Laus störf

Við viljum ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk af öllum kynjum. Mannauður Advania er með fjölbreyttan bakgrunn og þekkingu. Við bjóðum áhugaverð verkefni, tækifæri til starfsþróunar og frábæran starfsanda.

Sjáðu vinnustaðinn Advania

Komdu í upplýsingatæknina!

Hefur þú bakgrunn í viðskiptafræði eða jafnvel verkfræði? Hefurðu unnið með viðskipta- eða fjárhagskerfi eða önnur upplýsingakerfi? Upplýsingatæknigeirinn er alls ekki bara mannaður af forriturum og tölvunarfræðingum. Ef þú ert í leit að nýjum tækifærum hvetjum við þig til að senda okkur umsókn.

Almenn umsókn

Umsóknarfrestur til 27.maí 2022

Vegna aukinna verkefna leitar Advania að metnaðarfullum einstaklingum til að starfa við ráðgjöf og þróun hugbúnaðar sem felur í sér að vinna með skýjalausnir Microsoft t.d. M365, Azure, PowerPlatform, SharePoint, Teams.

Viðkomandi mun starfa í öflugu teymi sérfræðinga sem sinna forritun, ráðgjöf, hönnun og þróun sérlausna, útfærslu sjálfvirkra ferla o.fl. auk þess að aðstoða viðskiptavini við að leysa vandamál með tækni.

Starfslýsing

Um er að ræða fjölbreytt starf sem snýr að ráðgjöf til viðskiptavina um notkun og útfærslu lausna í O365 og styðja viðskiptavini fyrirtækisins í því að nýta tækni til þess að ná árangri. Auk þess felur starfið í sér aðstoð við innleiðingar á lausnum, hafa áhrif á þróun þeirra lausna sem fyrirtækið býður upp á, ýmis aðstoð og þjónusta við viðskiptavini, fræðsla, kynningar, greiningarvinna o.fl.

Teymið

Hópurinn samanstendur af sérfræðingum í O365, SharePoint, Teams, PowerPlatform, Azure o.fl. og vinnur jafnframt með öðrum hópum innan fyrirtækisins í stærri verkefnum. Meðal verkefna eru sérfræðiráðgjöf, forritun, rekstur og innleiðingar á skýjalausnum, útfærslu sérlausna o.fl. Við setjum viðskiptavini okkar í fyrsta sætið og hjálpum þeim að ná samkeppnisforskoti á sínum sviðum. Við leitum að aðilum sem hafa mikla þjónustulund, hugsa í lausnum og eru reiðubúnir að leggjast á árarnar með okkur.

Í teyminu leggjum við áherslu á að starfsmenn fái tækifæri og stuðning til þess að afla sér frekari þekkingar í tengslum við starfið og áhugasvið viðkomandi t.d. með úthlutun tíma til að læra nýja hluti, taka Microsoft gráður o.fl.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Menntun á sviði tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði eða sambærileg reynsla sem nýtist í starfi
 • Þekking og reynsla af eftirfarandi:
 • Office 365
 • PowerPlatform
 • SharePoint
 • Teams
 • Frumkvæði
 • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð
 • Lausnamiðuð hugsun og jákvæðni
 • Rík þjónustulund
 • Reynsla af ferlavinnu, skjala- og gæðamálum er kostur

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 • Tekið á móti umsóknum
 • Yfirferð umsókna
 • Boðað í fyrstu viðtöl
 • Boðað í seinni viðtöl
 • Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 • Öflun umsagna / meðmæla
 • Ákvörðun um ráðningu
 • Öllum umsóknum svarað

Starfsfólk mannauðssviðs ásamt hópstjóra, deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess hóps sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir mannauðssvið Advania, atvinna@advania.is/ 4409000

Sækja um

Umsóknarfrestur til 27.maí 2022

Vegna aukinna verkefna leitar Advania að metnaðarfullum einstaklingum til að starfa við hugbúnaðarþróun og ráðgjöf sem felur í sér að vinna með skýjalausnir Microsoft t.d. M365, Azure, PowerPlatform, SharePoint, Teams.

