Fréttir - 14.5.2024 14:29:04

Advania LIVE: Bein útsending frá Nýsköpunarviku

Advania heldur úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Nýsköpunarvikunni 2024, Iceland Innovation Week, í Kolaportinu miðvikudaginn 15. maí. Sýnt verður frá útsendingunni hér á vef Advania og á fréttavefnum Vísi frá 9:30 til 16:00.

Sylvía Rut Sigfúsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Advania fær til sín í viðtal Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóra og fleiri góða gesti.  Útsendingin hefst kl. 9:30 og lýkur kl. 16:00.

Dagskrá

9:30    HELGI BJÖRGVINSSON FORSTÖÐUMAÐUR HUGBÚNAÐARLAUSNA HJÁ ADVANIA
10:00    EDDA KONRÁÐSDÓTTIR     STOFNANDI OG FRAMKVÆMDASTJÓRI ICELAND INNOVATION WEEK
10:30    HAUKUR GUÐJÓNSSON STOFNANDI SUNDRA
11:00    HENRI SCHULTE   CLOUD SOLUTION ARCHITECT DATA & AI HJÁ MICROSOFT 
11:30    ARNAR MÁR ÓLAFSSON    FERÐAMÁLASTJÓRI
HLÉ

13:00    MICHAEL J. WIATR FRAMKVÆMDASTJÓRI ANTLER  
13:15    CHISOM UDEZE   STOFNANDI DIVERSIFY 
13:30    VIÐAR PÉTUR STYRKÁRSSON VÖRUSTJÓRI GERVIGREINDARLAUSNA ADVANIA
14:00    HELGA ÓLAFSDÓTTIR  STJÓRNANDI HÖNNUNARMARS
14:30    ÁSLAUG ARNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR HÁSKÓLA-, IÐNAÐAR- OG NÝSKÖPUNARRÁÐHERRA
15:00    SIGURÐUR ÁRNASON STOFNANDI OG FORSTJÓRI OVERTUNE
15:30    HELGA ÓSK HLYNSDÓTTIR STOFNANDI OG EINN EIGANDI SERIOUS BUSINESS AGENCY

Fleiri fréttir

Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Blogg
05.01.2026
Við erum spennt að tilkynna að Advania Ísland hefur fengið staðfestingu frá Broadcom um að við höldum áfram sem viðurkenndur VMware endursöluaðili samkvæmt uppfærðri Broadcom Advantage Partner Program samstarfsáætlun.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.