Fréttir - 16.11.2022 15:30:29

Advania verður söluaðili Airtame á Íslandi

Airtame og Advania gerðu á dögunum með sér samstarfsamning um að Advania verði sölu- og þjónustu aðili Airtame á Íslandi.

Sigurgeir Þorbjarnarson
Vörustjóri funda- og samskiptalausna

Airtame sérhæfir sig í lausnum til að deila skjáum þráðlaust, fjarfundalausnum og upplýsingaskjálausnum, Airtame er danskt fyrirtæki stofnað árið 2013 og hefur vaxið hratt frá þeim tíma og þjónustar stóra viðskiptavini um allan heim.

Samstarfið styrkir stöðu Advania á markaði sem sérfræðingar í fjarfundalausnum og  búnaði og er þetta frábær viðbót við vöru og lausnaframboð sem að við getum boðið okkar viðskiptavinum.

Fleiri fréttir

Blogg
15.01.2026
Gervigreind hefur á undanförnum misserum orðið órjúfanlegur hluti af daglegu vinnuflæði á flestum vinnustöðum. Starfsmenn nýta alls konar tól til að auka afköst, skrifa texta, greina gögn og búa til efni – oft án þess að hugsa sig tvisvar um. Þetta getur verið frábært, því rétt notuð getur gervigreind hjálpað fólki að blómstra í starfi!
Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.