Advania skólinn

Fara í Advania skólann

Námskeið framundan

Mynd

Power BI fyrir lengra komna - Fjarnámskeið

Fjarnámskeið í Power BI fyrir lengra komna verður haldið dagana 23. og 24. ágúst. Framhaldsnámskeiðið nær yfir tvo daga, 3 tíma í senn frá kl. 9-12 báða dagana. Á námskeiðinu er farið dýpra ofan í möguleikana sem Power BI hefur upp á að bjóða. Kafað er dýpra í hvernig Power BI tekur gögn, breytir þeim og birtir þau myndrænt til greiningar.

Skoða nánar

Mynd

Power BI fyrir byrjendur - Fjarnámskeið

Fjarnámskeið í Power BI fyrir byrjendur nær yfir tvo daga, 3 tíma í senn. Microsoft Power BI er viðskiptagreiningartól sem er í hvað mestri sókn um þessar mundir. Það auðveldar stjórnendum og greinendum til muna að smíða greiningar ofan á gögn fyrirtækis. Dagsetning verður auglýst síðar

Skoða nánar