TOK er einfalt í notkun og kerfinu fylgir öflug vefhjálp en við hér höfum við tekið saman gagnlegt aukaefni sem getur hjálpað notendum að ná enn betri tökum á TOK.

Innheimtukröfur í bankann og greiðslur í TOK

Fjallað er um uppsetningu bankatengingar og greiðsluhátta. Farið verður yfir hvernig stofna má innheimtukröfur og virkni á innheimtukröfugreiðslum.

Lokun rekstrarreiknings um áramót í TOK - reikningsár og fjárhagstímabil

Farið er yfir það hvernig best er að standa að lokun rekstrarreiknings um áramót.                                                                 

Virðisaukaskattur, rafræn skil, skýrslur og afstemming í TOK

Fjallað er um vsk-skýrslur í nýja TOK kerfinu og ýmis tengd atriði. Einnig verður skoðað hvernig hægt er að standa að rafrænum skilum.

Færslubækur/dagbækur í TOK - Færslur og jafnanir

Farið er yfir grunnatriði í tengslum við færslubækur/dagbækur í TOK.

Reikningagerð, vörur og viðskiptamenn í TOK                 

Farið er yfir ýmis atriði sem tengjast reikningagerð og meðhöndlun vara og viðskiptamanna við reikningagerð í TOK.

Bankaafstemmingar í TOK - Virkni og kostir

Farið er yfir hvernig nýta má bankaafstemmingar í TOK. Bankaafstemmingar eru kynntar nýjum notendum og hvernig þær nýtast best í bókhaldskerfinu.

Nánari upplýsingar um TOK 

Vinsamlega fyllið inn í reitina fyrir neðan

Rusl-vörn