H3 Mannauður - starfslýsingar (vefnámskeið)
H3 Mannauður - starfslýsingar (vefnámskeið)
Á vefnámskeiðinu verður m.a. fjallað gerð starfslýsinga og uppfærslu þeirra.
Dagsetning/tími: | föstudagur 22. janúar 10:00-11:00 |
---|---|
Staðsetning: | Vefnámskeið |
Hámarksfjöldi þátttakenda: | 14 |
Skráningu lýkur: | 12:00 fimmtudagur 21. janúar |
Verð: | 10.900 kr. m.vsk. |
Námskeiðslýsing: | Hægt er að útgáfustýra starfslýsingunum í H3 Mannauði og gefa þeim ákveðinn gildistíma. Hver starfslýsing getur verið tengd einum eða fleiri starfsmönnum sem sinna sömu verkefnum hvort sem starfsmennirnir, sem þeim tengjast, eru í sömu deild eða ekki. Nýjar útgáfur starfslýsinga ná til allra tengdra starfsmanna þannig að auðvelt er að uppfæra tiltekna starfslýsingu hjá öllum, sem henni tengjast, í einu. Á vefnámskeiðinu verður m.a. fjallað gerð starfslýsinga og uppfærslu þeirra. Fundarboð með vefslóð verður sent til allra skráðra þátttakenda daginn fyrir námskeiðið. |