Fréttir - 2.11.2022 19:46:58

Advania stækkar í Danmörku

Advania kaupir upplýsingafyrirtækið CLOUDIO A/S í Danmörku og breikkar vöruúrvalið

CLOUDIO sérhæfir sig í upplýsingatækniinnviðum, gagnageymslum og öryggisafritunum. Fyrirtækið einbeitir sér að dönskum markaði en með möguleika á að útvíkka til annarra markaða. Kaupin á CLOUDIO gera Advania kleift styrkja stöðu sína og bæta við nýjum þjónustuleiðum í Danmörku.

Með kaupunum rennir Advania samstæðan frekari stoðum undir markmiðið að verða fremsti samstarfsaðili fyrirtækja í Norður Evrópu í upplýsingatækni.

Nánar á advania.com:
Link text

Fleiri fréttir

Blogg
15.01.2026
Gervigreind hefur á undanförnum misserum orðið órjúfanlegur hluti af daglegu vinnuflæði á flestum vinnustöðum. Starfsmenn nýta alls konar tól til að auka afköst, skrifa texta, greina gögn og búa til efni – oft án þess að hugsa sig tvisvar um. Þetta getur verið frábært, því rétt notuð getur gervigreind hjálpað fólki að blómstra í starfi!
Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.