H3 Mannauður
Á þessu námskeiði er sýnt hvernig H3 Mannauður nýtist til að halda utan um ýmsar upplýsingar og ná góðu yfirliti yfir starfsferil starfsmanna, allt frá ráðningu til starfsloka.
Dagsetning/tími: | þriðjudagur 12. febrúar 09:00-12:00 |
---|---|
Staðsetning: | Advania, Guðrúnartúni 10 - Stóra kennslustofan |
Hámarksfjöldi þátttakenda: | 9 |
Skráningu lýkur: | 23:00 fimmtudagur 07. febrúar |
Verð: | 25.000 kr. m.vsk. |
Námskeiðslýsing: | Á þessu námskeiði er sýnt hvernig H3 Mannauður nýtist til að halda utan um ýmsar upplýsingar og ná góðu yfirliti yfir starfsferil starfsmanna, allt frá ráðningu til starfsloka. Efni námskeiðsins:
Námskeiðið er sérstaklega ætlað H3 notendum sem vinna í H3 Mannauði, til dæmis mannauðsstjóra, starfsmönnum mannauðsdeilda og stjórnendum með mannaforráð. Vinsamlega athugið að einnig er hægt að óska eftir einkakennslu ráðgjafa, sem fer þá fram á viðkomandi vinnustað, með því að senda póst á h3@advania.is. Einkakennsla getur hvort sem er verið um H3 Mannauð í heild eða sérstaka virkni í kerfishlutanum, s.s. Verkferla, Eyðublöð, Skjalaskápinn, Forsniðin skjöl eða Vöntunarlistann. Þegar um einkakennslu er að ræða, er greitt fyrir ráðgjafavinnu pr. klst. |