Nýjustu fréttir
Að þjálfa starfsfólk í heilbrigðu viðskiptasiðferði og koma notuðum tölvubúnaði viðskiptavina í endurnýtingu, voru meðal áhersluatriða Advania á Íslandi í sjálfbærni árið 2021, eins og fram kemur í nýútkominni sjálfbærniskýrslu félagsins.
Mímir leitaði til Advania með það verkefni að gera fjarkennslu og fjarfundi starfsfólks einfaldari. Val á búnaði, rétt uppsetning og góð þjónusta skiptir lykilmáli.
Yealink MeetingBoard – er gagnvirkur teikniskjár með fjarfundarbúnaði fyrir Microsoft Teams.