Viðburðir - 15.1.2024 11:11:39

Einfaldara líf með Power Platform

Á þessum morgunverðarfundi fengu þátttakendur að kynnast Power Platform frá Microsoft og heyrðu hvernig er hægt að nýta sér mismunandi tól innan þess.

T.d. til að hraða þróun á öppum og vefsíðum, sjálfvirknivæða ferla og flutning á gögnum ásamt því að greina gögn og birta mælaborð. Þóra Regína Þórarinsdóttir, ráðgjafi í gagnagreind, sýndi lausnir sem Advania er að vinna að í tengslum við Power Apps og fór yfir það hvernig við höfum leyst ýmis vandamál með Power Platform. Bjarni Gíslason deildastjóri hjá Isavia talaði um þeirra vegferð með Advania í tengslum við Power Apps.

Fleiri fréttir

Blogg
30.10.2025
Það hefur ríkt mikil eftirvænting á meðal fyrirtækja á Íslandi eftir NVIDIA DGX Spark. Nýjustu og minnstu ofurtölvu NVIDIA sem nú er komin í sölu hjá Advania. Vélin, sem býður upp á petaflopp af afköstum í borðtölvuformi, hefur verið kölluð bylting í gervigreindarvinnslu og vakið gríðarlega athygli á heimsvísu.
Blogg
29.10.2025
Guðmundur Arnar Sigmundsson ræðir við Theodór Gíslason framkvæmdarstjóra og stofnanda Defend Iceland um netöryggismál og þá sérstaklega netöryggisseiglu og ógnarveiðar á veffundi í beinni útsendingu í fyrramálið. Í nýju bloggi skrifar hann um mikilvægi þess að skoða netöryggisseiglu, ógnarveiðar og villuveiðar sem heildræna nálgun.
Fréttir
27.10.2025
Advania hefur sameinað þjónustuupplifun og markaðsmál undir einn hatt og mun Anita Brá Ingvadóttir veita sviðinu  forstöðu. Starfar  hún á nýstofnuðu sviði fjármála, mannauðs og samskipta.
Viltu vita meira?

Tölum saman

Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn.