Nýjasta nýtt - 16.11.2018 11:10:00

Oracle notendaráðstefna 2018 - glærukynningar

Um 400 manns komu saman á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 9. nóvember síðastliðinn í tilefni af Oracle notendaráðstefna Advania.

Um 400 manns komu saman á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 9. nóvember síðastliðinn í tilefni af Oracle notendaráðstefnu Advania. Þar var fjallað um allt það helsta í heimi Oracle í kjölfar stórrar kerfisuppfærslu.

Hér að neðan geta áhugasamir nálgast glærurnar sem einstakir fyrirlesarar hafa gefið okkur heimild til að dreifa.

 

 

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.