Þegar mikið liggur við verður tæknin að vera í lagi

Það eru spennandi og annasamir tímar framundan hjá KSÍ og A-landsliði karla á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 

Landsliðið í upplýsingatækni ætlar veita þeim framúrskarandi þjónustu og sjá til þess að tæknimálin gangi vel.

Við erum samstarfsaðili KSÍ í upplýsingatækni.

Advania smíðar nýja vefsíðu fyrir KSÍ

Ný heimasíða KSÍ var opnuð var á dögunum en þar hefur aðgengi að tölfræðiupplýsingum úr gagnagrunni KSÍ verið stórbætt. Advania hefur einnig smíðað nýtt og öflugt mótakerfi með yfirliti yfir mótaupplýsingar allra fótboltaiðkenda í landinu sem aðgengilegt er á vefnum.

Advania er samstarfsaðili þinn í upplýsingatækni

Öflug upplýsingatækni er lykilatriði þegar þegar kemur að því að mynda og viðhalda góðu sambandi við viðskiptavini. Okkar markmið er að hjálpa þér að veita framúrskarandi þjónustu.

Afgreiðslulausnir

Advania býður upp á bæði almennar og sérhæfðar afgreiðslulausnir sem gera viðskiptaferli þín þægilegri og hraðari.

Veflausnir

Advania býður upp á fjölbreyttar lausnir í vefmálum, hvort sem það tengist almennri vefsíðugerð, eða sérhæfðari lausnum.

Rafræn viðskipti

Hjá Advania getur þú gengið að miklu úrvali rafrænna viðskiptalausna sem auðvelda allan rekstur og flýta ferlum.