Viðkomandi mun starfa í öflugu teymi sérfræðinga sem sinna forritun, ráðgjöf, hönnun og þróun sérlausna, útfærslu sjálfvirkra ferla o.fl. auk þess að aðstoða viðskiptavini við að leysa vandamál með tækni.

Starfslýsing

Um er að ræða fjölbreytt starf sem snýr að ráðgjöf til viðskiptavina um notkun og útfærslu lausna í O365 og styðja viðskiptavini fyrirtækisins í því að nýta tækni til þess að ná árangri. Auk þess felur starfið í sér þróun lausna fyrir viðskiptavini, þróun og nýsmíði á lausnum sem fyrirtækið býður upp á, útbúa snjallar lausnir með PowerApps, Power Automate og Power Virtual Agent. Hverjum finnst ekki gaman að gera spjallmenni?

 • Dæmi um verkefni:
 • Ráðgjöf
 • Aðstoð við innleiðingu
 • Ýmis greiningarvinna
 • Flutningur á gögnum
 • Forritun
 • Aðstoð við notendur
 • O.fl.

Teymið

Hópurinn samanstendur af sérfræðingum í O365, SharePoint, Teams, PowerPlatform, Azure o.fl. og vinnur jafnframt með öðrum hópum innan fyrirtækisins í stærri verkefnum. Meðal verkefna eru sérfræðiráðgjöf, forritun, rekstur og innleiðingar á skýjalausnum, útfærslu sérlausna o.fl. Við setjum viðskiptavini okkar í fyrsta sætið og hjálpum þeim að ná samkeppnisforskoti á sínum sviðum. Við leitum að aðilum sem hafa mikla þjónustulund, hugsa í lausnum og eru reiðubúnir að leggjast á árarnar með okkur.

Í teyminu leggjum við áherslu á að starfsmenn fái tækifæri og stuðning til þess að afla sér frekari þekkingar í tengslum við starfið og áhugasvið t.d. með úthlutun tíma til að læra nýja hluti, taka Microsoft gráður o.fl.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Menntun á sviði tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði eða sambærileg reynsla sem nýtist í starfi
 • Þekking og reynsla af eftirfarandi:
 • .NET, C#, Javascript, HTML, CSS, PowerShell
 • Office 365, SharePoint, Teams
 • Reynsla ef útfærslu og samþættingu við vefþjónustur
 • Frumkvæði
 • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð
 • Lausnamiðuð hugsun og jákvæðni
 • Rík þjónustulund

Það telst kostur ef viðkomandi býr einnig yfir reynslu í eftirfarandi en ekki skilyrði:

 • SPFx, ReactJS, Azure, PowerPlatform
 • Reynsla af Agile og SCRUM hugmyndafræði
 • Azure DevOps
 • CI/CD, Azure Pipeline
 • Reynsla af skjala- og/eða gæðamálum

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ferli ráðninga

 • Tekið á móti umsóknum
 • Yfirferð umsókna
 • Boðað í fyrstu viðtöl
 • Boðað í seinni viðtöl
 • Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 • Öflun umsagna / meðmæla
 • Ákvörðun um ráðningu
 • Öllum umsóknum svarað

Starfsfólk mannauðssviðs ásamt hópstjóra, deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir mannauðssvið Advania, atvinna@advania.is/ 440 9000

Sækja um

Ferlaframþróun hjá Rekstrarlausnum Advania

Við leitum að sérfræðingi í upplýsingatækniferlum (IT process manager). Starfið felst í því að vinna þétt með stjórnendum og sérfræðingum okkar þvert á deildir, svið og fyrirtæki innan Advania samstæðunnar. Undir starfið fellur ábyrgð á stjórnkerfi rekstrar- og þjónustuferla hjá Rekstrarlausnum, en í því felst að stuðla að eftirfylgni við framþróun ferla í samstarfi við ábyrgðaaðila auk þess að sjá um eftirlit og upplýsingagjöf á gæðum og árangri ferlanna.

Advania styðst við ITIL aðferðafræði í hönnun og viðhaldi á rekstrar- og þjónustuferlum sínum og mun starfið felast í því að drífa áfram umbætur og þroska núverandi ferla í takt við markmið og þjónustuloforð til viðskiptavina.

