Advania skólinn

Fara í Advania skólann

Námskeið framundan

Mynd

Power BI fyrir lengra komna - Fjarnámskeið

Fjarnámskeið í Power BI fyrir lengra komna verður haldið dagana 21. og 22. júní. Framhaldsnámskeiðið nær yfir tvo daga, 3 tíma í senn frá kl. 9-12 báða dagana. Á námskeiðinu er farið dýpra ofan í möguleikana sem Power BI hefur upp á að bjóða. Kafað er dýpra í hvernig Power BI tekur gögn, breytir þeim og birtir þau myndrænt til greiningar.

Skoða nánar

Mynd

Power BI fyrir byrjendur - Fjarnámskeið

Fjarnámskeið í Power BI fyrir byrjendur verður haldið dagana 31. maí og 1. júní. Námskeiðið nær yfir tvo daga, 3 tíma í senn. Microsoft Power BI er viðskiptagreiningartól sem er í hvað mestri sókn um þessar mundir. Það auðveldar stjórnendum og greinendum til muna að smíða greiningar ofan á gögn fyrirtækis.

Skoða nánar

Mynd

H3 laun grunnur seinni hluti

Á þessu vefnámskeiði sem er í tveimur hutum er farið í launahluta H3 kerfisins. Grunnnámskeið í H3 launakerfinu er ætlað notendum sem eru að hefja notkun á kerfinu. Markmiðið er að nemandinn fái heildarsýn yfir kerfið og geti að því loknu fært laun og gengið frá skilum. Fundarboð með vefslóð verður sent til allra skráðra þátttakenda daginn fyrir námskeiðið.
Verð: 14.000 kr. m.vsk

Skoða nánar

Mynd

H3 laun grunnur fyrri hluti

Á þessu vefnámskeiði verður farið í launahluta H3 kerfisins. Grunnnámskeið í H3 launakerfinu er ætlað notendum sem eru að hefja notkun á kerfinu. Markmiðið er að nemandinn fái heildarsýn yfir kerfið og geti að því loknu fært laun og gengið frá skilum. Fundarboð með vefslóð verður sent til allra skráðra þátttakenda daginn fyrir námskeiðið.
Verð: 14.000 kr. m.vsk

Skoða nánar

Mynd

H3 Laun - orlofsuppbætur og réttindi

Á þessu vefnámskeiði verður farið yfir útreikning á orlofsuppbót og núllstillingu á henni.
Verð: 7.000 kr. m.vsk

Skoða nánar