Fréttir - 5.10.2021 16:02:00

Nýtt stýrikerfi frá Microsoft

Í dag kynnti Microsoft nýtt stýrikerfi, Windows 11, sem er endurhannað með framleiðni, sköpun og þægindi í huga.

Í dag kynnti Microsoft nýtt stýrikerfi, Windows 11, sem er endurhannað með framleiðni, sköpun og þægindi í huga.


Windows 11 stýrikerfið er nútímalegt, ferskt, hreint og fallegt. Að uppfæra í Windows 11 verður kunnuleg upplifun, eins og uppfærsla á Windows 10. 

Tenging Windows 11 við Teams auðveldar samtöl og deilingu á efni. 

Start-takkinn er færður í miðjuna til þess að auðvelda aðgengi að því sem þú þarft að gera. Start nýtir skýið og Microsoft 365 til þess að sýna þér nýlega notuð skjöl óháð því hvar þú skoðaðir þau síðast, jafnvel þó það hafi verið á Android eða iOS-tækjum.


 

Windows 11 færir þér fréttir og upplýsingar með Widgets sem er ný persónuleg veita knúin gervigreind og Microsoft Edge.



Windows 11 fullnýtir möguleika vélbúnaðarins og býður uppá nýjustu leikjatækni.

 




Kynntu þér nýja stýrikerfið hér. 

Fleiri fréttir

Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.