Hlutverkið í hnotskun

 • Vinna með stjórnendum rekstrarteyma og ábyrgðaaðilum ferla að stöðugum umbótum
 • Halda utan um og þroska áfram ITIL stjórnkerfi og ferla
 • Tryggja samræmi og skilvirkni í högun ferla og verklagsreglna
 • Yfirfara tillögur ferlaeigenda að nýrri hönnun rekstrarferla og tryggja að þeir samræmist samþykktri sýn og stefnu
 • Gera áhættumat á ferlum og eftirfylgni með umbótum
 • Halda utan um og leiða samráðsvettvang ferlaeigenda
 • Framkvæma greiningu og upplýsingagjöf til stjórnenda um árangur ferla gagnvart settum markmiðum

Reynsla starfsmanns

 • Góð reynsla innan upplýsingatæknigeirans
 • Umfangsmikil reynsla sem ráðgjafi eða ábyrgðaaðili ITIL ferla
 • Reynsla í endurhönnun ferla til að ná fram viðskiptalegum- og eða þjónustumarkmiðum
 • Utanumhald á stjórnkerfi ferla og /eða gæðakerfa er kostur

Hæfni starfsmanns

 • Háskólamenntun sem nýtist fyrir starfið
 • ITIL vottanir
 • Góð þekking á rekstrar og þjónustuferlum í upplýsingatækni
 • Þekking eða vottun í aðferðafræði straumlínustjórnunar og gæðaeftirliti er kostur
 • Þekking eða vottun í umbótum á viðskiptaferlum er kostur
 • Sterk greiningahæfni, nákvæmni og eftirfylgni
 • Framúrskarandi í samskiptum og samvinnu
 • Brennur fyrir umbótum í ferlum og árangurstengingum við betri ferla

Aðrar upplýsingar

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu.

Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ráðið er í starfið þegar að réttur einstaklingur finnst og er því ekki um eiginlegan umsóknarfrest að ræða.

Ferli ráðninga

 • Tekið á móti umsóknum
 • Yfirferð umsókna
 • Boðað í fyrstu viðtöl
 • Boðað í seinni viðtöl
 • Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 • Öflun umsagna / meðmæla
 • Ákvörðun um ráðningu
 • Öllum umsóknum svarað

Starfsfólk mannauðssviðs ásamt forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Linda Björk Waage, forstöðumaður, lindabw@advania.is  / 4409000

Sækja um

Við leitum að drífandi manneskju í starf þjónustustjóra á hýsingar- og rekstrarsviði Advania. Þjónustustjóri yrði staðsettur á starfsstöð okkar á Akureyri.

Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, brennandi áhuga á tækni og vilja takast á við nýjar áskoranir.

Ef þú hefur áhuga á að starfa á líflegum vinnustað með fagfólki í fremstu röð, þá erum við að leita að þér.

Þjónustustjóri er í reglulegum samskiptum við viðskiptavini og aðstoðar þá við að ná árangri á sínu sviði. Viðkomandi ber ábyrgð á daglegri skipulagningu verkefna og gæðum þjónustunnar.

Starfið krefst tæknilegs bakgrunns í rekstri tölvukerfa og þess að geta unnið sjálfstætt í krefjandi aðstæðum. Um er að ræða mjög krefjandi og skemmtilegt starf fyrir rétta manneskju.

Þekking og reynsla

 • Yfirgripsmikil þekking á upplýsingatækni
 • Reynsla af kerfisrekstri er kostur
 • Góð yfirsýn og leiðtogahæfni
 • Reynsla af notkun ferla- og beiðnakerfa er kostur
 • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Góð skipulags- og samskiptafærni
 • Drifkraftur til að ná fram stöðugum framförum

Aðrar upplýsingar

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ráðið er í starfið þegar að réttur einstaklingur finnst og er því ekki um eiginlegan umsóknarfrest að ræða.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsfólk mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Símon Elí Guðnason, deildarstjóri, simon.eli.gudnason@advania.is / 4409000

Sækja um

Við leitum að öflugum og drífandi leiðtoga til að leiða teymi verkefnastjóra hjá rekstrarlausnum Advania. Þjónustulund, lipurð í samskiptum, brennandi áhugi á verkefnastýringu, lausnamiðuð nálgun í úrlausn verkefna og stuðningur við teymið er allt sem þarf.

