar skráð þig á Microsoft Ignite, þá getur þú smellt hér og gengið frá skráningu. Athugaðu að allur kostnaður vegna Microsoft Ignite er greiddur af þátttakendum sjálfum. Allar nánari upplýsingar veita neðangreindir tengiliðir Advania. 


Sigurður Friðrik Pétursson, Vörustjóri Microsoft lausna
sigurdurp@advania.is
440 9481 | 840 6910

Auðunn Stefánsson, Sölustjóri Viðskiptalausna
audunn.stefansson@advania.is
440 9392 | 660 1232Skráningarfrestur er runninn út