H3 Mannauður - mannauðsteningur (vefnámskeið)

H3 Mannauður - mannauðsteningur (vefnámskeið)

Sýnt verður hvernig hægt er að kalla fram ýmsar lykiltölur í teningnum, eins og til dæmis starfsmannafjölda, stöðugildafjölda, heildarstarfsmannaveltu og raunveltu og bera saman tölur fyrir mismunandi tímabil.

Dagsetning/tími:föstudagur 29. október 10:00-11:00
Staðsetning:Vefnámskeið
Hámarksfjöldi þátttakenda:12
Skráningu lýkur:12:00 fimmtudagur 28. október
Verð:10.900 kr. m. vsk.
Námskeiðslýsing:Mannauðsteningurinn er OLAP teningur sem gerir notandanum kleift að skoða H3 mannauðsgögn utan kerfis í Excel pivot töflum og velta þeim á ýmsan máta.

Sýnt verður hvernig hægt er að kalla fram ýmsar lykiltölur í teningnum, eins og til dæmis starfsmannafjölda, stöðugildafjölda, heildarstarfsmannaveltu og raunveltu og bera saman tölur fyrir mismunandi tímabil.

Fundarboð með vefslóð verður sent til allra skráðra þátttakenda daginn fyrir námskeiðið.
Skráningarfrestur er runninn út