Fréttir - 30.9.2021 08:28:00

Kaupin á Visolit frágengin

Kaup Advania á norræna upplýsingatæknifyrirtækinu Visolit eru gengin í gegn.


Kaup Advania á norræna upplýsingatæknifyrirtækinu Visolit eru gengin í gegn.

Greint var frá því í ágúst að Advania hefði fest kaup á fyrirtækinu en viðskiptin voru háð samþykki eftirlitsyfirvalda. Kaupin og samruni fyrirtækjanna hafa nú verið samþykkt og hafa því eigendaskiptin átt sér stað.

Velta sam­einaðs fyr­ir­tæk­is verður um 9 millj­arðar sænskra króna, jafn­v­irði 13,4 millj­arða króna.

Með kaupum á Visolit tvöfaldast umsvif Advania.

Starfs­menn Visolit voru um 1.200 og störfuðu á 16 starfstöðvum í fjór­um lönd­um. Eftir sameiningu fyrirtækjanna verður sam­an­lagður fjöldi starfs­fólks Advania um 2.550.

Fleiri fréttir

Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.