Tikkar þín vefverslun í öll box?

1. Eru verð og birgðaupplýsingar í vefversluninni alltaf réttar?

Vefverslun og birgða-og bókhaldskerfi uppfærast sjálfvirkt í rauntíma

Það þarf að yfirfara birgðir handvirkt til að upplýsingar séu réttar

Já en starfmaður þarf að samþykkja pantanir til að kerfin uppfærist

Kerfin samræmast sjálfvirkt einu sinni á dag

2. Getur þú á auðveldan hátt sett upp lendingarsíður eftir þörfum?

Það þarf aðkomu keypts sérfræðings

Það þarf sérhæfðan starfsmann innanhúss

Vefverslunarkerfið mitt er með einfalt viðmót til að vinna með efni og vörulista

Lendingarsíður mínar eru ekki uppfærðar

3. Færast pantanir sjálfvirkt á milli kerfa í vefversluninni?

Já, um leið og pöntun er samþykkt af starfsmanni í vefverslunarkerfinu

Já, um leið og greiðsla er staðfest

Já, einu sinni á dag

Nei, það þarf handvirkt að stofna sölupantanir sem koma inn í vefverslun

4. Er vefverslunin með sjálfvirka tengingu við sendingaraðila?

Já, við greiðslu stofnast sjálfvirkt sendingarnúmer hjá sendingaraðila

Nei

5. Uppfyllir vefverslunin allar kröfur um örugg viðskipti á netinu og GDPR?

Ég nota viðurkennda vafrakökustýringu og er með uppfærða vafrakökustefnu á netinu

Öll samskipti á milli kerfa eru dulkóðuð og/eða bakvið eldvegg

Persónuverndar- og kaupskilmálar eru endurskoðaðir einu sinni á ári og aðgengilegir á netinu

Allt ofangreint

6. Er auðvelt að deila vörum og vörusíðum á samfélagsmiðlum?

Já, myndir og META upplýsingar birtast rétt

Nei, það þarf stöðugt að fylgjast með og laga

7. Er upplifun viðskiptavina í vefverslun hnökralaus óháð álagi?

Nei

Er vefverslunin sett upp með aðgengi allra í huga?

Já, ég legg mikla áherslu á aðgengi á vef

Ég veit að aðgengið gæti verið betra

Ég hef fengið ábendingar og þarf augljóslega að gera betur

Ég hef ekkert hugsað út í aðgengismál í vefversluninni

Er auðvelt að skila og skipta vörum sem keyptar eru í vefversluninni?

Já, ég er með öflugar þjónustusíður sem viðskiptavinir geta skráð sig inn á

Já, en viðskiptavinur þarf að hafa samband í gegnum síma eða netfang

Viðskiptavinur þarf að koma í verslunina

Það er ekki í boði að skipta og skila vörum

Viltu heyra hvernig hægt er að bæta vefverslunina þína? Skráðu þig og fáðu fría úttekt!

Þín vefverslun fékk:
0 stig af 9 mögulegum

Svör við spurningunum

  • Verð og birgðaupplýsingar í vefversluninni ættu að uppfærast í rauntíma.
  • Vefverslunarkerfi ætti að vera með einfalt viðmót svo hægt sé að setja upp lendingarsíðu og vinna með efni og vörulista á einfaldan hátt.
  • Pantanir ættu að færast sjálfvirkt milli kerfa um leið og greiðsla er staðfest.
  • Vefverslun ætti að vera með sjálfvirka tengingu við sendingaraðila og sendingarnúmer ætti að stofnast strax við greiðslu.
  • Vefverslunin ætti að nota viðurkennda vafrakökustýringu og vera með uppfærða vafrakökustefnu á netinu. Öll samskipti á milli kerfa ættu að vera dulkóðuð og/eða bakvið eldvegg. Persónuverndar- og kaupskilmálar ættu að vera endurskoðaðir einu sinni á ári og aðgengilegir á netinu.
  • Myndir og META upplýsingar eiga að birtast rétt svo auðvelt sé að deila vörusíðum á samfélagsmiðlum.
  • Upplifun viðskiptavina á að vera hnökralaus óháð álagi.
  • Vefverslun á að vera sett upp með aðgengi allra í huga.
  • Þjónustusíður ættu að bjóða viðskiptavinum að skila og skipta vörum á auðveldan hátt.