Fréttir - 2.11.2022 19:46:58

Advania stækkar í Danmörku

Advania kaupir upplýsingafyrirtækið CLOUDIO A/S í Danmörku og breikkar vöruúrvalið

CLOUDIO sérhæfir sig í upplýsingatækniinnviðum, gagnageymslum og öryggisafritunum. Fyrirtækið einbeitir sér að dönskum markaði en með möguleika á að útvíkka til annarra markaða. Kaupin á CLOUDIO gera Advania kleift styrkja stöðu sína og bæta við nýjum þjónustuleiðum í Danmörku.

Með kaupunum rennir Advania samstæðan frekari stoðum undir markmiðið að verða fremsti samstarfsaðili fyrirtækja í Norður Evrópu í upplýsingatækni.

Nánar á advania.com:
Link text

Fleiri fréttir

Fréttir
01.11.2025
Það var gleðistund þegar Advania afhenti Vísindagörðum fyrstu NVIDIA DGX Spark ofurtölvuna. Mikil eftirvænting hefur ríkt hér á landi enda er um að ræða nýjustu og minnstu ofurtölvu tæknirisans NVIDIA, sannkallaða byltingu í gervigreindarvinnslu.
Fréttir
30.10.2025
Advania hélt vikulega viðburði í Öryggisoktóber í ár. Við þökkum öllum sem tóku þátt í þessum viðburðum með okkur. Það er einstaklega ánægjulegt að sjá að margir eru með augun á netöryggismálum í Öryggisoktóber og láta sig þessi mál varða. Það var þétt setið á viðburðunum og hundruð fylgdust með útsendingum og fræddust um þennan mikilvæga málaflokk.
Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.