Við erum Advania

Eitt stopp fyrir allt sem viðkemur upplýsingatækni.

Allt í upplýsingatækni

Virði fyrir viðskiptavini

Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.

Sjálfbærni með tækni

Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.

Gott samstarf

Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.

Alveg í skýjunum

Skýjalausnir eru framtíðin. Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.

Virði fyrir viðskiptavini
Við viljum skapa virði fyrir viðskiptavini okkar með upplýsingatækni.
Sjálfbærni með tækni
Með upplýsingatækninni má stuðla að sjálfbærni og draga úr kolefnisspori.
Gott samstarf
Við eigum í farsælu samstarfi við mörg af stærstu tæknifyrirtækjum heims.
Alveg í skýjunum
Skýjalausnir eru framtíðin. Við aðstoðum viðskiptavini okkar upp í ský.

Á döfinni

Fréttir
07.02.2025
Í dag fer fram ráðstefnudagur hinnar árlegu UTmessu í Hörpu. Á UTmessunni koma saman helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins til að deila nýjungum, hvetja fólk til að kynnast iðnaðinum og sýna hvað tæknin getur gert fyrir daglegt líf. Þetta er í 15. skipti sem UTmessan er haldin.
Blogg
04.02.2025
DeepSeek-R1 líkanið er nú fáanlegt sem NVIDIA NIM og keyrir á NVIDIA HGX H200 þjónum, sem gerir forriturum kleift að gera tilraunir á öruggan hátt með gervigreind.
Blogg
04.02.2025
Í yfir 20 ár hefur Wi-Fi tæknin haldið heiminum tengdum og fylgt sívaxandi þörfum fyrirtækja og notenda. Nú eru þráðlaus netkerfi mikilvægari en nokkru sinni fyrr, og með Wi-Fi 7 er tekin enn stærri skref í átt að hraðari, stöðugri og afkastameiri nettengingum.
Sjá fleiri fréttir
tilboð í vefverslun

Ertu með réttu skjáherslurnar?

Nú eru skjáir í allar aðstæður á 30% afslætti í vefverslun.
Það gæti verið rétti tíminn til að uppfæra.

Sjáðu skjáina
vinnustaðurinn

Við erum Advania

Sjáðu nánar

Árangursríkt samstarf

Ert þú að leita að okkur?

Við viljum ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk af öllum kynjum. Mannauður Advania er með fjölbreyttan bakgrunn og þekkingu. Við bjóðum áhugaverð verkefni, tækifæri til starfsþróunar og frábæran starfsanda.

Sjáum hvort við eigum samleið
Viltu vita meira?

Spjöllum saman

Ertu með spurningar? Sendu okkur línu og við höfum samband um hæl.