Power BI fyrir byrjendur - Fjarnámskeið
Power BI fyrir byrjendur - Fjarnámskeið
*Námskeiðið er orðið fullt en mögulegt að skrá sig á biðlista*. Fjarnámskeið í Power BI fyrir byrjendur verður haldið dagana 14. og 15. apríl. Námskeiðið nær yfir tvo daga, 3 tíma í senn. Microsoft Power BI er viðskiptagreiningartól sem er í hvað mestri sókn um þessar mundir. Það auðveldar stjórnendum og greinendum til muna að smíða greiningar ofan á gögn fyrirtækis.
Dagsetning/tími: | miðvikudagur 14. apríl 09:00-12:00 |
---|---|
Staðsetning: | Vefnámskeið |
Hámarksfjöldi þátttakenda: | 6 |
Skráningu lýkur: | 14:00 föstudagur 09. apríl |
Verð: | 49.000 kr. m. vsk |
Námskeiðslýsing: | FJARNÁMSKEIÐ Í POWER BI FYRIR BYRJENDUR Á þessu fjarnámskeiði verður farið yfir uppsetningu skýrslna og hvernig hægt er að deila þeim á þægilegan máta með notendum. Með Power BI er hægt að útbúa myndræn og gagnvirk mælaborð. Slíkt gefur góða innsýn í rekstrarumhverfi fyrirtækis og getur oft leitt í ljós óvænta möguleika til þess að auka forskot. Á námskeiðinu er farið í gegnum atriði á borð við:
Áhersla er lögð á að skilningur fáist á þremur undirstöðuatriðum og vinnuflæði milli þeirra:
Ávinningur af námskeiði:
Fyrir hverja? Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja öðlast meira færni í gagnavinnslu og framsetningu gagna. Það nýtist þeim sem vilja vera meira sjálfbjarga og fá innsýn í sitt rekstrarumhverfi hvort sem það er fjármálastjóri, innkaupastjóri, mannauðsstjóri, eða annar innan fyrirtækis. Fyrirkomulag námskeiðs: Námskeiðinu er skipt upp í tvo daga og er yfirferðin 3 klukkustundir í senn. Námskeiðið fer fram í gegnum Teams.
Atriði sem þarf að setja upp fyrir námskeiðið:
Leiðbeinandi: Óskar Örn Eyþórsson, sérfræðingur í gagnagreiningum hjá Advania. Skoða og fylgja á LinkedIn. |