Um Advania

Við leggjum okkur fram við að gera upplýsingatækni mannlega. Markmið okkar er að skapa verðmæti fyrir viðskiptavini okkar með snjallri notkun tækninnar.

Sagan okkar

1939
Sagan hefst á Íslandi 1939
Einar J. Skúlason stofnar viðgerðarþjónustu á skrifstofubúnaði.
1953
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkuborgar (SKÝRR) stofnað.
1996
SKÝRR varð hlutafélag og fyrirtækið einkavætt.
2009
Kögun, Landsteinar, Eskill og Strengur sameinast undir nafni SKÝRR.
2010
EJS sameinast SKÝRR.
2012
Advania verður til með sameiningu SKÝRR, HugurAx, Kerfi AB í Svíþjóð og Hands AS í Noregi. Gestur G. Gestsson verður forstjóri Advania.
2015
Advania kaupir Tölvumiðlun og Knowledge Factory í Noregi.
2015
Ægir Már Þórirsson tekur við sem forstjóri Advania. Gestur G. Gestsson verður forstjóri norrænu Advania samsteypunnar.
2017
Advania festir kaup á Caperio í Svíþjóð.
2018
Advania kaupir Vintor Oy í Finnlandi og Embla Solutions í Serbíu.
2018
Advania kaupir Embla Solutions og Stepper.
2019
Advania kaupir Vintor og Itello
2020
Advania kaupir a+ict og Kompetera.
2021
Advania kaupir Hi5, Genia, Beveric og Visolit

Við erum Advania

Hjá Advania starfa um 600 sérfræðingar við að einfalda dagleg störf viðskiptavina okkar með snjallri nýtingu á upplýsingatækni. Þó við séum sérfræðingar í tækni viljum við veita framúrskarandi þjónustu. Við styðjum við starfsfólk með tækifærum til að vaxa og takast á við krefjandi verkefni.

Ert þú að leita að okkur?

Alþjóðleg starfsemi

Advania á Íslandi er hluti af Advania-samstæðunni sem er meðal umsvifamestu upplýsingatæknifyrirtækja á Norðurlöndum. Samstæðan er með 25 starfsstöðvar í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Bretlandi og Íslandi. Hjá henni starfa um 3500 sérfræðingar í upplýsingatækni.

Mikael Noaksson er forstjóri Advania-samstæðunnar.

Svíþjóð
Fredsborgsgatan 24
117 43
Stockholm
+46 (0)8 546 70 000
Finnland
Keilaniementie 1
+358 9 8861 1800
Ísland
Guðrúnartún 10
105
Reykjavík
440 9000
Noregur
Ole Deviks vei 6c
0666
Oslo
+47 815 58 040
Danmörk
Marielundvej 46D
DK-2730
Herlev
+45 3948 4800
Bretland
One Old Jewry
EC2R 8DN
London
+44 0333 241 7689
tölurnar tala

Lykiltölur fyrir Advania Ísland

Starfsmenn
630
Viðskiptavinir
3500+
Starfstöðvar
8
Stemning
100%
hittu starfsfólkið okkar

Framkvæmdastjórn

FORSTJÓRI ADVANIA Á ÍSLANDI
Ægir Már Þórisson
FRAMKVÆMDASTJÓRI SÉRLAUSNA
Margrét Gunnlaugsdóttir
FRAMKVÆMDASTJÓRI VIÐSKIPTALAUSNA
Heimir Fannar Gunnlaugsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLASVIÐS
Jón Brynjar Ólafsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI REKSTRALAUSNA
Sigurður Sæberg Þorsteinsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI HUGBÚNAÐARLAUSNA
Sigrún Ámundadóttir
FRAMKVÆMDASTJÓRI MANNAUÐAR OG FERLA
Hinrik Sigurður Jóhannesson

Starfsmannaleit

Leitaðu að starfsmanni eftir nafni og/eða sviði.

Stefnur og skilmálar

Öryggisstefna

Við höfum markað okkur stefnu til að standa vörð um öryggi gagna viðskiptavina okkar og þess búnaðar sem gögnin eru rekin á. Til staðfestingar á því að Advania vinni eftir viðurkenndum aðferðum hefur félagið farið í gegnum úttekt og fengið ISO vottun sem snýr að stjórnkerfum upplýsingaöryggis.

Jafnréttisstefna

Advania hefur innleitt jafnlaunakerfi og jafnlaunastefnu. Tilgangurinn er að tryggja að jafnrétti sé gætt í launamálum starfsfólks og að engum sé mismunað eftir kyni og öðrum óviðkomandi breytum. Jafnlaunastefnan er unnin í samræmi við lög um jafna stöðu og rétt kynjanna.

Viðskiptaskilmálar

Almennir viðskiptaskilmálar gilda um viðskipta- og samingskjör hjá Advania. Fyrirtækið áskilur sér einhliða rétt til að breyta viðskiptaskilmálum þessum en um viðskiptin gilda þeir skilmálar sem birtir voru á vef Advania þegar viðskiptin fóru fram.

OKKUR ÞÆTTI GAMAN AÐ HEYRA FRÁ ÞÉR

Hafðu samband við okkur