Við bjóðum upp á margt skemmtilegt og áhugavert í vinnuumhverfi þínu eins og til dæmis:

 • Að starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð
 • Vera hluti af ástríðufullu teymi sem vinnur að því að skila viðskiptavinum auknu virði með faglegri verkefnastýringu
 • Vera í umhverfi þar sem hugmyndir og tillögur eru metnar að verðleikum, við hlustum á þitt framlag
 • Þú hefur áhrif - hjálpar til við að móta og byggja upp vinnulag, verkferla og aðferðarfræði við verkefnastýringu upplýsingatækniverkefna til framtíðar
 • Vera í nánu samstarfi við sérfræðinga, vörustjóra, sölumenn, tæknistjóra og viðskiptavini.
 • Búa til og viðhalda skýrum markmiðum, vegvísum og áætlunum fyrir teymið og viðskiptavini

Helstu verkefni og ábyrgð

Teymisstjóri ber ábyrgð á að verkefni sem unnin eru fyrir viðskiptavini Advania séu samkvæmt viðmiðum og ferlum félagsins, ásamt daglegri skipulagningu á heildar verkefnaskrá teymisins. Teymisstjóri þarf að hafa bakgrunn og reynslu í verkefnastýringu og geta unnið sjálfstætt í krefjandi aðstæðum.

Þekking og reynsla

 • Yfirgripsmikil reynsla af verkefnastýringu
 • Hafa þróað og stýrt verkefnaskrá (program portfolio management) er kostur
 • Hafa starfsreynslu í tengslum við upplýsingatækni
 • Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Góð yfirsýn og leiðtogahæfni
 • Reynsla af notkun ferla- og beiðnakerfa er kostur
 • Drifkraft til að vinna að stöðugum framförum

Aðrar upplýsingar

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ráðið er í starfið þegar að réttur einstaklingur finnst og er því ekki um eiginlegan umsóknarfrest að ræða.

Ferli ráðninga

1. Tekið á móti umsóknum

2. Yfirferð umsókna

3. Boðað í fyrstu viðtöl

4. Boðað í seinni viðtöl

5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á

6. Öflun umsagna / meðmæla

7. Ákvörðun um ráðningu

8. Öllum umsóknum svarað

Starfsfólk mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Ævar Svan Sigurðsson, deildarstjóri aevar.sigurdsson@advania.is / 4409000

Sækja um

Kerfisþjónusta Advania leitar að sérfræðingi með reynslu af rekstri Microsoft netþjóna og umhverfa.

Í deildinni starfa yfir 30 sérfræðingar með mismunandi tæknilegar áherslur. Deildin sinnir rekstri Windows og Linux netþjóna hjá viðskiptavinum, rekstri á öðrum tengdum þjónustum og hugbúnaði, ásamt greiningu og úrlausn tæknilegra vandamála.

Helstu verkefni

 • Rekstur Microsoft netþjóna
 • Rekstur á Azure grunnþjónustum
 • Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
 • Samskipti við viðskiptavini og eftirfylgni þjónustumála og verkefna

Þekking og reynsla

 • Góð þekking á rekstri Microsoft umhverfa
 • Góð þekking á Windows Server og tengdum þjónustum
 • Góð þekking á Microsoft 365 og Azure
 • Gott vald á PowerShell
 • Vottuð þekking á sviði ofangreindra Microsoft lausna er kostur
 • 3+ ára reynsla af sambærilegu starfi
 • Góð enskukunnátta
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Framúrskarandi þjónustulund

Vinnustaðurinn Advania

Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni og svara lausnir fyrirtækisins þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu.

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsmanna um árabil. Í kjölfar heimsfaraldurs hefur Advania markað sér fjarvinnustefnu og mun starfsmönnum varanlega standa til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Virk sjálfbærnistefna er hjá fyrirtækinu.

Við fylgjumst grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsmenn og stuttfætta gesti.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ráðið er í starfið þegar að réttur einstaklingur finnst og er því ekki um eiginlegan umsóknarfrest að ræða.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsmenn mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Símon Elí Guðnason, deildarstjóri Kerfisþjónustu, simon.gudnason@advania.is, 440 9000.

