Verðlaunin voru afhent á árlegri ráðstefnu Dell Technologies í Noregi og veittu Guðmundur Zebitz og Þórður Jensson verðlaununum viðtöku. Með þeim á myndinni eru Jakon Odman, Sr. Channel Country Manager, Dell, Mats Jentzen, Sales Director, Client Solution, Dell, Endre Daniloff, Partner Development Manager, Dell, Stig Nordvik, Sales Director Data Center Solutions & Sales, Dell.

Fréttir - 7.11.2022 10:34:51

Advania hlýtur samstarfsverðlaun frá Dell Technologies

Advania á Íslandi hlaut á dögunum sérstakar viðurkenningar frá Dell Technologies sem samstarfsaðili ársins 2022 fyrir framúrskarandi árangur í sölu, ráðgjöf og þjónustu.

Partner Awards Excellence in Workplace Sales og Partner Awards Excellence in Cloud eru veitt þeim samstarfsaðilum Dell sem skara fram úr í sérfræðiþekkingu, þjónustu og sölu á notendabúnaði til fyrirtækja annars vegar og miðlægum lausnum inn í gagnaver hins vegar.

„Verðlaun sem þessi eru frábær viðurkenning á því vandaða starfi sem sölu- og þjónustufólk Advania sinna fyrir viðskiptavini sína og hvatning til að gera ennþá betur“ segir Þórður Jensson, forstöðumaður sölu og vörustýringar Advania.

Verðlaunin voru afhent á árlegri ráðstefnu Dell Technologies í Noregi og veittu Guðmundur Zebitz og Þórður Jensson verðlaununum viðtöku.

Fleiri fréttir

Blogg
15.01.2026
Gervigreind hefur á undanförnum misserum orðið órjúfanlegur hluti af daglegu vinnuflæði á flestum vinnustöðum. Starfsmenn nýta alls konar tól til að auka afköst, skrifa texta, greina gögn og búa til efni – oft án þess að hugsa sig tvisvar um. Þetta getur verið frábært, því rétt notuð getur gervigreind hjálpað fólki að blómstra í starfi!
Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.