Fyrir fjölmiðla

Nýjustu fréttir

Haustboðinn ljúfi, Haustráðstefna Advania hefst á fimmtudaginn klukkan níu. Það er því ekki úr vegi að fara yfir ráð sem gott er að hafa í huga til að fá sem mest úr ráðstefnunni.
Að þjálfa starfsfólk í heilbrigðu viðskiptasiðferði og koma notuðum tölvubúnaði viðskiptavina í endurnýtingu, voru meðal áhersluatriða Advania á Íslandi í sjálfbærni árið 2021, eins og fram kemur í nýútkominni sjálfbærniskýrslu félagsins.
Mímir leitaði til Advania með það verkefni að gera fjarkennslu og fjarfundi starfsfólks einfaldari. Val á búnaði, rétt uppsetning og góð þjónusta skiptir lykilmáli.

Fyrirspurnir frá fjölmiðlum

Þóra Tómasdóttir aðstoðar fjölmiðla við að afla upplýsinga um allt sem viðkemur starfsemi Advania. Hún getur vísað á sérfræðinga í upplýsingatækni og öryggismálum.

fjölmiðlafulltrúi
Þóra Tómasdóttir
863-4455

Niðurhalanlegt efni

OKKUR ÞÆTTI GAMAN AÐ HEYRA FRÁ ÞÉR

Hafðu samband við okkur