Sækja um

Advania Network Development is looking for an experienced system administrator in operating Windows and Linux servers as well as our platforms.

Due to continuous growth in both projects and client base, our Network Team is looking for additional staff. The department consists of over 30 skilled people with extensive knowledge in Network development and Operations.

The Network team responsibilities mainly consist of managing networks and network related applications in either a dedicated hosting environment or cloud environments for our customers and Advania internal systems. We are a united group with a common goal to offer outstanding customer service and safe and reliable IT environments to our clients.

Knowledge and Experience

 • 4+ years of experience in system administration or equivalent job
 • Extensive experience in GNU/Linux and open-source software
 • Preferably certified with RHCSA/RHCE or comparable degrees
 • Experience with Ansible
 • Experience with general-purpose programming languages, e.g., Python, Go
 • Experience using Project/Issue tracking tools, such as ServiceNow/Jira
 • Ability to multitask in a busy environment, show initiative and proactively take on responsibilities and challenges
 • Ability to solve problems independently and quickly
 • Positivity and being able to understand and anticipate customer needs
 • Excellent verbal and written communication skills in English is a requirement

We encourage applicants of all backgrounds to apply with us.

The workplace is family-friendly, lively, and fun. The emphasis on being one of the best workplaces in the country is best seen in workplace assessments that have shown great employee satisfaction for years.

Advania has established a remote work policy and offers employees part-time teleworking. At our headquarters in Guðrúnartún, we offer food in an elegant canteen, good fitness facilities and a game room - both for staff and our younger guests.

Advania has established both a gender equality policy and a sustainability policy. We place great emphasis on diversity and equality, and in 2018, Advania was the first Icelandic information technology company to receive an equal pay certification. We also closely monitor our carbon footprint, supply chain and our impact on society and set ourselves ambitious goals for improvement.

If you are looking for exciting projects, a good work environment and cheerful colleagues, you will find it with us. Advania's values are agility, passion, and ability.

There is no actual application deadline until the right candidate is hired.

Recruitment process

 1. Accept applications
 2. Review of applications
 3. Invitations for first interviews
 4. Invitations for later interviews
 5. Assignments or tests for applicants if applicable
 6. Obtaining references
 7. Decision on employment
 8. All applications answered

Employees of the Human Resources Division, together with the head of department, the director, and the director of the division to which the position belongs, have access to the applications received. All applications are treated as confidential. 

For further information, contact Ævar Svan Sigurðsson, Network Division Manager, aevar.sigurdsson@advania.is, 440 9053.

Sækja um

Advania leitar að öflugum starfsmanni með ríka þjónustulund til að koma inn í hóp sérfræðinga við rekstur afgreiðslulausna. Verkefnin eru fjölbreytt en fela meðal annars í sér rekstur og uppsetningu á sjálfsafgreiðslukössum ásamt þjónustu við ýmiskonar hug- og vélbúnað í verslunum. Við leitum að aðila sem hefur góða greiningarhæfni og reynslu af því að vinna með hugbúnað en hefur jafnframt gott verkvit og getur tekið upp skrúfjárnið þegar þess þarf.

Advania þjónustar mörg af stærstu smásölufyrirtækjum landsins og sér í dag um rekstur á fleiri hundruð afgreiðslutækja hjá viðskiptavinum um allt land. Advania er leiðandi á íslenskum markaði á sviði sjálfsafgreiðslulausna fyrir smásöluaðila og eru mörg spennandi verkefni framundan.

Þekking og reynsla

 • Mjög góð almenn tölvukunnátta og þekking á Microsoft Windows stýrikerfum
 • Reynsla af vinnu við hugbúnaðarþjónustu og/eða SQL gagnagrunna er kostur
 • Reynsla af þjónustu við afgreiðslu- eða bókhaldskerfi er mikill kostur
 • Geta til að takast á við tæknileg vandamál, greina þau og leysa
 • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
 • Reynsla úr smásöluumhverfi er stór kostur
 • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
 • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. upplýsingatækni- eða iðnmenntun

Vinnustaðurinn Advania

Vinnustaðurinn er fjölskylduvænn, lifandi og skemmtilegur. Áherslan á að vera einn besti vinnustaður landsins kemur best fram í vinnustaðagreiningum sem hafa sýnt mikla ánægju starfsfólks um árabil. Advania hefur markað sér fjarvinnustefnu og stendur starfsfólki til boða að vinna að hluta til í fjarvinnu. Í höfuðstöðvum okkar í Guðrúnartúni er svo boðið upp á mat í glæsilegu mötuneyti, góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi - bæði fyrir starfsfólk og stuttfætta gesti.

