Microsoft hjá Advania

Advania býður samþætta heildarþjónustu eða stakar lausnir úr vöruúrvali Microsoft. Við veitum ráðgjöf, kortleggjum umhverfi, búum til stefnu og hjálpum við innleiðingu. Við önnumst rekstur, þróun og leyfismál.

Spjöllum saman
ALLT SEM ÞÚ ÞARFT Á EINUM STAÐ

Microsoft á heima hjá Advania

Þarfagreining
Stefnumótun
Innleiðing
Eftirfylgni og þróun
Gerum þetta saman

Microsoft lausnir í þremur flokkum

Modern workplace & security

Við aðstoðum þinn vinnustað og samstarfsfólk við stafrænar umbreytingar og við að nútímavæða vinnuumhverfið.

Azure & infrastructure

Azure umhverfið heldur utan um rúmlega 200 lausnir og skýjaþjónustur sem eru sérstaklega hannaðar til að leysa hversdagsleg vandamál en um leið byggja upp árangur til framtíðar.

Business applications

Styður við gagnagreiningar á þínum vinnustað svo hægt sé að tengja saman viðsiptavini, lausnir, fólk og rekstur á auðveldan og hátt.

Við erum þinn Microsoft samstarfsaðili

Microsoft NCE

Microsoft New Commerce Experience, eða NCE, felur í sér breytingar á þeim áskriftaleiðum sem við þekkjum á skýjalausnum í dag. Með þessu er verið að ýta undir straumlínulagað kaupferli og gefa viðskiptavinum tækifæri á að raða saman áskrifaleiðum sem henta þeirra rekstri best.

Sjá NCE nánar

Við erum þínir Microsoft sérfræðingar

Hlutverk okkar er að sinna ráðgjöf og eftirfylgni varðandi Microsoft-leyfi fyrirtækja. Við veitum stuðning þvert á aðrar deildir innan Advania. Við höfum sérfræðiþekkingu á helstu stólpum Microsoft-lausna sem eru Modern Workplace, Azure & Infrastructure ásamt Business Applications.

Deildarstjóri
Berenice Barrios
Stefnumótun og ráðgjöf fyrir allar Microsoft lausnir.
sérfræðingur
Sigrún Eir Héðinsdóttir
Business Applications
sérfræðingur
Svala Sveinsdóttir
Microsoft Operations
Licensing specialist / Consultant
Sandra Birgisdóttir
Modern Workplace & Azure
sérfræðingur
Andri Þór Jónsson
Business Applications

Þú ert í góðum félagsskap

Fréttir af Microsoft lausnum

Hingað til hefur þótt bæði dýrt og tímafrekt að skipta yfir í nýtt bókhaldskerfi en sú er ekki lengur raunin.
Advania hefur undirritað viljayfirlýsingu Microsoft um að styðja við sjálfbæra þróun í tækni.
Advania kaupir breskt fyrirtæki; fjöldi Microsoft Dynamics sérfræðinga fjórfaldast.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira um Microsoft hjá Advania? Sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband um hæl.