Viðskiptaskilmálar

Almennir viðskiptaskilmálar Advania

Hér á eftir fara almennir viðskiptaskilmálar Advania, sem gilda skulu um viðskipta- og samingskjör Advania og dótturfélaga þess á hverjum tíma fyrir sig.

Advania áskilur sér einhliða rétt til að breyta viðskiptaskilmálum þessum, en um hver viðskipti skulu þeir viðskiptaskilmálar gilda sem birtir eru á vef Advania þegar slík viðskipti fóru fram.

Viðskiptaskilmálar þessir taka gildi 2. mars 2015.

Almennir viðskiptaskilmálar Advania á íslensku (pdf)

Almennir viðskiptaskilmálar á ensku. Íslenska útgáfan skal vera ríkjandi komi til ósamræmis á milli ensku og íslensku útgáfunnar.

Almennir viðskiptaskilmálar Advania á ensku (pdf)