Iceland DBA Day

Iceland DBA Day

Fræðslufundur þar sem kynntar eru lausnir sem henta sérlega vel fyrir aðila sem keyra Oracle og aðra stærri gagnagrunna fyrir mikilvæg kerfi þar sem hraði, öryggi og stuðningur skiptir lykilmáli.

Dagsetning/tími:miðvikudagur 26. apríl 09:30-09:30
Staðsetning:Tryggvagötu 11
Skráningu lýkur:07:00 miðvikudagur 26. apríl
Nánari lýsing:

Dell EMC DBA Dagur

Dell EMC býður, í samstarfi við Advania og Miracle, til kynningar – Iceland DBA Dagur. Kynningin fer fram í húsakynnum Miracle, Kringlunni 7, 7. hæð.

Daglegur rekstur upplýsingainnviða verður sífellt meira krefjandi. Dell EMC hefur unnið að sértækum lausnum fyrir Oracle umhverfið og kynnir nú leiðir til þess efla vinnuumhverfið og gera þér betur kleift að mæta áskorunum eins og þær birtast í dag.

Við vekjum sérstaklega athygli á sérsamtölum við Oracle sérfræðinga sem verða á staðnum, en þannig getur þú skoðað áhrifin á þinn rekstur og rætt í góðu næði þau málefni sem varða þitt umhverfi sérstaklega við sérfræðing. 

Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig á síðu DELL EMC.

Skráning á síðu Dell EMC


Staður og stund:  Kringlan 7, 7. hæð - 09:30

Dagskrá 

09:30 - 09:45 Húsið opnar, afhending gagna og morgunhressing

09:45 - 10:00  Fundur settur og mælendur kynntir

10:00 - 11:00  Innviðir Oracle endurhugsaðir með Flash

11:00 - 11:15 Hlé

11:15 - 12:00  Aukin afkastageta fyrir Oracle

12:00 - 12:30 Skýjaverkfæri sem gera þér kleift að umbylta rekstrinum

12:30 - 13:30  Hádegismatur

13:30 - 15:00  Samtöl við Oracle-sérfræðinga um þín málefni

 

Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig á síðu DELL EMC.

 Skráning á síðu DELL EMC
Skráningarfrestur er runninn út