Advania EDI

 

 

Advania EDI

Advania EDI

EDI tenging sem byggir á samskiptum við Staka í gegnum vefþjónustu. Kerfið byggir á því að fyrirtæki útbýr innkaupapantanir og sendir í gegnum EDI gáttina til síns lánardrottins. Lánardrottinn móttekur síðan pöntunina og stofnast hún sem sölupöntun hjá honum og er unnið með hana sem slíka. Sölupöntun er síðan bókuð og verður þá til sem bókaður sölureikningur. Pöntunin fer þá sem slík inn í EDI gáttina og þá getur sá sem sendi upprunalega inn innkaupapöntunina móttekið hana og bókað inn í kerfið hjá sér.
 

  • Senda pantanir með EDI samskiptum
  • Móttaka panta með EDI samskiptum
Advania0034_02-edit.jpg
Advania0034_02-edit.jpg

Settu saman þinn pakka

Ótrúlega einfalt er að setja saman Dynamics 365 Business Central upplifun sem hentar þér. Við höfum smíðað einfalda reiknivél sem leiðir þig í gegnum ferilinn og gefur strax upp áætlað verð.

Þú velur í fjórum einföldum skrefum:

  • Business Central leyfi
  • Hvaða öpp þú vilt ná í
  • Hvort þú viljir aðstoð við uppsetningu
  • Hvaða þjónustuleið þú vilt nýta þér