TOK - 20.6.2017 09:46:00

Um útborgunarálf

Stutt samantekt um útborgunarálfinn.

Útborgunarálfur
Leiðbeiningar um Útborgunarálf (.docx)

1. Útborgun - Afrita eldri útborgun

Staðsetning: Laun og starfsmenn > Útborganir

1.1. Til að ræsa álfinn er smellt á „Stofna útborgun“.







1.2. Hægt er að mynda útborgun samkvæmt: „Afriti af fyrri útborgun“ og „Útborgunarsniðmáti“.

Hér er valið „ Afriti af fyrri útborgun“.





1.3. Síðasta útborgun kemur sjálfkrafa. Það er hægt að breyta um útborgun í flettiglugga.





1.4. Hér er valið „Alla launþega samkvæmt sniðmáti“.





1.5. Hér er hægt að velja „Launabók útborgunar“ og „Launabók launþega“.

Hér er valið „Launabók útborgunar“.





1.6. Lýsingin kemur sjálfkrafa og svo er hægt að skrifa skilboð á launaseðilinn ef vilji er fyrir því.





Þá verður til reiknuð útborgun.

Ef það koma upp villur, þá opnast sá gluggi um leið og útborgunin er mynduð.

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.