Fréttir - 15.10.2024

Advania hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA 2024

Advania er meðal þeirra stofnana, fyrirtækja og sveitarfélaga sem hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA í ár en viðurkenningarhátíðin var haldin við hátíðlega athöfn.

Advania er stolt af því að fá þessa viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Markmið Jafnvægisvogar FKA er að hlutföllin verði 40/60 í framkvæmdastjórnum, en í framkvæmdastjórn Advania sitja fimm konur og þrír karlar.

Frekari upplýsingar um Jafnvægisvogina má sjá hér.

Mynd/Silla Páls

Mynd/Silla Páls

Fleiri fréttir

Fréttir
23.10.2025
Hildur Einarsdóttir, forstjóri Advania á Íslandi, tók þátt í opnun New Nordics AI Center í Helsinki dagana 22. - 23. október, sem fram fór í utanríkisráðuneyti Finna.
Blogg
20.10.2025
Reynsla Húsheildar/Hyrnu sýnir hvernig markviss innleiðing á H3 getur breytt leiknum þegar kemur að launa- og mannauðsmálum fyrirtækja.
Blogg
14.10.2025
Þriðjudaginn 14. október héldu Advania og Genesys vel heppnaðan morgunverðarfund í höfuðstöðvum Arion banka undir yfirskriftinni „Fór í banka án þess að banka“.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.