Dell Professional Topload 15,6" fartölvutaska


Mynd af Dell Professional Topload 15,6" fartölvutaska
7990,0020000000000000000000007990,00200000000000000000000005

Til í vefverslun

Til í verslun Akureyri

Dell Professional Topload 15,6" fartölvutaska

Vörunúmer: 460-BBLR
  • Vönduð fartölvutaska úr vatnsvörðu efni. Hönnuð fyrir atvinnumannin með vel fóðruðu hólfi fyrir tölvuna nóg af öðrum hólfum fyrir farsíma, lykla, penna o.fl. Fóðruð handföng og axlaról svo að auðveldara sé að bera hana.

Tæknilegar upplýsingar

  • Rúmar fartölvu allt að 41cm (15,6")
  • Þyngd: 1,08 kg
  • Mál (LxHxB): 41 x 40 x 12cm
  • Litur: Svartur