Viðskiptagreind á mannamáli

Viðskiptagreind á mannamáli

Á þessum fundi ætlum við að fjalla um viðskiptagreind á mannamáli og sýna hvernig Microsoft Power BI getur hjálpað þér að búa til einfalda og heildstæða sýn á lykiltölurnar þínar.

Dagsetning/tími:fimmtudagur 23. mars 08:00-10:00
Staðsetning:Advania, Guðrúnartúni 10 - Matsalur
Skráningu lýkur:17:00 miðvikudagur 22. mars
Nánari lýsing:

Microsoft Power BI er lausn sem gerir þér kleift að breyta gögnum í áreiðanlegar upplýsingar. Við erum þess heiðurs aðnjótandi að fá í hús Jeff Lumpkin, Power BI director hjá Microsoft, sem er frægur fyrir að tala um Power BI á mannamáli. Hann ætlar að gera áheyrendum grein fyrir því hvernig hægt er með einföldum hætti að móta skýrslur sem spara þér tíma og hjálpa þér að taka upplýstari ákvarðanir. Auk hans munu ráðgjafar Advania fjalla um lausnaframboð fyrirtækisins þegar kemur að viðskiptagreind. 

 

Dagskrá:

08.00 - Húsið opnar

08:30 - Advania býður góðan dag

08:35 – Power BI hjá Advania

Skúli Magnús Sæmundsen og Andri Thorstensen, ráðgjafar hjá Advania

08:50 – Lykiltölur á mannamáli með Microsoft Power BI 

Jeff Lumpkin, Power BI director hjá Microsoft.

09:50 - Dagskrá lýkurSkráningarfrestur er runninn út