Fréttir - 29.3.2022 15:06:14

Advania sigraði í Lífshlaupinu

Starfsfólk Advania sigraði í sínum flokki í vinnustaðakeppninni Lífshlaupinu sem lauk á dögunum. Sterk hefð er fyrir góðri þátttöku í keppninni innan Advania og þá leggur starfsfólk extra mikið á sig til að auka daglega hreyfingu.

Eitt af því sem við gerðum á meðan átakinu stóð var að fara saman í daglegar hádegisgöngur frá starfsstöðvum okkar í Reykjavík og á Akureyri. Auk þess er mikil menning fyrir hreyfingu á vinnustaðnum okkar og frábær líkamsræktar- og búningsaðstaða. Takk fyrir okkur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ.

Fleiri fréttir

Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.