Nýjasta nýtt - 21.11.2018 15:40:00

Er þín vefverslun tilbúin fyrir jólin?

Að mörgu er að huga í vefverslun á háanna tíma. Það þarf að hlúa að vefverslunum af sömu natni og hefðbundnum verslunarrýmum, framsetning þarf að vera góð og skilmálar skýrir.

Að mörgu er að huga í vefverslun á háanna tíma. Það þarf að hlúa að vefverslunum af sömu natni og hefðbundnum verslunarrýmum, framsetning þarf að vera góð og skilmálar skýrir.

Vægi vefverslana er sífellt að aukast samhliða auknum kröfum neytenda. En hvenær er rétti tíminn til að setja upp vefverslun og hversu mikla athygli ætti hún að fá í rekstrinum?

Öflug vefverslun getur verið mikil þjónustuaukning við viðskiptavini. Væntanlegir kúnnar geta t.d. kynnt sér vörur með ítarlegri hætti en oft áður og auðveldlega borið saman við aðrar vörur. En það er alls ekki nóg að stilla upp verslun á vefnum og halda að hún sjái bara um sig sjálf. Mikilvægt er að vefverslunin virki sem eins konar opið samtal við viðskiptavini.

Fyrir um ári síðan færði Advania alla sína verslun yfir í netheima í því sjónarmiði að auka þjónustu við viðskiptavini. Hér má fræðast örlítið meira um það ferðalag.

Fleiri fréttir

Fréttir
12.11.2025
Í kvöld var tilkynnt að Microsoft hefur valið Advania sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2025 (e. Partner of the Year). Þessi viðurkenning undirstrikar einstaka þekkingu og færni Microsoft sérfræðinga Advania.
Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.