Fréttir - 15.10.2024

Advania hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA 2024

Advania er meðal þeirra stofnana, fyrirtækja og sveitarfélaga sem hljóta viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA í ár en viðurkenningarhátíðin var haldin við hátíðlega athöfn.

Advania er stolt af því að fá þessa viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Markmið Jafnvægisvogar FKA er að hlutföllin verði 40/60 í framkvæmdastjórnum, en í framkvæmdastjórn Advania sitja fimm konur og þrír karlar.

Frekari upplýsingar um Jafnvægisvogina má sjá hér.

Mynd/Silla Páls

Mynd/Silla Páls

Fleiri fréttir

Fréttir
03.07.2025
Advania hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu The AI Framework, þekktu sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. The AI Framework hefur gríðarlega þekkingu og reynslu í að leiða og styðja við fyrirtæki og stofnanir á þeirra gervigreindarvegferð.
Fréttir
02.07.2025
Eftir mörg góð ár á Tryggvabrautinni höfum við hjá Advania flutt starfsstöð okkar á Akureyri í nýtt og glæsilegt húsnæði að Austursíðu 6, 3. hæð.
Blogg
26.06.2025
Yealink hefur kynnt til leiks nýja vörulínu sem er væntanleg til landsins nú í júlí og nýtir nýjustu tækni í gervigreind. Með nýju MeetingBoard Pro línunni og öðrum nýjungum frá Yealink tekur þú fundarherbergið þitt og fundarupplifunina á næsta stig.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.