Fréttir - 15.3.2023 12:07:07

Advania hlýtur verðlaun frá Genesys

Genesys viðurkenndi glæsilegan árangur Advania með verðlaunum á dögunum.

Það má með sanni segja að Genesys lausnin sé á flugi á Íslandi enda hefur hún verið valin leiðandi sem samskiptalausn til margra ára. Með mikilli velgengni kemur meiri eftirspurn og fyrir það fékk Advania verðlaun.
Advania á Íslandi deilir þessum verðlaunum með kollegum sínum í hinum löndunum og kemur þetta ekki á óvart enda var mikil stemmning á Nordic CX forum á dögunum.

Það fjölgar stöðugt í hópi ánægðra notenda í Genesys lausninni og lengist biðröðin í uppsetningum stöðugt. Því ekki úr vegi að minna á að sérfræðingar okkar eru boðnir og búnir að veita fyrirtækjum ráðgjöf.

Fleiri fréttir

Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.