Nýjasta nýtt - 21.12.2017 14:15:00

Oracle notendaráðstefna 2017 - fyrirlestrarefni

Advania stóð fyrir glæsilegri Oracle ráðstefnu nýlega. Efnistök fyrirlesara á ráðstefnunni er nú aðgengilegt.

Oracle notendaráðstefna Advania 2017 var haldin á Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 11. október, en þangað mættu um 350 manns. Á ráðstefnunni voru alls 15 erindi um allt það sem máli skiptir í Oracle í dag. Við vonumst til að sjá sem flesta aftur á Oracle notendaráðstefnu Advania 2018.

Hér að neðan geta áhugasamir nálgast glærurnar sem einstakir fyrirlesarar hafa gefið okkur heimild til að dreifa.

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.