Fréttir - 3.10.2025 06:00:00

Advania LIVE: Mannauðsdagurinn 2025 í Hörpu

Advania hélt úti hlaðvarpi í beinni útsendingu frá Mannauðsdeginum 2025, sem fram fór í Hörpu 3.október. Upptakan frá útsendingunni er nú komin inn á vefinn.

Mannauðsdagurinn er haldinn árlega af Mannauði, félagi mannauðsfólks á Íslandi. Í Advania LIVE hlaðvarpinu frá Hörpu fékk Sylvía Rut Sigfúsdóttir, samskipta- og kynningarstjóri Advania, til sín góða gesti.

Adriana K. Pétursdóttir
HR Manager Rio Tinto Iceland

Anne Skare Nielsen
One of Scandinavia's leading futurists & Keynote Speaker

Díana Björk Olsen
Forstöðumaður Mannauðslausna

Liggy Webb
Award-winning presenter and author

Fredrik Haren
Author and keynote speaker on Business Creativity, Change and Global Business

Hilja Guðmundsdóttir
Human Resources Advisor

Thor Olafsson
CEO @ The Strategic Leadership Group, executive coach, key note speaker and author

Daði Rafnsson
International Scouting, PhD candidate/lecturer at Reykjavik University. Program director MK Dual Career. UEFA A. UEFA CFM.

Fleiri fréttir

Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.