Viðburðir - 15.1.2024 11:11:39

Einfaldara líf með Power Platform

Á þessum morgunverðarfundi fengu þátttakendur að kynnast Power Platform frá Microsoft og heyrðu hvernig er hægt að nýta sér mismunandi tól innan þess.

T.d. til að hraða þróun á öppum og vefsíðum, sjálfvirknivæða ferla og flutning á gögnum ásamt því að greina gögn og birta mælaborð. Þóra Regína Þórarinsdóttir, ráðgjafi í gagnagreind, sýndi lausnir sem Advania er að vinna að í tengslum við Power Apps og fór yfir það hvernig við höfum leyst ýmis vandamál með Power Platform. Bjarni Gíslason deildastjóri hjá Isavia talaði um þeirra vegferð með Advania í tengslum við Power Apps.

Fleiri fréttir

Blogg
09.01.2026
Í dag hefur aldrei verið jafn mikilvægt fyrir fyrirtæki að skapa sterkt vörumerki og flott myndrænt efni sem nær til viðskiptavina. Eins og mörg fyrirtæki þekkja nú þegar, er Adobe Creative Cloud Pro besta lausnin í verkið.
Blogg
07.01.2026
Eins og allir sannir nördar vita, er tæknisýningin CES í fullum gangi þessa dagana í Las Vegas. Okkar fólk hjá Dell er vitaskuld á staðnum og hefur nú þegar kynnt tvo verulega spennandi hluti.
Blogg
05.01.2026
Við erum spennt að tilkynna að Advania Ísland hefur fengið staðfestingu frá Broadcom um að við höldum áfram sem viðurkenndur VMware endursöluaðili samkvæmt uppfærðri Broadcom Advantage Partner Program samstarfsáætlun.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.