Advania hefur markað sér bæði jafnréttisstefnu og sjálfbærnistefnu. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika og jafnrétti og hlaut Advania jafnlaunavottun árið 2018 fyrst íslenskra upplýsingatæknifyrirtækja. Einnig fylgjumst við grannt með okkar kolefnisspori, aðfangakeðju og áhrifum okkar á samfélagið og setjum okkur háleit markmið um úrbætur.

Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressu samstarfsfólki, þá finnurðu það hjá okkur. Gildi Advania eru snerpa, ástríða og hæfni.

Ráðið er í starfið þegar að réttur einstaklingur finnst og er því ekki um eiginlegan umsóknarfrest að ræða.

Ferli ráðninga

 1. Tekið á móti umsóknum
 2. Yfirferð umsókna
 3. Boðað í fyrstu viðtöl
 4. Boðað í seinni viðtöl
 5. Verkefni eða próf lögð fyrir ef við á
 6. Öflun umsagna / meðmæla
 7. Ákvörðun um ráðningu
 8. Öllum umsóknum svarað

Starfsfólk mannauðssviðs ásamt deildarstjóra, forstöðumanni og framkvæmdastjóra þess sviðs sem starfið tilheyrir hafa aðgang að þeim umsóknum sem berast. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar veitir Kristján Óli Sverrisson, deildarstjóri, kristjan.sverrisson@advania.is / 664 3244.

Sækja um

Hefur þú bakgrunn í viðskiptafræði eða jafnvel verkfræði?? Hefurðu unnið með viðskipta- eða fjárhagskerfi eða önnur upplýsingakerfi? Ertu talnaglögg eða hefur reynslu af tölfræði? Hefur þú kannski reynslu af verkefna- eða vörustýringu?

Upplýsingatæknigeirinn er í stöðugri þróun og þar eru fjölmörg atvinnutækifæri fyrir fólk af öllum kynjum. Við hjá Advania viljum auka fjölbreytni í stéttinni og leiðrétta kynjahallann sem ríkt hefur hingað til. Það skiptir nefninlega máli að fjölbreyttur hópur fólks móti framtíðina í stafrænum heimi. 

Konur eru eftirsóttir starfskraftar í upplýsingatæknigeiranum og harðnandi samkeppni milli vinnustaða er um þær reynslumestu. 

Störf í upplýsingatækni bjóða uppá sveigjanleika þar sem hægt er að sinna þeim hvaðan sem er. Einnig er vinnutíminn sveigjanlegur og hægt að aðlaga hann að þörfum hvers og eins. 

Hjá upplýsingatæknifyrirtækjum eru miklir möguleikar til að vaxa í starfi, sérhæfa sig og afla góðra tekna.

Upplýsingatæknigeirinn er alls ekki bara mannaður af forriturum og tölvunarfræðingum. Fjölmörg verk þarf að inna af hendi og þá kemur til dæmis viðskiptafræði, verkfræði, stærðfræði, verkefnastjórnun og önnur fjölbreytt reynsla og þekking að góðum notum.

Ef þú ert opin fyrir nýjum tækifærum hvetjum við þig til að hafa samband við okkur.

Advania býður uppá öfluga nýliðafræðslu, mentor-prógram og endurmenntun til að styðja þig og brúa bilið úr þínum reynsluheimi yfir í upplýsingatæknigeirann. 

Sendu okkur opna umsókn, við viljum endilega heyra frá þér!

Ferli ráðninga

Við skoðum allar umsóknir og verðum í sambandi við þá umsækjendur sem koma til greina í þau störf sem í boði eru hverju sinni. Einungis starfsmenn mannauðssviðs hafa aðgang að almennum umsóknum.

