Fréttir - 27.11.2020 12:30:00

Advania skuldbindur sig í loftslagsmálum

Ægir Már Þórisson forstjóri Advania, skrifaði í dag undir loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar. Með því skuldbindur fyrirtækið sig til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og beita sér í loftslagsbaráttunni.

Ægir Már Þórisson forstjóri Advania, skrifaði í dag undir loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar. Með því skuldbindur fyrirtækið sig til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og beita sér í loftslagsbaráttunni.

Með undirritun loftslagsyfirlýsingar Festu og Reykjavíkurborgar skuldbindur Advania sig til að lágmarka neikvæð umhverfisáhrif frá starfseminni og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.Yfir 100 íslensk fyrirtæki og stofnanir hafa skrifað undir og stefna þannig í takt að markmiðum í loftslagsbaráttunni. Advania er nú hluti af þessum hópi.

Hér segir Þóra Rut Jónsdóttir, sérfræðingur Advania í sjálfbærnismálum, frá áherslum okkar í umhverfismálum og sjálfbærni.

Eins og segir í Að­gerð­ir fyr­ir­tækja í lofts­lags­mál­um skipta sköp­um og án þeirra er ólík­legt að þjóð­ir heims geti stað­ið við Par­ís­arsátt­mál­ann eða að Ís­land nái mark­miði sínu um að verða kol­efn­is­hlut­laust fyr­ir ár­ið 2040. Hér má lesa nánar um loftslagsmarkmiðin og samkomulagið. 

Fleiri fréttir

Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.