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en umsækjendum er frjálst að minna á sig með tölvupósti á netfangið atvinna@advania.is. Almennar umsóknir eru í gildi í sex mánuði frá umsóknardegi og hvetjum við umsækjendur til að sækja aftur um ef þeir hafa ekki heyrt frá okkur að sex mánuðum liðnum.

Nánari upplýsingar veita sérfræðingar mannauðssviðs, atvinna@advania.is

Sækja um

Við leitum reglulega að kraftmiklu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á kerfisstjórnun, netrekstri eða upplýsingatækni almennt. Ef þú ert mjög tæknisinnaður einstaklingur, búinn með nám í kerfisstjórnun, netrekstri eða jafnvel með vottaða tækniþekkingu þá hvetjum við þig til að sækja um!

Menntunar- og hæfniskröfur
Þegar kemur að kerfis- og netrekstri leitum við fyrst og fremst að einstaklingum með brennandi áhuga á upplýsingatækni, kerfisstjórnun og/eða netrekstri. Kostur er ef viðkomandi hefur lokið námi eða námskeiðum á þessu sviði og enn fremur ef viðkomandi er með vottaða þekkingu.

Aðrar upplýsingar
Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Lausnir fyrirtækisins svara þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er fjölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Virk jafnréttisstefna og samgöngustefna er hjá fyrirtækinu og boðið er upp á góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnartún. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins!

Ferli ráðninga
Við skoðum allar umsóknir og verðum í sambandi við þá umsækjendur sem koma til greina í þau störf sem í boði eru hverju sinni. Allir forstöðumenn sviða sem sjá um kerfis- og netrekstur hafa aðgang að almennum umsóknum um störf á því sviði og mega umsækjendur eiga von á að mannauðssvið jafnt og forstöðumenn hafi samband vegna umsókna þeirra.

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en umsækjendum er frjálst að minna á sig með tölvupósti á netfangið atvinna@advania.is. Almennar umsóknir eru í gildi í sex mánuði frá umsóknardegi og hvetjum við umsækjendur til að sækja aftur um ef þeir hafa ekki heyrt frá okkur að sex mánuðum liðnum.

Sækja um

Við leitum reglulega að kraftmiklu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur brennandi áhuga á forritun og hugbúnaðarþróun. Ef þú ert með bakgrunn í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða góða færni í forritun og vilt starfa á líflegum vinnustað við hlið fagfólks í fremstu röð, þá hvetjum við þig til að sækja um!

Menntunar- og hæfniskröfur

Þegar kemur að hugbúnaðarþróun leitum við að einstaklingum með háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði, stærðfræði eða öðrum tengdum greinum.

Aðrar upplýsingar

Advania er alhliða þjónustufyrirtæki í upplýsingatækni. Lausnir fyrirtækisins svara þörfum tugþúsunda viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er fjölskylduvænn vinnustaður og er vinnutíminn sveigjanlegur. Virk jafnréttisstefna og samgöngustefna er hjá fyrirtækinu og boðið er upp á góða líkamsræktaraðstöðu og leikherbergi í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnartún. Ef þú leitar að spennandi verkefnum, góðu vinnuumhverfi og hressum vinnufélögum, þá finnurðu það hjá okkur. Við viljum nefnilega vera besti vinnustaður landsins!

Ferli ráðninga

Við skoðum allar umsóknir og verðum í sambandi við þá umsækjendur sem koma til greina í þau störf sem í boði eru hverju sinni. Allir forstöðumenn sviða sem sjá um hugbúnaðarþróun hafa aðgang að almennum umsóknum um störf á því sviði og mega umsækjendur eiga von á að mannauðssvið jafnt og forstöðumenn hafi samband vegna umsókna þeirra.

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en umsækjendum er frjálst að minna á sig með tölvupósti á netfangið atvinna@advania.is. Almennar umsóknir eru í gildi í sex mánuði frá umsóknardegi og hvetjum við umsækjendur til að sækja aftur um ef þeir hafa ekki heyrt frá okkur að sex mánuðum liðnum.

Nánari upplýsingar veita sérfræðingar mannauðssviðs, atvinna@advania.is

Sækja um
hvernig er að vinna hjá advania?

Hjá Advania vinnur metnaðarfullt og fært starfsfólk

Hittu fólkið okkar